Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Fékk smá frí í nokkra daga...

Um helgina skrapp ég austur á firđi  ađ  vitja  ćskustöđvanna,  ég  byrjađi í  fćđingarbćnum  Norđfirđi  og  fór  ţađan í  frábćra  gönguferđ í  Hellisfjörđ  undir góđri  leiđsögn vinkonu minnar á  Norđfirđi.  Gönguferđin  var ógleymanleg,  stórkostleg  náttúrufegurđ og  frábćrt  veđur í góđum félagsskap  gerđu  ţađ  ađ verkum ađ  dagur sem ţessi er  a.m.k.  einnar viku  virđi.  Hellisfjörđur  er  stuttur fjörđur  sem  liggur inn úr  Norđfjarđarflóanum, sunnan viđ  Norđfjörđ.  Á  árum áđur  var ţarna  stór og mikil  hvalstöđ  og má  sjá  leifar af  henni  ennţá  á  tanganum sem gengur út í  fjörđinn.   Tveir  sumarbústađir eru í  firđinum og  falleg  á  liđast niđur dalinn.  Í  fjörunni  liggur gamall  bátur sem ég  hefđi  áhuga  á  ađ vita  hvenćr lenti  ţar og  hvađ  hann er búinn ađ vera  lengi,  ef  einhver hefur upplýsingar um ţađ..  Ţađ  er  ótrúlegt  hvađ  ég  fć  mikla  orku  viđ ţađ ađ koma á  austfirđi og  einhvern  veginn nć ég  tenglum  viđ  upprunann.  Ég  fór  líka  á  Fáskrúđsfjörđ, Stöđvarfjörđ, Eskifjörđ, Reyđarfjörđ og  Egilsstađi  og  hitti  allstađar  gott  fólk sem ég  er  svo  lánsamur ađ ţekkja á  ţessum stöđum.  Ţessir  dagar  voru  frábćrir og fylltu mig af  orku.ÝTUKALLINN 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband