Fćrsluflokkur: Bloggar

Góđa veislu gjöra skal....

Viđ  héldum flotta  veislu í  gćrkvöldi.  Í  veislunni  voru allir Íslendingar í  Laayoune  og  ein Namibíukona,  einn  rússi og tveir heimamenn.   Flott  veisla  ađ  mér  fannst,  viđ  Eiríkur  elduđum  međ smá ađstođ frá  nokkrum messaguttum sem  lögđu okkur liđ  viđ  hin ýmsu verk.   Matseđillinn  var;  Foi Gras (franskt), reyktur lax og  grafinn lax (skoskt) og Laxahrognakaviar(skoskur)  ţetta  voru forréttirnir,  ţeir svínvirkuđu.    Í  ađalrétt  var svo  úrbeinađar lambahryggjarsneiđar (íslenskar) međ  "Steamuđu"  grćnmeti, kartöflum, grćnum baunum , rauđkáli og  sósu.  Miđađ  viđ  eldađ  magn og afganga  ţá líkađi  maturinn  bara  vel  sýndist mér..  Í  góđum veislum  skiptir  reyndar meira  máli ađ  gestirnir  séu  góđir,  en minna  máli  skiptir  ađ  maturinn sé  framúrskarandi,  hann verđur  alltaf góđur  í  minningunni  ef  ţađ var skemmtilegt í veislunni.  Hér  er samankominn  ótrúlega  skemmtilegur og  samhentur  hópur sem nćr frábćrlega vel  saman og  ég  er  viss um ađ viđ eigum eftir ađ halda margar skemmtilegar  veislur  á  komandi  árum.   Ég  vil  nú  eiginlega  bara nota ţennan vettvang til a  ţakka öllum sem voru í  veislunni  fyrir  ađ vera ţar og  gera  hana svona skemmtilega.   Hér í Marokko  er  annars  búiđ ađ vera  hálfkalt  síđan ég  kom, ţađ voru bara  14 - 15 gráđur í  Casa og  svo  hér fer hitinn í  rétt rúmar  20 gráđur yfir hádaginn  og mađur er eiginlega bara í yfirhöfn  ţessa dagana..  Svo er búiđ ađ rigna svolítiđ sem er frábćrt á ţessum slóđum og rigningin hér er mjög velkomin...  Nokkrir  stífir dagar framundan  í fundarhöldum og ferđalögum, ţannig ađ ekki reikna međ bloggi fyrr en um helgi.. 

Set  inn eina svarthvíta mynd  úr veislunni.

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ

Magnús G. Wink

BOĐ NÓV 2007 008

 


Góđur göngutúr í miđborg Casablanca.....

Fékk  leiđsögn í  bćinn frá   Habibu,  fyrrverandi  ritara, hjá  okkur í  Laayoune.   Frábćr  ung kona  sem ţví  miđur ţurfti ađ  hćtta af fjölskylduástćđum.   Hún er  nú  komin á  fullt  í  nám  aftur og  ćtlar ađ klára  doktorsnám  í veđurfrćđi  á  nćstu árum.  Habiba  leiddi mig  um  miđbćinn hér  og  sýndi mér  m.a.  upphafsbyggđina  í  Casablanca  en ţar  er nú  heljarinnar markađur  međ  öllu og  engu eins  og er á  slíkum mörkuđum..  Viđ  gengum um í  3 tíma  og  ýmislegt  bar  fyrir augu međal   annars  "dúfnatorgiđ"  ţar  sem  samankomnar  voru  mörg  ţúsund  dúfur  og  nokkur hundruđ  menn, konur og börn.   Ţessar  dúfur  eiga  griđarstađ  ţarna og  ţeim er gefiđ  eitthvađ ađ  borđa og  mađur  minn,  ţvílíkur fjöldi,  ég hef  aldrei  séđ  annađ  eins  af  dúfum.   Ţćr  eru  nefnilega  orđnar svo  sjaldséđar  dúfur  á  Íslandi,  er  búiđ  ađ éta  ţćr allar eđa hvađ ??  Kannski  kemur  ţađ  fram í bókinni  hans  Guđna  eins og  ýmiss  annar  fróđleikur,  hlakka  nú til ađ fylgjast  meira  međ  ţeirri  bók,  hvort  ég  nenni ađ lesa  hana  veit  ég ekki.  Mér  var  hugsađ  til  ţess enn og einu  sinni hvađ viđ  erum  lánsöm ađ  búa  á  Íslandi  ţar  sem langflestir  hafa  ţađ  ágćtt  og  njóta  góđs viđurvćris,  ef  ţú villt  mennta  ţig ţá fćrđu  námslán og  framfćrsla ţín er  tryggđ á međan ţú  ert í  námi,  hér  ţekkist  ekki neitt svona  og  ég spurđi  Habibu  hvađ  hún ţyrfti  á  mánuđi  til ađ komast  af  í  náminu sem hún er  í  núna.  Hún  er  í  kúrs til  ađ  verđa  kennari  og  klárar  hann í júní  á nćsta  ári  og  hún sagđi  mér ađ  hún ţyrfti ca..  1.000 Dirham  ca.  8.500 krónur  á  mánuđi  til  ađ  komast  af.   Ţegar  hún  er  komin međ  kennararéttindi  ţá  ćtlar hún ađ kenna til ađ geta  haft  lifibrauđ  á međan hún klárar  Doktorsnám í  veđurfrćđi.   Ţađ  er  gaman ađ kynnast svona  duglegu  ungu  fólki  međ  drauma og ţrár og  sem  er  svona  tilbúiđ ađ leggja  mikiđ á sig  til ađ láta  drauma sína  rćtast..  ég  er  ekki í  vafa  um ađ  ţessi unga  kona  klárar  ţađ sem hún ćtlar  sér  og ţađ međ glans..    Nú  er  ég ađ búa  mig  undir ađ  fara heim til Laayoune  í  kvöld,  vélin  fer  kl.  2135  og  lendir  ca.  2305,  ţađ  verđur  gott ađ komast heim, ţó ađ ţessir  óvćntu dagar  hér  í  Casablanca  hafi veriđ fín  hvíld sem mér  sennilega  bara  veitti ekkert  af.. 

Hafiđ  ţađ eins og ţiđ  viljiđ

Magnús G.  Tounge

HABIBA


Vakna ţegar ég er búinn ađ sofa !!

Jćja  ţá  er  ég  búinn ađ sofa,  reyndar  vaknađi  ég kl.  1100  alveg  úthvíldur og  fínn,  svaf eins og engill.   Ég er  nú  ekki búinn ađ fara á Ricks  bar  ennţá  og  fer  kannski "ef  ég  nenni"  eins og  Helgi Björns  söng  í  frćgu Ítölsku (jóla) lagi  eftir  Zucchero  sem heitir Cosi Celeste, gott lag  hjá  báđum.  Ég  sagđi í  bloggi  í haust ađ íslendingar  fara víđa  og  ég verđ ađ segja frá smáuppákomu hér á  hótelinu í  dag..  Ég  var ađ skjótast  niđur  međ lyftunni  og  hún  hentist uppá  9. hćđ  og  inn kom ungur mađur,  vestrćnn í útliti, og  ég ávarpađi hann;  going down ?   og  hann svarađi;  ertu íslenskur ?  já  en ţú, sagđi ég, eins og  hálfviti, líklegt ađ mađurinn talađi  íslensku ef  hann vćri franskur,  (ekki gleyma ţví ađ ég er  ljóska)   Mađurinn heitir Orri er Akureyringur og  flugmađur hjá  Atlanta.  Hann var  hér  eina  nótt vegna pílagrímaflugs  til Jeddah  í  Saudi Arabíu.  Viđ fengum okkur  tebolla  og  spjölluđum ađeins saman.  Ţađ er  nánast rugl  ţegar  mađur hugsar útí  ađ  ég er í 6 milljón manna borg  međ  hundruđum  hótela  ađ  ég  skuli rekast á  ţennan  ágćta mann í lyftunni,   hann er hér eina nótt í fyrsta  skipti á ćvinni  og  ég  líka í fyrsta skipti á hóteli í  Casablanca.  Ég  gladdist  yfir sigri Liverpool  í  dag, ţeir eru náttúrulega langbestir ţegar ţeir eru í stuđi eins og ţeir voru í dag,  til hamingju allir poolarar..   Varđ  vitni ađ   viđskiptum hér fyrir utan hóteliđ  í  dag,  hvort  ţau  voru  lögleg  veit  ég  ekki,  er  ekki svo vel ađ mér í  lögum  hér,  en set inn mynd  til  skemmtunar  af  viđskiptunum  og  dćmi hver fyrir sig...

Hef  ţađ  annars  frábćrt og  ćtla  ađ halda áfram ađ chilla  fram á morgundaginn  og  fer  ţá  heim til Laayoune  og  hlakka mikiđ til ađ koma heim.. 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ 

Magnús G. Police

Casa NOV 07 003


Bogart, Bergmann og ég í Casablanca...

Var  ađ  lenda  í  Casablanca  á leiđinni  heim til Laayoune,  vélin  okkar  tafđist í  London um  eina klukkustund  og  ţađ  ţíđir ađ  ég  er  stuck  hér í   Casa  í  48 tíma  af ţví ađ ekki er flogiđ  til  Laayoune  aftur fyrr en á sunnudagskvöld..  Ég  var ađ spá í ađ  verđa  fúll  en  ákvađ  svo  ađ  fagna  ţessu bara,  nýta  tímann  og  blogga og  hvíla mig og  skođa  eitthvađ fallegt  eđa  ljótt,  bara  chilla  eins  og  krakkarnir segja.    Hér  var  rigning í  dag  og  frekar  kalt  ţegar ég kom bara  12 gráđur,  rígningin  hér  er mjög  velkomin enda  nauđsynleg fyrir gróđurinn og  allan búskap  hér.. Ég  er ađ  hugsa um ađ  fara  á  bar  á  morgun,  ţó ég  sé  svo blessunarlega laus viđ ađ ţurfa ađ drekka,  barinn heitir held  ég  Ricks  bar  ţessi eini sanni úr  kvikmynd  20 aldarinnar  CASABLANCA,  ef  hann heitir  eitthvađ  annađ  ţá kemur  ţađ bara í ljós í nćsta bloggi.

Nú  ćtla  ég ađ fara ađ sofa  og  vakna ţegar ég er búinn ađ sofa.........

Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ Whistling

Magnús G..


Tíminn líđur hratt, já ótrúlega hratt...

Ţađ  eru  nú  örugglega allir  búnir  ađ  gefast uppá  ţessari bloggsíđu  minni, enda  hefur veriđ ótrúlega lítiđ  lífsmark međ  henni  undanfarnar  vikur.  En  svona  verđur  ţetta  bara, ţađ  mun sennilega  oftast koma  hlé í  bloggfćrslurnar  mínar  ţegar ég er  á  Íslandi  ađ  vinna  en  ekki í  Marokkó.   Ég  er  búinn ađ vera  hér  heima í  ca.  mánuđ  og á leiđ  út  núna  á  föstudaginn  aftur og  kem  svo  heim  korter  í  jól,  til  ađ  vera  međ krökkunum mínum á  jólunum og  til ađ láta mér  líđa vel..   Ég  er  reyndar  búinn ađ hafa  nóg  ađ gera  ţessa daga á Íslandi  og  hef  notiđ  ţeirra  allra  og  ekki  síst  stundanna  međ  öllum sem mér  ţykir vćnt um.. Ég  keypti mér  nýja  íbúđ  sem ég  ćtla ađ flytja  í  í  byrjun janúar,  međ  bílskúr  og alles,  fullt  af  fermetrum, alveg  ný  og  flott  íbúđ,  auđvitađ í Kópavogi,  ţar  sem best er ađ búa.  Viđ  Helga  mín  gengum  frá  lögskilnađi,  ţannig ađ nú  er  mađur alveg  frjáls  og  engum  bundinn,  lögformlegum böndum,  nema  bara bankanum.  Mér  var  nú  reyndar  hugsađ  til  ţess ţegar viđ vorum hjá  sýslumanni ađ  allt er skattlagt  líka  skilnađir  fólks.  Ég  skrapp  til  Dublin um helgina  og  upplifđi  rigninguna  ţar  sem  var  nćstum ţví  eins  og rigningin  hér en ég  á  góđa  regnhlíf sem  fćrđi  mér  margvísleg lífsgćđi og  forskot  í  Dublin.  Ég  var á  frábćrri  ráđstefnu  á  föstudag, laugardag og  sunnudag,  ráđstefnu  sem gaf mér  heilmikiđ  og  ég á eftir ađ  nýta  mér á  komandi mánuđum  í  leik og starfi..

 Ég  verđ nú vonadi  duglegri ađ blogga úr  sólinni og sandinum í  Sahara á  nćstu vikum,  eigiđ  ánćgjulega  ađventu  og  hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ 

Magnús G. Cool

WTS DUBLIN  2007 059


LOKSINS KOM NÝTT BLOGG..

Jćja  kominn heim  til Íslands í  ţetta  frískandi  veđurfar eins og einhver  kallađi  ţađ.. Verđ  nú  bara  ađ  segja  ađ  ég  var ekkert  farinn ađ sakna  svona veđurs eins og er hér í  dag..  Síđan á  um  hina  helgina  hefur  ansi  margt  gerst,  ég fór  međ krökkunum  til  Tenerife,  fljúgandi og  siglandi á  tvíbytnu  og  átti 2-3  yndislega  daga  á  Tenerife  ađallega  í afslöppun  og  viđ  ađ  leika mér  í  GoKart  og  fótbolta ofl..  Ég  var ađ  keyra Körtu í  fyrsta sinn á ćvinni  og  ég  skil  ekkert í ţví  afhverju  ég  var ekki ađ keyra í  Brasilíu  um helgina  í F1  djö  er  gaman ađ leika  sér  á  Körtum..    Mikiđ rosalega  gaman  var  ađ  fá krakkana  mína til mín og  og  ég er  alltaf  ađ  átta  mig betur og  betur á  ţví hvađ ég  er heppinn  ađ  eiga  svona  frábćr börn,  sem  eru alltaf  ađ veita  mér  meiri og meiri gleđi  og  fyrir  ţađ er ég óendanlega ţakklátur...

Ég  er  byrjađur  í  Babbanum  aftur og  rosalegar  harđsperrur eru búnar ađ  hrjá  mig  síđan á  laugardaginn en  ég  nć ţeim  úr mér í  tímanum í dag  og  verđ fínn á  eftir.   Ţađ  sem er  best  viđ  ađ koma  heim  eftir  svona  langan  tíma er ađ  hitta  allt  ţetta  frábćra fólk  sem  ég  ţekki og tel  til  vina  og kunningja minna  og  é g er búinn ađ  hitta  ótrúlega marga á ţessum fáu dögum sem liđnir eru síđan ég kom  heim..    Ég  fór  međ  Stjána  vini mínum á  Dýrfirđingaball á  laugardaginn og ţađ var  nú  bara  eins og  vera á  balli í  Félagsheimilinu á  Ţingeyri  og  mjög  gaman ađ  hitta  alla  ţessa  góđu Dýrfirđinga  og  fyrrverandi  sveitunga  mína  til  margra  ára..

 Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G.  Whistling

TENERIFE 1 2007 010TENERIFE 1 2007 030TENERIFE 1 2007 016


Ótrúleg uppákoma..

Marokkomenn  eru alltaf  ađ koma  mér  meira og meira á  óvart..  Í gćr  var  ég  á  viđskiptafundi  međ  einujm af okkar ágćtu samstarfsađilum og  ég sagđi  honum ađ tvö af  ţremur börnum mínum og  kćrasti  dóttur  minnar vćru ađ koma til mín  síđar um daginn.   Hann  sagđi  ţá  strax;  ţú  verđur ađ koma  međ ţau í  mat til mín á morgun  í  hádeginu,  ţađ verđur  veisla,  RAMADAN er búin og  ţá  höldum viđ veislu,  mćtiđ kl. 1345.    Skal  gert  herra minn sagđi ég.    Auđvitađ mćttum viđ svo í veisluna  sem var  einhver  sú  flottast sem viđ höfum komiđ í  öll sömul,   endur og  heilgrilluđ lömb  á  borđ borin ásamt  Kous Kous  og  ávöxtum og fl. 0fl.   Viđ  hittum Lögreglustjórann  í  Laayoune í  veislunni og spjölluđum heilmikiđ viđ hann um heima og geima og allt ţar á milli.  Ţetta  matarbođ  var mikil reynsla fyrir  okkur öll og ékki síst  krakkana  sem sáu alveg nýja mynd af  Marokkó  og siđunum hér.    Eftir  veisluna  fórum viđ svo í bíltúr um bćinn okkar  og  út í Eyđimörkina..   Núna  rétt áđan var svo hringt í mig  af  lögreglustjóranum og  hann spurđi   mig hvort ég  vćri heima,  úps  á  nú taka  mann  hugsađi ég,  sagđi ég eitthvađ viđ hann í dag sem ekki passađi.    Ég  sagđi honum nú  bara ađ koma og hitta  og ţađ gerđi hann viđ annan  mann  sem  var sá  hinn sami og  bauđ okkur í matinn í dag, klyfjađur ađ pökkum og  pinklum.   Hann fćrđi okkur öllum  gjafir, Sigrúnu  silfur skart  og  okkur strákunum  hefđbundna  kufla  og   Hákoni skó  til viđbótar..  Viđ  stóđum  hér orđlaus  af  undrun  og  sáum hér  enn eina  nýja mynd af  ţessu góđa fólki sem hér  býr  og  er alltaf ađ koma mér á óvart... 

Á morgun förum ég og krakkarnir yfir á Kanarí og  verđum saman ţar í nokkra daga og svo heim til Íslands  á  miđvikudaginn...  Glćsilegur dagur ađ kveldi kominn  frábćrt ađ hafa krakkana  hér og  leyfa ţeim ađ upplifa  ađeins lífiđ hér í Marokkó.. 

 Hafiđ ţađ eins og  ţiđ viljiđ

Magnús G...Whistling

KOBA 006


Ađ opna föstuna ........

Ég  upplifđi  skemmtilega  reynslu í  kvöld.  Eins  og  ég  hef  veriđ ađ blogga  ţá  er núna  föstumánuđur  múslíma  svokallađ  Ramadan og  á  ţessum  tíma  breytist  margt.   Múslímar  fasta  frá  sólarupprás  til  sólarlags  og  ţegar sólin gengur undir  ţá  opna ţeir  föstuna.   Mér  var  semsagt  bođiđ ađ vera  viđstaddur  föstuopnun  hjá  einum af  okkar ágćtu  viđskiptafélögum  hér,  hann býr vel eins og flestir  í  stórri íbúđ  međ  mikiđ af  mósaiki og  skrauti um allt.  Viđ  Karim vinur  minn mćttum kl.   1820  í  matinn og  vorum međ fyrstu mönnum, einn mćttur á undan okkur félögunum.  Á  nćstu  mínútum  streymdu  inn  karlmenn,  engar konur,  og  ţegar yfir lauk ţá  vorum viđ  orđnir  16 held  ég og  hófst nú  athöfnin  á  bćn.   Múslimar  biđja  5 sinnum á  dag og  ein bćnin  er  á  bilinu  hálf sjö  til  sjö.  Bćnin  tekur ca.  5  mínútur   og  tóku allir  ţátt í  henni  nema ég og  einn  annar kristinn mađur sem  var  á  stađnum.. Bćnin var  leidd af  einum gestanna  og  hinir  fylgdu honum í  bćnahaldinu.  Ađ  aflokinni  bćninni  ţá  hófst  matarveisla  hin  mesta  og  gćddum  viđ okkur á  margskonar  góđgćti  sem  allt var í raun hefđbundinn  marakóskur matur,  byrjađ  á  góđri  fiskisúpu og  svo  kom  fiskur, kjöt og  margt fleira  sem ég kann  ekki ađ nefna.  Veislan  stóđ í rúman  klukkutima og  ţá  tćmdist húsiđ  allt í  einu  eiginlega án ţess ađ mađur tćki eftir ţví  og  menn fóru flestir í  stóru Moskuna í  bćnum ađ biđjast  fyrir.  Í  dag  er  22 dagur í  Ramadan  og  bara  rúm vika  eftir.. mér er sagt ađ Ramadan ljúki 14. október n.k.

Ţetta  var bara  skemmtileg  reynsla  og fćrir  mann  ađeins nćr fólkinu hér  og  auđgar lífiđ. 

Ég  var  Las Palmas í  tvo  daga  og kom heim um kl.  1600 í  dag,  Las  Palmas  er  bara  nokkuđ  skemmtilegur  stađur og  mikiđ  um ađ  vera  ţar.  Ég  á örugglega eftir ađ fara ţangađ  aftur  í  frí og njóta  ţess  sem í bođi er  ţar.   Skelli inn einni mynd af Las Palmas 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ

Bestu kveđjur úr sólinni og  sandinum i  Sahara    Magnús G. Whistling

Las Palmas okt. 2007 018


Íslendingar fara víđa....

Er  staddur í  Las  Palmas  og  rakst  á  ţennan  líka  fína Íslending  sem   heitir  Geymslugámur.  Ég  rakst  á  vininn niđur á  höfn  og  hann hafđi ţađ gott.. 

Set  inn mynd  af honum ef  einhver  skyldi ţekkj´ann   

Hafiđ ţađ eins og  ţiđ   viljiđ,  hér   er  sólin gengin til viđar  en samt  blíđa og  koppalogn..

Magnús G. Whistling

Las Palmas okt. 2007 004 


Í HAM !!!!!!!!

HÁKON ÖRN Í HAM, 

GUMMI BEN Í HAM

BECKHAM

HÉR FYRIR NEĐAN ERU UPPÁHALDS KNATTSPYRNUMENNIRNIR MÍNIR  Í  AUGNABLIKINU OG  ŢAĐ EIGA  ŢEIR SAMEIGINLEGT,  ÁSAMT  ŢVÍ    NOTA  ALLIR SAMA NĆRINGARPROGRAMMIĐ. 

HÁKON  ÖRN ER  FRAMHERJI  HJÁ 6 FLOKKI  BREIĐABLIKS YNGRA ÁRS. SHELLMÓTSMEISTARI BĆĐI  INNAN OG UTANHÚSS, AUK FLEIRI TITLA Á ÁRINU  OG  SPILAĐI  TIL ÚRSLITA UM ÍSLANDSMEISTARATITIL MEĐ SÍNU LIĐI  Í   ÁGÚST  S.L. , MJÖG SPRĆKUR STRÁKUR. 

GUMMI BEN  ER  FRAMHERJI HJÁ  ÍSLANDSMEISTURUM VALS  OG ÁTTI SITT BESTA  TÍMABIL  Í MJÖG LANGAN TÍMA OG  AF SUMUM TALINN VERA  LYKILLINN  AĐ SIGRI VALS Í SUMAR.

DAVID  BECKHAM  ER SPÁNARMEISTARI MEĐ REAL MADRID OG  ER TALINN EIGA MJÖG STÓRAN ŢÁTT Í ŢVÍ AĐ REAL VANN SPÁNARDEILDINA Í VOR.     LEIKMAĐUR LA GALAXY Í  LOS ANGELES  OG  EINHVER ALLRA  BESTI  KNATTSPYRNUMAĐUR HEIMS.

 ŢEGAR ŢESSIR  STRÁKAR ERU  Í  HAM ŢÁ  ER FÁTT SEM STÖĐVAR ŢÁ  OG LIĐIN ŢEIRRA.

TIL  HAMINGJU ALLIR MEĐ FRÁBĆRT FÓTBOLTASUMAR OG FÓTBOLTAÁR..

 HÁKON ÖRN Í HAMGUMMI BEN Í HAMBECKHAM 

HAFIĐ  ŢAĐ EINS OG ŢIĐ VILJIĐ

BESTU KVEĐJUR ÚR  SÓLINNI  HÉR  Í  AGADIR 

MAGNÚS G  Whistling

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband