Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Ga veislu gjra skal....

Vi hldum flotta veislu grkvldi. ͠ veislunni voru allir slendingar Laayoune og ein Namibukona, einn rssi og tveir heimamenn. Flott veisla a mr fannst, vi Eirkur elduum me sm asto fr nokkrum messaguttum sem lgu okkur li vi hin msu verk. Matseillinn var; Foi Gras (franskt), reyktur lax og grafinn lax (skoskt) og Laxahrognakaviar(skoskur) etta voru forrttirnir, eir svnvirkuu. ͠ aalrtt var svo rbeinaar lambahryggjarsneiar (slenskar)me "Steamuu" grnmeti, kartflum, grnum baunum , raukli og ssu. Mia vi elda magn og afganga lkai maturinn bara vel sndistmr..͠ gum veislum skiptir reyndar meira mlia gestirnir su gir, en minnamli skiptir a maturinn s framrskarandi, hann verur alltafgur minningunni ef a var skemmtilegt veislunni.Hr er samankominn trlega skemmtilegur og samhentur hpur sem nrfrbrlega vel saman og g er viss um a vi eigum eftir a halda margar skemmtilegar veislur komandi rum. g vil n eiginlega bara nota ennan vettvang til a akka llum sem voru veislunni fyrir a vera ar og gera hana svona skemmtilega. Hr Marokko er annars bi a vera hlfkalt san g kom, a voru bara 14 - 15 grur Casa og svo hr fer hitinn rtt rmar 20 grur yfir hdaginn og maur er eiginlega bara yfirhfn essa dagana.. Svo er bi a rigna svolti sem er frbrt essum slum og rigningin hr er mjg velkomin... Nokkrir stfir dagar framundan fundarhldum og feralgum, annig a ekki reikna me bloggi fyrr en um helgi..

Set inn eina svarthvta mynd r veislunni.

Hafi a eins og i vilji

Magns G. Wink

BO NV 2007 008


Gur gngutr miborg Casablanca.....

Fkk leisgn binn frᠠ Habibu, fyrrverandi ritara, hj okkur Laayoune. Frbr ung kona sem v miur urfti a htta af fjlskyldustum.Hn er n komin fullt nm aftur og tlar a klra doktorsnm veurfri nstu rum. Habiba leiddi mig um mibinn hr og sndi mr m.a. upphafsbyggina Casablanca en ar er n heljarinnar markaur me llu og engu eins og er slkum mrkuum.. Vi gengum um 3 tma og mislegt bar fyrir augu meal annars "dfnatorgi" ar sem samankomnar voru mrg sund dfur og nokkur hundru menn, konur og brn. essar dfur eiga griarsta arna og eim er gefi eitthva a bora og maur minn, vlkur fjldi, g hef aldrei s anna eins af dfum. r eru nefnilega ornar svo sjaldsar dfur slandi, er bi a ta r allar ea hva ?? Kannski kemur a fram bkinni hans Guna eins og miss annar frleikur, hlakka n til a fylgjast meira me eirri bk, hvort g nenni a lesa hana veit g ekki. Mr var hugsa til ess enn og einu sinni hva vi erum lnsm a ba slandi ar sem langflestir hafa a gtt og njta gs viurvris, ef villt mennta ig fru nmsln og framfrsla n er trygg mean ert nmi, hr ekkist ekki neitt svona og g spuri Habibu hva hn yrfti mnui til a komast af nminu sem hn er nna. Hn er krs til a vera kennari og klrar hann jn nsta ri og hn sagi mr a hn yrfti ca.. 1.000 Dirham ca. 8.500 krnur mnui til a komast af. egar hn er komin me kennararttindi tlar hn a kenna til a geta haft lifibrau mean hn klrar Doktorsnm veurfri. a er gaman a kynnast svona duglegu ungu flki me drauma og rr og sem er svona tilbi a leggja miki sig til a lta drauma sna rtast.. g er ekki vafa um a essi unga kona klrar a sem hn tlar sr og a me glans.. N er g a ba mig undir a fara heim til Laayoune kvld, vlin fer kl. 2135 og lendir ca. 2305, a verur gott a komast heim, a essir vntu dagar hr Casablanca hafi veri fn hvldsem mr sennilega bara veitti ekkert af..

Hafi a eins og i vilji

Magns G. Tounge

HABIBA


Vakna egar g er binn a sofa !!

Jja er g binn a sofa, reyndar vaknai g kl. 1100 alveg thvldur og fnn, svaf eins og engill. g er n ekki binn a fara Ricks bar enn og fer kannski "ef g nenni" eins og HelgiBjrns sng frgu tlsku(jla) lagi eftir Zucchero sem heitirCosi Celeste, gott lag hj bum. gsagi bloggi haust a slendingar fara va og g ver a segja fr smuppkomu hr htelinu dag.. g var a skjtastniur me lyftunni og hn hentist upp 9. h og inn kom ungur maur, vestrnn tliti, og g varpai hann; going down ? og hann svarai; ertu slenskur ? j en , sagi g, eins og hlfviti, lklegt a maurinn talai slensku ef hann vri franskur, (ekki gleymav a g er ljska) Maurinn heitir Orri er Akureyringur og flugmaur hj Atlanta. Hann var hr eina ntt vegnaplagrmaflugs til Jeddah Saudi Arabu. Vi fengum okkur tebolla og spjlluum aeins saman. a er nnast rugl egar maur hugsar t a g er 6 milljn manna borg me hundruum htela a g skuli rekast ennan gta mann lyftunni, hann er hr eina ntt fyrsta skipti vinni og g lka fyrsta skipti hteli Casablanca. g gladdist yfir sigri Liverpool dag, eir eru nttrulega langbestiregar eir eru stui eins og eir voru dag, til hamingju allir poolarar.. Var vitni a viskiptum hr fyrir utan hteli dag, hvort au voru lgleg veit g ekki, er ekki svo vel a mr lgum hr, en set inn mynd til skemmtunar af viskiptunum og dmi hverfyrir sig...

Hef a annars frbrt og tla a halda fram a chilla fram morgundaginn og fer heim til Laayoune og hlakka miki til a koma heim..

Hafi a eins og i vilji

Magns G. Police

Casa NOV 07 003


Bogart, Bergmann og g Casablanca...

Var a lenda Casablanca leiinni heim til Laayoune, vlin okkar tafist London um eina klukkustund og a ir a g er stuck hr Casa 48 tma af v a ekki er flogi til Laayoune aftur fyrr en sunnudagskvld.. g var a sp a vera fll en kva svo a fagna essu bara, nta tmann og blogga og hvla mig og skoa eitthva fallegt ea ljtt, bara chilla eins og krakkarnir segja. Hr var rigning dag og frekar kalt egar g kom bara 12 grur, rgningin hr er mjg velkomin enda nausynleg fyrir grurinn og allan bskap hr.. g er a hugsa um a fara bar morgun, g s svo blessunarlega laus vi a urfa a drekka, barinn heitir held g Ricks bar essi eini sanni r kvikmynd 20 aldarinnar CASABLANCA, ef hann heitir eitthva anna kemur a bara ljs nsta bloggi.

N tla g a fara a sofa og vakna egar g er binn a sofa.........

Hafi a eins og i vilji Whistling

Magns G..


Tminn lur hratt, j trlega hratt...

a eru n rugglega allir bnir a gefast upp essari bloggsu minni, enda hefur veri trlega lti lfsmark me henni undanfarnar vikur. En svona verur etta bara, a mun sennilega oftast koma hl bloggfrslurnar mnar egar g er slandi a vinna en ekki Marokk.g er binn a vera hr heima ca. mnu og lei t nna fstudaginn aftur og kem svo heim korter jl, til a vera me krkkunum mnum jlunum og til a lta mr la vel.. g er reyndar binn a hafa ng a gera essa daga slandi og hef noti eirra allra og ekki sst stundanna me llum sem mr ykir vnt um.. g keyptimr nja b sem g tla a flytja byrjun janar, me blskr og alles, fullt af fermetrum, alveg n og flott b, auvita Kpavogi, ar sem best er a ba. Vi Helga mn gengum fr lgskilnai, annig a n er maur alveg frjls og engum bundinn, lgformlegum bndum, nema bara bankanum. Mr var n reyndar hugsa til ess egar vi vorum hj sslumanni a allt er skattlagt lka skilnair flks. g skrapp til Dublin um helgina og upplifi rigninguna ar sem var nstum v eins og rigningin hr en g ga regnhlfsem fri mr margvsleg lfsgi og forskot Dublin. g var frbrri rstefnu fstudag, laugardag og sunnudag, rstefnu sem gaf mr heilmiki og g eftir a nta mr komandi mnuum leik og starfi..

g ver n vonadi duglegri a blogga r slinni og sandinum Sahara nstu vikum, eigi ngjulega aventu og hafi a eins og i vilji

Magns G. Cool

WTS DUBLIN  2007 059


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband