Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Framsóknarflokkurinn stendur í fćturna

Mér líkar vel ađ SDG  formađur Framsóknarflokksins skuli standa í lappirnar og gera kröfu um skíra verkáćtlun á nćstu vikum og mánuđum.  Forsendur flokksins fyrir stuđningi eru ţćr ađ unniđ verđi á fullu ţessa daga fram ađ kosningum.  Síđasta stjórn féll vegna ađgerđaleysis og viđ ţurfum ekki ađra ađgerđalausa stjórn,  gleymum ţví ekki ađ Samfylkingin er í stjórninni sem er ađ fara frá. 

Ţađ skiptir engu máli hvort ný stjórn tekur viđ á morgun, hinn eđa mánudaginn.  Ţađ eina sem skiptir máli er ađ nýja stjórnin geri ţađ sem gera ţarf.

Góđa helgi ....Cool


mbl.is Ný ríkisstjórn eftir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver stjórnar SÍ

ég er nú farinn ađ halda, samkvćmt ţessu ađ ţađ skipti engu máli hver er Seđlabankastjóri ef  IMF rćđur öllu um peningmál á Íslandi.  Ţađ er rosalegt sjálfstćđi ađ ráđa ekki einu sinni hvađa stýrivextir eru í landinu.  Viđ verđum ađ fara ađ fá fólk í SÍ sem getur talađ máli ţjóđarinnar viđ IMF  af ţekkingu og međ rökum sem ţeir skilja.   Ég  held ađ Vilhjálmur Egilsson vćri góđur kostur fyrir okkur sem Seđlabankastjóri, hann hefur ţekkingu á ţjóđlífinu, er hámenntađur hagfrćđingur, hefur unniđ hjá IMF  ef ég man rétt, eđa veriđ í stjórn IMF.  En síđast en ekki síst ţá treysti ég honum til ađ stýra SÍ af skynsemi.

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ ..Whistling


mbl.is Vilhjálmur: Óskiljanleg ákvörđun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég sem hélt ađ

Ferđamannaiđnađurinn vćri ein ađ ţessum stođum sem gćtu hjálpađ okkur ađ skapa fleiri störf og afla ţjóđinni aukins gjaldeyris.  Er ekki einhver skammsýni í gangi hér.   Kreppan fer ekki ţó viđ gefumst upp fyrir henni,  nýtum frekar allar okkar matarholur.

 


mbl.is Skrifstofum Ferđamálastofu lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţá er bara ađ byrja

,ađ byrja á endurreisninni.   Ţetta er fullkomlega eđlilegt framhald af atburđum síđustu vikna.   Nú getur ţjóđin tekiđ höndum saman og byrjađ ađ byggja upp á nýjan leik.  

Nú er ríkisstjórnin frá  og nú reynir á okkur, ţjóđina og ţá miklu samvinnu sem verđur ađ vera á nćstu vikum, mánuđum  og árum til ađ viđ getum haldiđ reisn okkar sem ţjóđ. 

Stöndum saman og vinnum saman ađ endurreisninni.

 

Nú eigum viđ leik. 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ

Magnús G.


mbl.is Stjórnarsamstarfi lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Utanţingsstjórn strax

Afhverju í ósköpunum reynir nú ekki ríkisstjórnin og ríkisstjórnarflokkarnir ađ sýna okkur smá virđingu, fólkinu í landinu.  Ađ standa hér í einhverjum hrossakaupum um hver eigi ađ vera hvađ og hver eigi ađ víkja fyrir hverjum er hreinn dónaskapur viđ ţjóđina.   Ljóst er ađ leiđtogar ríkisstjórnarinnar eru báđir veikir, ekki veit ég hversu mikiđ, en ég óttast ađ ţađ sé alvarlegra en látiđ er í ljósi.  Ţví miđur treysti ég ţví ekki ađ veriđ sé ađ segja mér satt um raunveruleg veikindi ţessa ágćta fólks.  Ţađ er svo margt sem sagt hefur veriđ af stjórnvöldum undanfarnar vikur, mánuđi og ár sem er tóm vitleysa ţegar á reynir. 

Viđ lögđum til eftirfarandi utanţingsstjórn um daginn og gerum ţađ aftur hér međ.

Ólafur Jóhann Ólafsson framkvćmdastjóri,  forsćtisráđherra og upplýsingamálaráđherra (PR)

Jón Sigurđsson  fyrrverandi viđskiptaráđherra, seđlabankastjóri og Forstjóri NIB,  utanríkis, dóms og kirkjumálaráđherra. 

Jón Sigurđsson fyrrverandi, seđlabankastjóri, viđskiptaráđherrra og form. Framsóknarflokksins verđi, fjármála og viđskiptaráđherra.

Vilhjálmur Egilssson framkvćmdastjóri SA  verđi  Sjávarútvegs, landbúnađar, iđnađar og umhverfismálaráđherra.

Rannveig Rist  forstjóri Alcan á Íslandi,  verđi  heilbrigđis, félags og menntamálaráđherra.

Ţessi stjórn á ađ sitja í umbođi alţingis og stjórnmálaflokkarnir eiga ađ nota tímann til ađ "taka til heima hjá sér" og setja hagsmuni ţjóđarinnar fram yfir flokkshagsmuni og hagsmuni einhverra einstaklinga.   Ég verđ eiginlega ađ segja ađ mér fannst ţađ hálf ömurlegt ađ fylgjast međ viđbrögđum fjölmiđlamanna viđ fréttum um veikindi Geirs og hvernig ţeir gengu  á erfaprinsa og prinsessur sjálfstćđisflokksins,  nokkrum mínútum eftir ţessi tíđindi.  

Ţađ skiptir sem betur fer miklu minna máli fyrir ţessa ţjóđ hver er formađur sjálfstćđisflokksins í framtíđinni,  heldur en veriđ hefur undanfariđ. 

Samfylkingin virđist nú bara hanga saman í kringum Ingibjörgu Sólrúnu  og ekkert annađ.  Ég er löngu hćttur ađ botna í ţeim og hvađa hagsmuni ţeir standa fyrir.   Reyndar verđ ég ađ segja ađ mér dauđbrá ţegar ég sá ISG í sjónvarpinu á Laugardaginn,  hún var ekki mjög frískleg og einhvern veginn fannst mér ađ hún ćtti frekar ađ hvíla sig. 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ

MG Woundering 


mbl.is Vilja taka ađ sér verkstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óska Geir alls hins besta

í baráttu sinni viđ ţađ mein sem greinst hefur í honum.   Ţetta eru auđvitađ sorglegar fréttir fyrir okkur öll og sérstaklega Geir og hans fjölskyldu.   Ég mun senda honum mínar bestu hugsanir og óskir á ţessum erfiđu tímum..

 


mbl.is Geir: Kosiđ í maí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsilegt

Svona mótmćli virka betur ţví allir styđja ţau..
mbl.is Appelsínugul mótmćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt framtak

enda Fjölsmiđjan glćsileg stofnun sem sinnir frábćru starfi međ unglingum sem hafa lent útaf sporinu tímabundiđ.  Til hamingju. 
mbl.is 11 milljóna styrkur til Fjölsmiđjunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađdáunarvert hjá

ţeim sem fóru og vörđu Lögreglumennina í nótt fyrir fámennum hópi "mótmćlenda" sem sýndu af sér hrottaskap gagnvart fólki sem er ađ vinna sína vinnu.   Lögreglumenn ţessa lands eru borgarar eins og viđ og okkur öllum ber ađ sýna ţeim tillhlýđilega virđingu.  Ég tel ađ lögreglan hafi stađiđ sig međ miklum sóma í ţessu ófremdar ástandi og sinnt sínum skyldum vel.   Auđvitađ munu koma upp tilvik sem ágreiningur er um og verđur um hvort einstakir lögreglumenn hafi stigiđ feilspor en ţau eru örugglega fćrri en feilspor sumra mótmćlenda,  ađ horfa á "mótmćlendur" hrćkja á Lögregluna viđ stör er ósćmandi.   Ef ég vćri lögreglumađur og einhver hrćki á mig, fengi hann einn á lúđurinn jafnvel tvo.  Sýnum lögreglumönnunum virđingu og gefum ţeim friđ til ađ vinna sína vinnu og ţá fáum viđ örugglega ađ vera í friđi fyrir piparúđa og táragasi. 

Enn og aftur, ég tek ofan fyrir fólkinu sem tók af skariđ í nótt og gekk fram fyrir skjöldu og varđi allt of fáa lögreglumenn. 

 


mbl.is Munu hafa uppi á ofbeldismönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tíminn er liđinn

sem ţessi ríkisstjórn hafđi til umráđa.  Mótmćli sem veriđ hafa undanfarna sólarhringa eru sennilega í umbođi ţorra ţjóđarinnar, ţó ţađ mćti ekki allir á Austurvöll.  Ég held ađ viđ verđum ađ fá starfsstjórn sérfrćđinga til ađ taka til hendinni nćstu vikur og mánuđi,  fólk sem ekki hefur flokkspólitíska hagsmuni af störfum sínum.  Fólk sem kann til verka og hefur meiri skilning á verkefnunum en ţeir sem nú sitja.   Ţađ er sorglegt ađ horfa  á og hlusta á suma ráđherra ríkisstjórnarinnar reyna ađ réttlćta störf stjórnarinnar ţessa dagana.  

Ég sat međ nokkrum mćtum mönnum í gćrmorgun og viđ urđum sammála um eftirfarandi utanţingsstjórn fram ađ nćstu kosningum.  

Ólafur Jóhann Ólafsson framkvćmdastjóri,  forsćtisráđherra og upplýsingamálaráđherra (PR)

Jón Sigurđsson  fyrrverandi viđskiptaráđherra, seđlabankastjóri og Forstjóri NIB,  utanríkis, dóms og kirkjumálaráđherra. 

Jón Sigurđsson fyrrverandi, seđlabankastjóri, viđskiptaráđherrra og form. Framsóknarflokksins verđi, fjármála og viđskiptaráđherra.

Vilhjálmur Egilssson framkvćmdastjóri SA  verđi  Sjávarútvegs, landbúnađar, iđnađar og umhverfismálaráđherra.

Rannveig Rist  forstjóri Alcan á Íslandi,  verđi  heilbrigđis, félags og menntamálaráđherra.

 Ef einhver ráđuneyti eru eftir verđur ţeim skipt niđur á ráđherranna.

 

Hér er á ferđinni fólk sem kann til verka og hefur skilning, reynslu og ţekkingu til ađ takast á viđ ţau risavöxnu verkefni sem framundan  eru á nćstu dögum og vikum ...

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ

Magnús G. Cool

 

 

 


mbl.is Ekki hjá ţví komist ađ kjósa á ţessu ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband