Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Í gćr var MEGA PARTÝ........

Jćja  ţá  er  mađur  nćstum ţví búinn ađ koma sér fyrir  í  Ásakórnum,  allar  gardínurnar komanar á  sinn stađ og  myndir á veggina,  bćkurnar í hillurnar,  tölvan tengd   og svo  framvegis........

Hiđ  raunverulega  innflutningspartý  var svo í  gćr  ţegar  hingađ  mćttu einir  15 10 ára  guttar í  stórafmćli  Hákonar sem  varđ 10 ára  ţann  13. janúar  s.l.   Íbúđin  stóđst  álagiđ,  engar skemmdir,  allir  sluppu óslasađir  og  saddir,  enda  hesthúsuđu  ţeir 6 stórum pizzum,  hellingi af brauđstöngum,   skúffuköku,  íspinnum  ofl..  Kók, fanta og  appelsín í  lítravís  rann  ljúft ofan í  ţessa  kalla  og  af  hávađanum ađ  dćma  ţá skemmtu ţeir sér hiđ besta. 

Ţetta  var  frábćrt partý  og  gaman ađ halda ţađ hér í nýju  íbúđinni okkar.... 

 

Hafiđ  ţađ  svo eins og ţiđ viljiđ 

Magnús G.  Joyful

Afmćli  Hákonar  í  Ásakór 2008 003


Fluttur í Ásakórinn............................

Jćja  jćja  ţá  er ég  fluttur í  Ásakór  9  íbúđ  303,  kominn  međ  símann og  netiđ og  og  kössunum fćkkar á  gólfinu.   Ég  get  nú  bara  ekki minnst á  ţessa flutninga án ţess ađ  ţakka  börnunum mínum   öllum  fyrir hjálpina,   Hákoni  fyrir  burđ og  kannski sérstaklega  fyrir ađ vera góđur á  međan á öllum hamaganginum   stóđ.   Sigrún  Ásta,  vann  međ  mér  alla helginu eins og  SLEGGJA  Í  HELV'ITI og  hún  fćr frábćrar ţakkir  fyrir fórnfýsi og  dugnađ.    Steinar tengdasonur fćr  frábćrar ţakkir  fyrir  allan burđinn  og  hjálpina.  Friđjón   Kristjánsson  fyrir burđinn á  borđinu og  ţunguhlutunum á  laugardaginn  og  Guđjón  Már  fyrir hjálpina viđ ađ koma öllu á  sinn  stađ innandyra,  en hann átti  ekki mikiđ heimangengt um helgina vegna  vinnu.  Víđ  Hákon sváfum hér  á  Laugardaginn  og  viđ  sváfum  mjög  vel   og  okkur  dreymdi  ekkert  sem mér er sagt ađ sé  betra en ađ dreyma eitthvađ slćmt..  Íbúđin er  mjög  skemmtileg   og  ég er  mjög  ánćgđur  međ  íbúđina  og  stađinn, svona  í  jađri  bćjarins  og  stutt í náttúruna.   Ţađ  er  gott útsýni  til  Esjunnar og  í Hvalfjarđarkjaftinn  og  út á sundin blá og  svo  í  suđur  uppí  Rjúpnahćđina og  suđureftir  í  átt ađ Heiđmörkinni.  Ég klárađi  ađ  ţrífa Gullsmárann  í  kvöld  og  fékk  frábćra  hjálp  frá  Völu  valkyrju og  vorum  viđ  ekki nema  rétt um klukkutíma ađ  ţrífa allt, inní  alla skápa  og  ryksugađ og skúrađ  útí  öll  horn..

Viđ  Hákon ćtlum ađ halda uppá  afmćliđ  hans á  Sunnudaginn  hér  í  Ásakór   og  bjóđa  bestu vinum hans.  

Miđađ  viđ síđustu  fréttir af  vígstöđvunum í  Reykjavík  ţá  sannast ţađ enn og aftur ađ  "ŢAĐ ER GOTT AĐ BÚA Í  KÓPAVOGI"  og  ég  er viss  um  ađ ţiđ sem ennţá  búiđ í Reykjavík eruđ velkomin  í  Kópavog, ţađ er nóg  pláss,  ef ég man rétt ţá eigum viđ land austur undir Hornafjörđ..

Ţađ eru auđvitađ allir velkomnir í heimsókn í Ásakórinn..

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ...

Magnús G..Whistling

Flutningar 2008 003


Ţađ var sagt mér ..............

Ţađ  var  einhver  velunnari  minn  sem sagđi  mér ađ ţetta vćri  nú  ađ verđa pínlegt  međ  bloggsíđuna  mína,  aldrei  neitt nýtt   og   komiđ  langt inná  nýja  áriđ,  ég  var  farin ađ halda ađ ţú  vćrir  dauđur  drengur...  og svo  frv.    Alltí  lagi  ég  samţykki  ţetta  bara  og reyni ađ bćta  úr og koma  međ  fullan poka  af  afsökunum,  ţó  ég  reyndar  sé  ţeirrar  skođunar ađ,  afsakanir séu  bein  leiđ  til helvítis,  fyrirgefiđ  orđbragđiđ.   Ţađ  er  búiđ ađ vera  ótrúlega mikiđ ađ  gera  hjá  mér og  ég  er ekki  fluttur  ennţá,  flyt  kannski um helgina.  vonandi..  Íbúđin  er  orđin  klár  til  innflutnings,  eina  vandamáliđ er ađ  ţađ hefur ekki veriđ hćgt  ađ  ganga frá  kaupsamningi ennţá  vegna tćknilegra  vandamála, en ţau leysast  nú í nćstu  viku..

Ég  lofa  ţví ađ  vera  duglegri ađ blogga ţegar ég  verđ  fluttur  inn og  örugglega  ţegar  ég  verđ kominn niđur til Marokkó  aftur..  Annars átti  Hákon  minn stórafmćli  um  daginn  ţann.  13  janúar,  hann varđ  10 ára  og  viđ fórum  á  Pizza  Hut  í  tilefni  dagsins.  Viđ  ćtlum svo ađ halda  Mega  Partý  ţegar  viđ  verđum fluttir  inn í  Ásakórinn..

 Takk fyrir  ađ  heimsćkja  síđuna  mína 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G. GetLost

Á Players í Desember


Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir öll ţau gömlu..

Jól og áramót 2007 1 028

Jćja  ţá  eru  jólin liđin og  áramótin líka og  nýtt  ár hafiđ  áriđ  2008.   Ég  er  viss um ţetta ár  verđur fullt af nýjum tćkifćrum og  ákorunum til ađ takast á viđ ..  Ég  átti  góđan jóladag  framan af  degi  og  fór  í ţennan  líka  fína  göngutúr  uppí  Ásakór  og  aftur  til baka og á bakleiđinni lenti ég  í  byl  og  stórhríđ  sem er nú  bara skemmtilegt  hér á  Stór Kópavogssvćđinu.. Jólahelgin fékk  heldur  snöggan endi hjá mér  síđdegis á jóladag,  ţegar mér bárust  fréttir af  hinu hörmulega  slysi  sem varđ um borđ í einu af  skipunum okkar.  Í  ţessu slysi  létust tveir  frábćrir  starfsmenn,  annar ţeirra heimamađur  í Marokko  og  svo  skipstjóri  skipsins  Helgi Jóhannsson,  ţeirra er  beggja  sárt  saknađ  og  missir  fjölskyldna  ţeirra er  ţó  auđvitađ  mestur  og  votta  ég  ţeim mína  dýpstu  samúđ.   Međ okkur  Helga  hafiđ  tekist  sérstakur og  góđur  vinskapur  á  ţessum fáu  mánuđum sem kynni okkar  vörđu  og mun  ég sakna  ţess ađ geta  ekki  átt viđ hann  hressilegar og  skemmtilegar  samrćđur í  framtíđinni,  en  minningin um góđan mann lifir.  Eđlilega hefur tíminn  undanfarna daga  fariđ í  mál  tengd  ţessu hörmulega slysi  og  töluverđ  vinna  fylgir ţví ađ fá  lík  flutt milli landa.   

Áramótin  hjá  mér voru hefđbundin,  viđ  vorum öll  saman  eins og undanfarin  rúm 20  ár,,  börnin  okkar Helgu,  viđ  vorum  heima  hjá  Helgu  ásamt  móđiur Helgu og  systur  og  hjá  okkur voru  okkar  kćru vinir  Bergţóra og  Kristján  og  Friđjón og Mímí  og  Eríkur fađir Kristjáns.  Maturinn var   hefđbundinn,  rjúpusúpa frá  mér  og   Kalkúnn og  kaffiís  frá  Helgu..  allt  gott.  Raketturnar  fengu frí  en viđ   sendum tvćr  tertur  til  himins  í  rokinu í  gćrkvöldi,  varla  stćtt,  en ótrúlega miklu  skotiđ upp samt..   Viđ  skutumst  áđan  feđgar og  tókum  Darra Gunnarsson frćnda  okkar  međ  í smá  rakettushow  sem gekk flott,  viđ  skutum upp í  Kórahverfinu... ţetta áriđ ..    Ég  fór í  skemmtilegt  fertugsafmćili í  dag hjá  vestfirskri  blómarós og  ţađ  skemmtilegasta  viđ afmćliđ var ađ ţađ var svona  ekta  afmćli međ tertum, kaffi og  appelsíni,  alltaf gaman ađ  hitta fólk sem mađur hefur ekki hitt áđur.   Á  morgun hefst ég handa viđ  parketlögn  og  frágang  í  Ásakór  og  stefni ađ flutningi á  nćstu dögum..

Ég  vil  ţakka öllum fyrir  áriđ sem var ađ líđa og  óska öllum gleđi og  gćfu á   nýu ári  

Hafiđ ţađ  eins og ţiđ viljiđ á nýja árinu 

Magnús G. Cool

Jól og áramót 2007 1 011

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband