Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Á morgun byrjar nýr mánuđur.....September

Á  morgun byrjar uppáhaldsmánuđurinn minn,  September.  Ég  veit  ekki  afhverju, en einhvernveginn ţá er  september venjulega  mjög viđburđarríkur hjá  mér og  stórir og  merkilegir hlutir  í  lífi  minu hafa oft  gerst í  september  eđa  átt  upptök sín í  ţeim ágćta mánuđi.  En  hvađ er svona merkilegt viđ ţennan  mánuđ ?  Ég  er fćddur í september, ég byrjađi sambandiđ viđ  Helgu sem ég var međ  í  23 ár  í  september,  frumburđurinn  minn hann Guđjón Már er fćddur í september og  einkadóttir mín hún Sigrún Ásta  er fćdd í september.  Afdrifaríkar ákvarđanir hef ég oft tekiđ í september, og  ţessi góđi mánuđur hefur oft valdiđ straumhvörfum í  ţví sem ég er ađ gera og vinna viđ eđa vinna ađ.    Ég  veit  ađ  sá  september sem  byrjar á morgun á eftir ađ verđa einn af ţeim eftirminnilegustu, ţegar  fram líđa  stundir,  ţađ  er margt  sem mun gerast jákvćtt og  skemmtilegt  og ég hlakka mikiđ til.  Hér í  Laayoune  er allt međ hefđbundnum hćtti, veđriđ  ágćtt, svolítill vindur í 2 daga en  annars fínt.  Reyndar er í gangi kosningabarátta núna og verđur mađur nokkuđ mikiđ var viđ hana, ađallega  í  formi plakata á  ólíklegustu stöđum og  miklum fjölda dreifimiđa sem fjúka um götur og torg.  Kosiđ verđur ţ.  8. september og  fljótlega eftir ţađ eđa  ca. 13  september  byrjar RAMADAN  sem er föstumánuđur múslíma  og  stendur í 28 daga.   Ramadan getur veriđ snúinn fyrir okkur  sem ekki erum múslímar  og  t.d.  lokar  veitingahúsiđ sem sćkjum oftast í hádeginu allan Ramadan,  ţannig ađ viđ verđum kannski bara líka ađ fasta í hádeginu.  Annars  hef ég ţađ frábćrt, búin ađ vera erilsöm  vika  međ mörgum óvćntum verkefnum sem öll hafa veriđ leyst  farssćllega  og  ţá  verđa  flestir kátir..  set inn mynd af húsinu sem ég bý í  í Laayoune.

 Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ 

Magnús G. Whistling

 

Heimiliđ í Laayoune


AGADIR, BORG SEM VERT ER AĐ SKOĐA...

Kominn heim aftur frá Agadir sem er í 650 km fjarlćgđ  frá Laayoune,  fór fljúgandi ţangađ í gegnum Casablanca á mánudagsmorguninn og sömu leiđ til baka í gćrkvöldi.  Ég  set inn upplýsingar um Agadir sem ég tók út af netinu og hvet  ykkur til ađ skođa  ţessa borg sem áfangastađ á  nćstu árum,  flott borg međ merkilega sögu..

Lýsingin á borginni er eftirfarandi;

It has a population of 678,596 (2004; census figures for the agglomeration include the nearby cities of Inezgane and Aďt Melloul); the population of the city proper is estimated at 200,000. The mild winter climate (January average midday temperature 20°C/68°F) and good beaches have made it a major "winter sun" destination for Northern Europeans. The current mayor is Tariq Kabbaj.

The city is located on the shore of the Atlantic Ocean, near the foot of the Atlas Mountains, just north of the point where the Souss River flows into the ocean.

The beach seen from the Anezi Hotel
The beach seen from the Anezi Hotel

Today, Agadir is an important fishing and commercial port, the first sardine port in the world, (exporting cobalt, manganese, zinc and citrus).It is also a famous seaside resort with a long sandy beach. Because of its large buildings, wide roads, modern hotels, and European-style cafés, Agadir is not a typical city of traditional Morocco, but it is a modern, busy and dynamic town. Agadir is famous for its sea food and agriculture.

 Ég  er ákveđinn í ţví ađ fara í frí einhverntíma  til Agadir og njóta borgarinnar í botn..

 Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ,  ég  hef ţađ gott í sólinni og sandinum í  Marokkó.

Magnús G.   Cool

 


Sunnudagsrúnturinn í 35 ° C / Vin í eyđimörkinni

IMG_2970

Góđan daginn,  mćttur aftur viđ tölvuna og  nýkominn heim  úr  sunnudagsrúntinum međ  Gumma verkstjóra.     Víđ  fórum  útí  litla  vin  í eyđimörkinni  og  fengum  okkur  te  sem bođiđ er  uppá  ţar,  ekta Marokkó  te  sem  er  bara frábćrt,  grćnt  te  međ  Myntulaufi  og  töluvert af sykri ef  vill..  Viđ  fórum einnig í  smáskođunarferđ  um nýju  hverfin í Laayoune en  gríđarlega miklar byggingaframkvćmdir  standa  yfir  í  borginni  og  held  ég  bara  ađ ţađ sé  meira ađ gerast  í  byggingabransanum hér  en á  höfuđborgarsvćđinu á  Íslandi  og  er ţá mikiđ sagt.  Ég  skrapp líka  í  Stórmarkađinn  og  keypti  mér  ýmislegt  nauđsynlegt  og  ónauđsynlegt  sem gott er ađ eiga, eins og gengur.  Viđ  Gummi ćtlum ađ kíkja  ađeins á  mannlífiđ  á  High  Street  í  kvöld,  en  hér  gerast  hlutirnir  ekki fyrr  en  ađ  ţađ fer ađ kólna  á  kvöldin og  og  ţá  lifnar allt  viđ.  Er  ađ  hlusta á  Bjarna  Fel  lýsa  ţvi  ađ  VALUR sé ađ vinna  Keflavík og BREIĐABLIK ćtli ađ vinna Víking,  ţetta  internet  er  náttúrulega  bara  yndislegt  og  léttir  manni svo margt.  Ég  vona  bara ađ Valur og  Breiđablik  vinni í kvöld  ţó  ađ sé á  brattan ađ  sćkja  eftir ađ Guđmann vara rekinn útaf.

Set inn eina eđa  tvćr  myndir eftir daginn  og  biđ  og vona ađ  allir hafi ţađ eins gott og ţeir  vilja.

Magnús G. Cool

 


Kominn aftur í hitann og sólina.

Jćja  ţá  er mađur kominn aftur til  Marokkó,  eftir  rúma  2  mánuđi á  Íslandi.  Tíminn  á  Íslandi leiđ  eins og  örskot  og  ég  hafđi  mörg og  skemmtileg verkefni ađ vinna  ađ.  Ég  átti  frábćran tíma  međ  Hákoni  mínum  og fylgdi honum í  fótboltanum og  hann  gerđi  mig  hvađ eftir annađ  ótrúlega  stoltan  og  mikiđ  á  ég  ađ  ţakka  fyrir ađ eiga  hann.   Ég  átti  líka  stuttar  en  yndislegar  stundir  međ  fullorđnu börnunum minum Guđjóni  Má og Sigrúnu Ástu,  sem  er  nátturlega  bara frábćrir  krakkar  sem viđhalda  foreldrastoltinu  og   sanna  fyrir  mér  ađ  börnin ţroskast  ţrátt fyrir uppeldiđ.  Takk   krakkar mínir  öll fyrir frábćrar  stundir í sumar.  Ég  átti líka  frábćrar  stundir  međ vinum  og  félögum  viđ  veiđar,  í  ógleymanlegri gönguferđ  í Hellisfjörđ međ  Svanhvíti Ara  frá Norđfirđi og fl. og fl.    Veđriđ  á  Íslandi  var frábćrt  allan  tímann  sem ég  var  heima   og  oft  var  veđriđ  svo  gott  ađ  ég   hélt  ađ ég  vćri  annarsstađar en á Íslandi.  Ég  fór  í   tvćr flottar helgarferđir  til  Kölnar á  Extravaganca  og  til  London um verslunarmannahelgina međ  Hákoni.  Ţessar  ferđir voru bara frábćrar  og  gáfu  mér  mikla orku.   

Nú  fara  í  hönd  nokkrar  góđar vikur hér í  Marokkó,  viđ  uppbyggingu  á   FDM  og  á nćtu vikum  verđa  ótrúlega  miklar  breytingar  og  sumarstarfiđ  fer  ađ skila  sér,  ég  hlakka mikiđ til nćstu  vikna  og  allra  ţeirra  fjölbreyttu verkefna  sem framundan eru. 

Set  inn  mynd  af  nokkrum úlföldum sem  fengu  sér vatnssopa  fyrir utan  skrifstofuna  hjá mér  í  fyrradag,  bara heimilislegt ađ fá  svona gesti.

Bestu kveđjur og  óskir um  ađ allir hafi ţađ  eins og  ţeir  vilja ..

Magnús G. Cool

Úlfaldarnir 004


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband