Bogart, Bergmann og ég í Casablanca...

Var  að  lenda  í  Casablanca  á leiðinni  heim til Laayoune,  vélin  okkar  tafðist í  London um  eina klukkustund  og  það  þíðir að  ég  er  stuck  hér í   Casa  í  48 tíma  af því að ekki er flogið  til  Laayoune  aftur fyrr en á sunnudagskvöld..  Ég  var að spá í að  verða  fúll  en  ákvað  svo  að  fagna  þessu bara,  nýta  tímann  og  blogga og  hvíla mig og  skoða  eitthvað fallegt  eða  ljótt,  bara  chilla  eins  og  krakkarnir segja.    Hér  var  rigning í  dag  og  frekar  kalt  þegar ég kom bara  12 gráður,  rígningin  hér  er mjög  velkomin enda  nauðsynleg fyrir gróðurinn og  allan búskap  hér.. Ég  er að  hugsa um að  fara  á  bar  á  morgun,  þó ég  sé  svo blessunarlega laus við að þurfa að drekka,  barinn heitir held  ég  Ricks  bar  þessi eini sanni úr  kvikmynd  20 aldarinnar  CASABLANCA,  ef  hann heitir  eitthvað  annað  þá kemur  það bara í ljós í næsta bloggi.

Nú  ætla  ég að fara að sofa  og  vakna þegar ég er búinn að sofa.........

Hafið það eins og þið  viljið Whistling

Magnús G..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband