Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir öll ţau gömlu..

Jól og áramót 2007 1 028

Jćja  ţá  eru  jólin liđin og  áramótin líka og  nýtt  ár hafiđ  áriđ  2008.   Ég  er  viss um ţetta ár  verđur fullt af nýjum tćkifćrum og  ákorunum til ađ takast á viđ ..  Ég  átti  góđan jóladag  framan af  degi  og  fór  í ţennan  líka  fína  göngutúr  uppí  Ásakór  og  aftur  til baka og á bakleiđinni lenti ég  í  byl  og  stórhríđ  sem er nú  bara skemmtilegt  hér á  Stór Kópavogssvćđinu.. Jólahelgin fékk  heldur  snöggan endi hjá mér  síđdegis á jóladag,  ţegar mér bárust  fréttir af  hinu hörmulega  slysi  sem varđ um borđ í einu af  skipunum okkar.  Í  ţessu slysi  létust tveir  frábćrir  starfsmenn,  annar ţeirra heimamađur  í Marokko  og  svo  skipstjóri  skipsins  Helgi Jóhannsson,  ţeirra er  beggja  sárt  saknađ  og  missir  fjölskyldna  ţeirra er  ţó  auđvitađ  mestur  og  votta  ég  ţeim mína  dýpstu  samúđ.   Međ okkur  Helga  hafiđ  tekist  sérstakur og  góđur  vinskapur  á  ţessum fáu  mánuđum sem kynni okkar  vörđu  og mun  ég sakna  ţess ađ geta  ekki  átt viđ hann  hressilegar og  skemmtilegar  samrćđur í  framtíđinni,  en  minningin um góđan mann lifir.  Eđlilega hefur tíminn  undanfarna daga  fariđ í  mál  tengd  ţessu hörmulega slysi  og  töluverđ  vinna  fylgir ţví ađ fá  lík  flutt milli landa.   

Áramótin  hjá  mér voru hefđbundin,  viđ  vorum öll  saman  eins og undanfarin  rúm 20  ár,,  börnin  okkar Helgu,  viđ  vorum  heima  hjá  Helgu  ásamt  móđiur Helgu og  systur  og  hjá  okkur voru  okkar  kćru vinir  Bergţóra og  Kristján  og  Friđjón og Mímí  og  Eríkur fađir Kristjáns.  Maturinn var   hefđbundinn,  rjúpusúpa frá  mér  og   Kalkúnn og  kaffiís  frá  Helgu..  allt  gott.  Raketturnar  fengu frí  en viđ   sendum tvćr  tertur  til  himins  í  rokinu í  gćrkvöldi,  varla  stćtt,  en ótrúlega miklu  skotiđ upp samt..   Viđ  skutumst  áđan  feđgar og  tókum  Darra Gunnarsson frćnda  okkar  međ  í smá  rakettushow  sem gekk flott,  viđ  skutum upp í  Kórahverfinu... ţetta áriđ ..    Ég  fór í  skemmtilegt  fertugsafmćili í  dag hjá  vestfirskri  blómarós og  ţađ  skemmtilegasta  viđ afmćliđ var ađ ţađ var svona  ekta  afmćli međ tertum, kaffi og  appelsíni,  alltaf gaman ađ  hitta fólk sem mađur hefur ekki hitt áđur.   Á  morgun hefst ég handa viđ  parketlögn  og  frágang  í  Ásakór  og  stefni ađ flutningi á  nćstu dögum..

Ég  vil  ţakka öllum fyrir  áriđ sem var ađ líđa og  óska öllum gleđi og  gćfu á   nýu ári  

Hafiđ ţađ  eins og ţiđ viljiđ á nýja árinu 

Magnús G. Cool

Jól og áramót 2007 1 011

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friđriksdóttir

Heill og sćll og gleđilegt nýtt ár sömuleiđis Hlakka til ađ feta áfram Herba stíginn í samfloti međ ţér og öllu hinu góđa fólkinu okkar. Kveđjur frá okkur

Solveig Friđriksdóttir, 2.1.2008 kl. 17:12

2 Smámynd: Fallega fólkiđ í Leeds

Gleđilegt ár Maggi minn og takk fyrir öll gömlu árin, hlökkum mikiđ til ađ takast á viđ nýtt og spennandi ár međ ţér !

Kveđja

Halldóra & Malli

Fallega fólkiđ í Leeds, 4.1.2008 kl. 13:12

3 identicon

Komdu sćll og blessađur kćri Maggi minn Guđjóns  ađaltöffarinn ţótt víđa vćri leitađ !! Af mér og mínum er allt gott ađ frétta, fiskiríiđ gott eđa eiginlega bara mok  Veđriđ er bara gott núna, en annars hefur ţađ veriđ hundleiđinlegt ! Ég vona ađ ţetta lagist núna. Nú er sko mín byrjuđ í átaki ekkert annađ, hreyfi mig á hverjum degi og passa matar...... ekki pillur  Ţađ er vonandi ađ viđ hittumst oft á nýja árinu og gerum einhvađ skemmtilegt  

Hafđu ţađ gott  minn !!

Sjúbbídú !!

Ţín vinkona Magga Scheving og Ási krúttípútt fćr ađ fylgja međ !!

Margrét G. Scheving (IP-tala skráđ) 11.1.2008 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband