Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

LOKSINS KOM NÝTT BLOGG..

Jćja  kominn heim  til Íslands í  ţetta  frískandi  veđurfar eins og einhver  kallađi  ţađ.. Verđ  nú  bara  ađ  segja  ađ  ég  var ekkert  farinn ađ sakna  svona veđurs eins og er hér í  dag..  Síđan á  um  hina  helgina  hefur  ansi  margt  gerst,  ég fór  međ krökkunum  til  Tenerife,  fljúgandi og  siglandi á  tvíbytnu  og  átti 2-3  yndislega  daga  á  Tenerife  ađallega  í afslöppun  og  viđ  ađ  leika mér  í  GoKart  og  fótbolta ofl..  Ég  var ađ  keyra Körtu í  fyrsta sinn á ćvinni  og  ég  skil  ekkert í ţví  afhverju  ég  var ekki ađ keyra í  Brasilíu  um helgina  í F1  djö  er  gaman ađ leika  sér  á  Körtum..    Mikiđ rosalega  gaman  var  ađ  fá krakkana  mína til mín og  og  ég er  alltaf  ađ  átta  mig betur og  betur á  ţví hvađ ég  er heppinn  ađ  eiga  svona  frábćr börn,  sem  eru alltaf  ađ veita  mér  meiri og meiri gleđi  og  fyrir  ţađ er ég óendanlega ţakklátur...

Ég  er  byrjađur  í  Babbanum  aftur og  rosalegar  harđsperrur eru búnar ađ  hrjá  mig  síđan á  laugardaginn en  ég  nć ţeim  úr mér í  tímanum í dag  og  verđ fínn á  eftir.   Ţađ  sem er  best  viđ  ađ koma  heim  eftir  svona  langan  tíma er ađ  hitta  allt  ţetta  frábćra fólk  sem  ég  ţekki og tel  til  vina  og kunningja minna  og  é g er búinn ađ  hitta  ótrúlega marga á ţessum fáu dögum sem liđnir eru síđan ég kom  heim..    Ég  fór  međ  Stjána  vini mínum á  Dýrfirđingaball á  laugardaginn og ţađ var  nú  bara  eins og  vera á  balli í  Félagsheimilinu á  Ţingeyri  og  mjög  gaman ađ  hitta  alla  ţessa  góđu Dýrfirđinga  og  fyrrverandi  sveitunga  mína  til  margra  ára..

 Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G.  Whistling

TENERIFE 1 2007 010TENERIFE 1 2007 030TENERIFE 1 2007 016


Ótrúleg uppákoma..

Marokkomenn  eru alltaf  ađ koma  mér  meira og meira á  óvart..  Í gćr  var  ég  á  viđskiptafundi  međ  einujm af okkar ágćtu samstarfsađilum og  ég sagđi  honum ađ tvö af  ţremur börnum mínum og  kćrasti  dóttur  minnar vćru ađ koma til mín  síđar um daginn.   Hann  sagđi  ţá  strax;  ţú  verđur ađ koma  međ ţau í  mat til mín á morgun  í  hádeginu,  ţađ verđur  veisla,  RAMADAN er búin og  ţá  höldum viđ veislu,  mćtiđ kl. 1345.    Skal  gert  herra minn sagđi ég.    Auđvitađ mćttum viđ svo í veisluna  sem var  einhver  sú  flottast sem viđ höfum komiđ í  öll sömul,   endur og  heilgrilluđ lömb  á  borđ borin ásamt  Kous Kous  og  ávöxtum og fl. 0fl.   Viđ  hittum Lögreglustjórann  í  Laayoune í  veislunni og spjölluđum heilmikiđ viđ hann um heima og geima og allt ţar á milli.  Ţetta  matarbođ  var mikil reynsla fyrir  okkur öll og ékki síst  krakkana  sem sáu alveg nýja mynd af  Marokkó  og siđunum hér.    Eftir  veisluna  fórum viđ svo í bíltúr um bćinn okkar  og  út í Eyđimörkina..   Núna  rétt áđan var svo hringt í mig  af  lögreglustjóranum og  hann spurđi   mig hvort ég  vćri heima,  úps  á  nú taka  mann  hugsađi ég,  sagđi ég eitthvađ viđ hann í dag sem ekki passađi.    Ég  sagđi honum nú  bara ađ koma og hitta  og ţađ gerđi hann viđ annan  mann  sem  var sá  hinn sami og  bauđ okkur í matinn í dag, klyfjađur ađ pökkum og  pinklum.   Hann fćrđi okkur öllum  gjafir, Sigrúnu  silfur skart  og  okkur strákunum  hefđbundna  kufla  og   Hákoni skó  til viđbótar..  Viđ  stóđum  hér orđlaus  af  undrun  og  sáum hér  enn eina  nýja mynd af  ţessu góđa fólki sem hér  býr  og  er alltaf ađ koma mér á óvart... 

Á morgun förum ég og krakkarnir yfir á Kanarí og  verđum saman ţar í nokkra daga og svo heim til Íslands  á  miđvikudaginn...  Glćsilegur dagur ađ kveldi kominn  frábćrt ađ hafa krakkana  hér og  leyfa ţeim ađ upplifa  ađeins lífiđ hér í Marokkó.. 

 Hafiđ ţađ eins og  ţiđ viljiđ

Magnús G...Whistling

KOBA 006


Ađ opna föstuna ........

Ég  upplifđi  skemmtilega  reynslu í  kvöld.  Eins  og  ég  hef  veriđ ađ blogga  ţá  er núna  föstumánuđur  múslíma  svokallađ  Ramadan og  á  ţessum  tíma  breytist  margt.   Múslímar  fasta  frá  sólarupprás  til  sólarlags  og  ţegar sólin gengur undir  ţá  opna ţeir  föstuna.   Mér  var  semsagt  bođiđ ađ vera  viđstaddur  föstuopnun  hjá  einum af  okkar ágćtu  viđskiptafélögum  hér,  hann býr vel eins og flestir  í  stórri íbúđ  međ  mikiđ af  mósaiki og  skrauti um allt.  Viđ  Karim vinur  minn mćttum kl.   1820  í  matinn og  vorum međ fyrstu mönnum, einn mćttur á undan okkur félögunum.  Á  nćstu  mínútum  streymdu  inn  karlmenn,  engar konur,  og  ţegar yfir lauk ţá  vorum viđ  orđnir  16 held  ég og  hófst nú  athöfnin  á  bćn.   Múslimar  biđja  5 sinnum á  dag og  ein bćnin  er  á  bilinu  hálf sjö  til  sjö.  Bćnin  tekur ca.  5  mínútur   og  tóku allir  ţátt í  henni  nema ég og  einn  annar kristinn mađur sem  var  á  stađnum.. Bćnin var  leidd af  einum gestanna  og  hinir  fylgdu honum í  bćnahaldinu.  Ađ  aflokinni  bćninni  ţá  hófst  matarveisla  hin  mesta  og  gćddum  viđ okkur á  margskonar  góđgćti  sem  allt var í raun hefđbundinn  marakóskur matur,  byrjađ  á  góđri  fiskisúpu og  svo  kom  fiskur, kjöt og  margt fleira  sem ég kann  ekki ađ nefna.  Veislan  stóđ í rúman  klukkutima og  ţá  tćmdist húsiđ  allt í  einu  eiginlega án ţess ađ mađur tćki eftir ţví  og  menn fóru flestir í  stóru Moskuna í  bćnum ađ biđjast  fyrir.  Í  dag  er  22 dagur í  Ramadan  og  bara  rúm vika  eftir.. mér er sagt ađ Ramadan ljúki 14. október n.k.

Ţetta  var bara  skemmtileg  reynsla  og fćrir  mann  ađeins nćr fólkinu hér  og  auđgar lífiđ. 

Ég  var  Las Palmas í  tvo  daga  og kom heim um kl.  1600 í  dag,  Las  Palmas  er  bara  nokkuđ  skemmtilegur  stađur og  mikiđ  um ađ  vera  ţar.  Ég  á örugglega eftir ađ fara ţangađ  aftur  í  frí og njóta  ţess  sem í bođi er  ţar.   Skelli inn einni mynd af Las Palmas 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ

Bestu kveđjur úr sólinni og  sandinum i  Sahara    Magnús G. Whistling

Las Palmas okt. 2007 018


Íslendingar fara víđa....

Er  staddur í  Las  Palmas  og  rakst  á  ţennan  líka  fína Íslending  sem   heitir  Geymslugámur.  Ég  rakst  á  vininn niđur á  höfn  og  hann hafđi ţađ gott.. 

Set  inn mynd  af honum ef  einhver  skyldi ţekkj´ann   

Hafiđ ţađ eins og  ţiđ   viljiđ,  hér   er  sólin gengin til viđar  en samt  blíđa og  koppalogn..

Magnús G. Whistling

Las Palmas okt. 2007 004 


Í HAM !!!!!!!!

HÁKON ÖRN Í HAM, 

GUMMI BEN Í HAM

BECKHAM

HÉR FYRIR NEĐAN ERU UPPÁHALDS KNATTSPYRNUMENNIRNIR MÍNIR  Í  AUGNABLIKINU OG  ŢAĐ EIGA  ŢEIR SAMEIGINLEGT,  ÁSAMT  ŢVÍ    NOTA  ALLIR SAMA NĆRINGARPROGRAMMIĐ. 

HÁKON  ÖRN ER  FRAMHERJI  HJÁ 6 FLOKKI  BREIĐABLIKS YNGRA ÁRS. SHELLMÓTSMEISTARI BĆĐI  INNAN OG UTANHÚSS, AUK FLEIRI TITLA Á ÁRINU  OG  SPILAĐI  TIL ÚRSLITA UM ÍSLANDSMEISTARATITIL MEĐ SÍNU LIĐI  Í   ÁGÚST  S.L. , MJÖG SPRĆKUR STRÁKUR. 

GUMMI BEN  ER  FRAMHERJI HJÁ  ÍSLANDSMEISTURUM VALS  OG ÁTTI SITT BESTA  TÍMABIL  Í MJÖG LANGAN TÍMA OG  AF SUMUM TALINN VERA  LYKILLINN  AĐ SIGRI VALS Í SUMAR.

DAVID  BECKHAM  ER SPÁNARMEISTARI MEĐ REAL MADRID OG  ER TALINN EIGA MJÖG STÓRAN ŢÁTT Í ŢVÍ AĐ REAL VANN SPÁNARDEILDINA Í VOR.     LEIKMAĐUR LA GALAXY Í  LOS ANGELES  OG  EINHVER ALLRA  BESTI  KNATTSPYRNUMAĐUR HEIMS.

 ŢEGAR ŢESSIR  STRÁKAR ERU  Í  HAM ŢÁ  ER FÁTT SEM STÖĐVAR ŢÁ  OG LIĐIN ŢEIRRA.

TIL  HAMINGJU ALLIR MEĐ FRÁBĆRT FÓTBOLTASUMAR OG FÓTBOLTAÁR..

 HÁKON ÖRN Í HAMGUMMI BEN Í HAMBECKHAM 

HAFIĐ  ŢAĐ EINS OG ŢIĐ VILJIĐ

BESTU KVEĐJUR ÚR  SÓLINNI  HÉR  Í  AGADIR 

MAGNÚS G  Whistling

 


CASABLANCA

Nú  sit  ég hér á flugvellinum  í  Casablanca  og  bíđ  eftir flugi.  Ég  var  einmitt  ađ hugsa um  Humprey Bogart og  Ingrid   Bergmann sem léku  í ţeirru frćgu mynd  Casablanca  sem var gerđ  á stríđsárunum ef ég man  rétt..  Ţađ  er svo  skrítiđ ađ  mađur tengir  eiginlega  allt  viđ  ţessa  mynd og alltaf koma  ţau  uppí  hugann... Ég  er hér á flugvellinum í  12 sinn  á  ţessu ári en hef aldrei  komiđ til Casa  ţ.e.a.s. borgarinnar,  úr  ţessu verđ ég ađ fara ađ bćta ..   Hver  var aftur  frćga setningin  sem Humprey  sagđi i ţessari mynd ????  Ćtli  Casablanca  vćri svona  ţekkt  borg  ef  ţessi mynd hefđi  ekki veriđ gerđ  ??

Ţađ  er  ýmislegt  sem manni dettur í hug ţegar manni  leiđist á  flugvöllum....

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ  

Magnús G.  Whistling


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband