Ađ opna föstuna ........

Ég  upplifđi  skemmtilega  reynslu í  kvöld.  Eins  og  ég  hef  veriđ ađ blogga  ţá  er núna  föstumánuđur  múslíma  svokallađ  Ramadan og  á  ţessum  tíma  breytist  margt.   Múslímar  fasta  frá  sólarupprás  til  sólarlags  og  ţegar sólin gengur undir  ţá  opna ţeir  föstuna.   Mér  var  semsagt  bođiđ ađ vera  viđstaddur  föstuopnun  hjá  einum af  okkar ágćtu  viđskiptafélögum  hér,  hann býr vel eins og flestir  í  stórri íbúđ  međ  mikiđ af  mósaiki og  skrauti um allt.  Viđ  Karim vinur  minn mćttum kl.   1820  í  matinn og  vorum međ fyrstu mönnum, einn mćttur á undan okkur félögunum.  Á  nćstu  mínútum  streymdu  inn  karlmenn,  engar konur,  og  ţegar yfir lauk ţá  vorum viđ  orđnir  16 held  ég og  hófst nú  athöfnin  á  bćn.   Múslimar  biđja  5 sinnum á  dag og  ein bćnin  er  á  bilinu  hálf sjö  til  sjö.  Bćnin  tekur ca.  5  mínútur   og  tóku allir  ţátt í  henni  nema ég og  einn  annar kristinn mađur sem  var  á  stađnum.. Bćnin var  leidd af  einum gestanna  og  hinir  fylgdu honum í  bćnahaldinu.  Ađ  aflokinni  bćninni  ţá  hófst  matarveisla  hin  mesta  og  gćddum  viđ okkur á  margskonar  góđgćti  sem  allt var í raun hefđbundinn  marakóskur matur,  byrjađ  á  góđri  fiskisúpu og  svo  kom  fiskur, kjöt og  margt fleira  sem ég kann  ekki ađ nefna.  Veislan  stóđ í rúman  klukkutima og  ţá  tćmdist húsiđ  allt í  einu  eiginlega án ţess ađ mađur tćki eftir ţví  og  menn fóru flestir í  stóru Moskuna í  bćnum ađ biđjast  fyrir.  Í  dag  er  22 dagur í  Ramadan  og  bara  rúm vika  eftir.. mér er sagt ađ Ramadan ljúki 14. október n.k.

Ţetta  var bara  skemmtileg  reynsla  og fćrir  mann  ađeins nćr fólkinu hér  og  auđgar lífiđ. 

Ég  var  Las Palmas í  tvo  daga  og kom heim um kl.  1600 í  dag,  Las  Palmas  er  bara  nokkuđ  skemmtilegur  stađur og  mikiđ  um ađ  vera  ţar.  Ég  á örugglega eftir ađ fara ţangađ  aftur  í  frí og njóta  ţess  sem í bođi er  ţar.   Skelli inn einni mynd af Las Palmas 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ

Bestu kveđjur úr sólinni og  sandinum i  Sahara    Magnús G. Whistling

Las Palmas okt. 2007 018


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţetta hlýtur ađ vera svoldiđ skemmtilegt og framandi...   Mikiđ vćri nú gaman ađ heimsćkja ţig einhvern tíman...verst ađ konur fá ekki ađ skođa alla ţessa skrýtnu og framandi siđi....  

Hlakka til ađ sjá ţig fljótlega

Kveđja Halldóra

Halldóra Skúla (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 16:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband