Laugardagurinn sextándi febrúar..

Síđast  ţegar  ég  bloggađi  var  ég  staddur í Vestmannaeyjum,  alltaf  gaman ađ koma til Eyja.  Mikiđ  vatn  er  til  sjávar  runniđ síđan í  síđustu  bloggfćrslu  og  best  ađ  reyna  ađ  standa  sig  eitthvađ  betur  á  bloggsviđinu..  Ţađ  er  nú  ansi  margt  sem  er  í  huga  mér núna og  kannski  ekki hvađ  síst  nöturleikinn  sem blasir  viđ  Sjálfstćđisflokknum  ţessa  dagana.  Ég  er  nú  ekkert  sérstaklega  pólitískur  ţó  ég  kjósi  nú  alltaf  og  hafi  stundum  skođanir  á  hlutunum.  Fyrir  nokkrum  vikum  síđan  skellti  varaformađur  sjálfstćđisflokksins  ţví frá  í  beinni  ađ  Framsóknarflokkurinn  vćri  ađ stúta  sér  sjálfur  međ  innbyrđis  deilum   og  ágreiningi og  mér  fannst  ekki  laust  viđ  ađ ţađ  hlakkađi í  Ţorgerđi  Katrínu  ţegar hún  sagđi  ţetta.  Ţađ  var  töluvert  til  í  ţessum orđum  Ţorgerđar,  sem  ég  reyndar  tel,  ađ  sé  nú  einn af  skárri  stjórnmálamönnum  ţjóđarinnar  svona  fyrir minn  smekk.   Ţađ  er  ljóst  ađ  Framsóknarflokkurinn á  miklum vanda  og  ţarf  ađ  taka til  hjá  sér  ef  hann á  ekki ađ lognast  útaf á  nćstu  árum.  Ţađ  sem  mér  finnst  hinsvegar  nöturlegt  ađ  horfa  uppá  ađ  flokkur  ţessa sama  varaformanns  sem hafđi  ţessar  áhyggjur  af  Framsóknarflokknum,  virđist vera  á  sömu  leiđ,  ađ stúta  sér  innanfrá,  hjálparlaust.    Ţađ  veldur  mér  áhyggjum  ađ  ţađ  skuli  ekki  vera  nokkur einasti  leiđtogi  í  sjálfstćđisflokknum  sem  tekur  afstöđu í ţessu  borgarklúđri  öllu  saman,  ađ  vísu fannst mér  Bjarni  Ben  sína  smá  lit  í dag.   Ţađ veldur  mér enn meiri  áhyggjum  ef  forystuflokkur í  ríkisstjórn er  leiđtogalaus og  ég  óttast  afleiđingarnar. 

 Annars  er  ég  búinn ađ hafa  ţađ gott ađ  undanförnu,  hef  haft  mikiđ ađ gera  og  er ađ vinna í  krefjandi  verkefni  ţessa dagana sem á  nánast  alla  mina athygli.  Ég  veit  ađ  nćsta  vika  verđur erilssöm  og  krefjandi  og  ég  hlakka til ađ takast á viđ ţau  verkefni sem bíđa  mín.   

Ég  fór á alveg  hreint  frábćra tónleika  í dag í  Langholtskirkju.   Ţessir  tónleikar  voru  međ  Skagfirsku söngsveitinni,  Óperukórnum,  mini  sínfoníuhljómsveit, nemendakór  og  Cortes fjölskyldunni.  Flutt  var  tónverk  er eftir  Björgvin  kórstjóra  Skagfirsku viđ  ljóđ  eftir  Bjarna Stefán Konráđsson.     Stjórn, einsöngur, kórsöngur og  allt  ţetta  samspil  var  bara alveg  frábćrt   og  hin besta  skemmtun. 

Lćt  ţetta duga í  bili,   hafiđ  ţađ eins og  ţiđ  viljiđ 

Magnús G....Shocking

Set  hérna inn mynd  af  drengjakór  frá Fáskrúđsfirđi sem steig á sviđ seint á  sjöunda áratugnum.

Strákar   


Kominn til Vestmannaeyja.....

Ég  er staddur í  Vestmannaeyjum,  ţarf  á  fund  hér  í  kvöld.   Hér  er  snjókoma og ţurftum  viđ  ađ  vera  í  "hangi"  hér viđ  eyjarnar í  10 mínútur,  bara  og ađ koma  til  Heathrow, nema  hér var él  en  ekki traffik..  Ţađ er  er  alltaf  gott ađ koma  hér  og  ég  dáist  alltaf  af ţessu  góđa  fólki sem byggir Heimaey.   Ţađ  eru rétt rúmlega  35  ár  síđan  gosiđ  hófst  hér  og  ég man ţađ svo  vel ţegar  ég  heyrđi  fréttirnar af gosinu,  sennilega  vegna  ţess  ađ  frćndfólk  mitt  bjó  eiginlega  bara viđ  sprunguna sem myndađist.    Ég  var  hér  í  sumar  sem leiđ á  Shell mótinu og  hér var Bongo  blíđa  alla dagana  en  nú  er  hér  töluverđur snjór  og  gengur  á  međ  éljum..   

Verđ  eyjaskeggi  í  eina  nótt og kem uppá  land  á í  fyrramáliđ  annađhvort  fljúgandi eđa siglandi,  fer  eftir  veđri,  mér  gćti  ekki veriđ  meira sama um hvora  leiđina  ég  fer,  mér líđur  vel hvort  sem er á sjó  eđa  fljúgandi.  

Ég  get  varla hjá  ţví  komist  ađ  minnast  á  hiđ  gríđarlega  afrek  sem  starfsmenn  Landhelgisgćslunnar  á  Varđskipinu Óđni  unnu ţegar  ţeir  björguđu  tćplega  20  manns  af  breskum togara  í Ísafjarđardjúpi.  Ég  var svo  heppinn á  árum áđur ađ  fá ađ kynnast og vera  međ  ţessum hetjum á  sjó og  ég  er  nokkuđ  viss um ađ  menn  hafa  ekki oft  sett sig í meiri  hćttu fyrir ađra en í ţetta  skiptil.  Reyndar  varđ  mikill harmleikur  ţessa sömu nótt  ţegar annar  breskur togari  sökk á  Ísafjarđardjúpi  og  svo  Heiđrún frá  Bolungavík  sem fórst međ  6 mönnum ađ mig minnir..  mikiđ  högg fyrir ţann bć á ţeim tíma.   Ţetta  er  örugglega  eitt  af  mannskćđustu veđrum sem gengiđ hafa yfir á Íslandi.

Hafiđ  ţađ  eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G  Wink

Vestmannaeyjar í sól og  sumaryl.

IMG_1525


Markmiđ, til hvers ađ setja sér markmiđ ?

Mér  er  eitthvađ  svo  hugleikiđ  ţetta međ  markmiđin  ţessa  dagana,  kannski af  ţví ađ  ég er ekki búinn ađ klára  ađ  setja  upp markmiđin  mín  fyrir áriđ  2008.  Undanfarin  ár  hef  ég  sett mér  skýr  og  skriflega  markmiđ  um flesta  hluti,  heilsuna,  fjölskylduna, fjárhaginn ofl. ofl  og  ég  verđ  ađ segja ađ ţetta  hefur breytt ótrúlega miklu  fyrir mig.    Ţađ  er  skemmtilegt hvađ margir  eru farnir ađ gera  ţetta  og  ná  ţannig  fram  meiri  lífsgćđum fyrir  sig og sína.   Sagan segir ađ  u.m.ţ.b.  4 %  jarđarbúa  setji  sér markmiđ  og  hin  96 %  vinni  svo hörđum höndum ađ  ţví ađ ţessi 4%  nái  sínum markmiđum.   Máltćkiđ  segir ađ  ţeir  sem ekki setja  sér  markmiđ,   eru dćmdir  til ađ vinna  fyrir ţá  sem  setja sér markmiđ. 

Máliđ  er  ekkert  flókiđ,  viđ  eigum val,  val um ađ vera  í  4%  hópnum eđa  hinum  hópnum.   Annars  höfum viđ ţađ  bara  gott  ég og strákarnir  Hákon og  Darri  sem  er í  gistingu hjá okkur núna,   Harry  Potter  ćđi  er  ađ  ganga yfir hér  hjá  okkur, bćkurnar lesnar  og  myndirnar  skođađar  og  mikill  tími  fer í Harry  ţessa  dagana.    Verđ  ađeins  ađ  minnast á Skype´iđ  ţetta  undrakerfi  sem  gerir  okkur  nútímafólki  kleift ađ  vera í  sambandi  fyrir  mjög  lítinn tilkostnađ.   Ég var ađ koma úr  fjölsímtali  viđ  tvo  gamla og góđa  vini  til  margra  ára,  annar  býr  í  Canada og  hinn austur á  hérađi og  viđ  vorum allir  inni  í  einu,  frábćrt  kerfi skype. 

Febrúar  byrjar  vel  og  ég hlakka til ađ takast á viđ mörg  krefjandi  verkefni sem  bíđa  mín   og  ég er alveg  viss  um ađ Febrúar  verđur mér góđur  mánuđur...

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ og muniđ eftir markmiđunum..

Magnús G.  Whistling

 

 


Í gćr var MEGA PARTÝ........

Jćja  ţá  er  mađur  nćstum ţví búinn ađ koma sér fyrir  í  Ásakórnum,  allar  gardínurnar komanar á  sinn stađ og  myndir á veggina,  bćkurnar í hillurnar,  tölvan tengd   og svo  framvegis........

Hiđ  raunverulega  innflutningspartý  var svo í  gćr  ţegar  hingađ  mćttu einir  15 10 ára  guttar í  stórafmćli  Hákonar sem  varđ 10 ára  ţann  13. janúar  s.l.   Íbúđin  stóđst  álagiđ,  engar skemmdir,  allir  sluppu óslasađir  og  saddir,  enda  hesthúsuđu  ţeir 6 stórum pizzum,  hellingi af brauđstöngum,   skúffuköku,  íspinnum  ofl..  Kók, fanta og  appelsín í  lítravís  rann  ljúft ofan í  ţessa  kalla  og  af  hávađanum ađ  dćma  ţá skemmtu ţeir sér hiđ besta. 

Ţetta  var  frábćrt partý  og  gaman ađ halda ţađ hér í nýju  íbúđinni okkar.... 

 

Hafiđ  ţađ  svo eins og ţiđ viljiđ 

Magnús G.  Joyful

Afmćli  Hákonar  í  Ásakór 2008 003


Fluttur í Ásakórinn............................

Jćja  jćja  ţá  er ég  fluttur í  Ásakór  9  íbúđ  303,  kominn  međ  símann og  netiđ og  og  kössunum fćkkar á  gólfinu.   Ég  get  nú  bara  ekki minnst á  ţessa flutninga án ţess ađ  ţakka  börnunum mínum   öllum  fyrir hjálpina,   Hákoni  fyrir  burđ og  kannski sérstaklega  fyrir ađ vera góđur á  međan á öllum hamaganginum   stóđ.   Sigrún  Ásta,  vann  međ  mér  alla helginu eins og  SLEGGJA  Í  HELV'ITI og  hún  fćr frábćrar ţakkir  fyrir fórnfýsi og  dugnađ.    Steinar tengdasonur fćr  frábćrar ţakkir  fyrir  allan burđinn  og  hjálpina.  Friđjón   Kristjánsson  fyrir burđinn á  borđinu og  ţunguhlutunum á  laugardaginn  og  Guđjón  Már  fyrir hjálpina viđ ađ koma öllu á  sinn  stađ innandyra,  en hann átti  ekki mikiđ heimangengt um helgina vegna  vinnu.  Víđ  Hákon sváfum hér  á  Laugardaginn  og  viđ  sváfum  mjög  vel   og  okkur  dreymdi  ekkert  sem mér er sagt ađ sé  betra en ađ dreyma eitthvađ slćmt..  Íbúđin er  mjög  skemmtileg   og  ég er  mjög  ánćgđur  međ  íbúđina  og  stađinn, svona  í  jađri  bćjarins  og  stutt í náttúruna.   Ţađ  er  gott útsýni  til  Esjunnar og  í Hvalfjarđarkjaftinn  og  út á sundin blá og  svo  í  suđur  uppí  Rjúpnahćđina og  suđureftir  í  átt ađ Heiđmörkinni.  Ég klárađi  ađ  ţrífa Gullsmárann  í  kvöld  og  fékk  frábćra  hjálp  frá  Völu  valkyrju og  vorum  viđ  ekki nema  rétt um klukkutíma ađ  ţrífa allt, inní  alla skápa  og  ryksugađ og skúrađ  útí  öll  horn..

Viđ  Hákon ćtlum ađ halda uppá  afmćliđ  hans á  Sunnudaginn  hér  í  Ásakór   og  bjóđa  bestu vinum hans.  

Miđađ  viđ síđustu  fréttir af  vígstöđvunum í  Reykjavík  ţá  sannast ţađ enn og aftur ađ  "ŢAĐ ER GOTT AĐ BÚA Í  KÓPAVOGI"  og  ég  er viss  um  ađ ţiđ sem ennţá  búiđ í Reykjavík eruđ velkomin  í  Kópavog, ţađ er nóg  pláss,  ef ég man rétt ţá eigum viđ land austur undir Hornafjörđ..

Ţađ eru auđvitađ allir velkomnir í heimsókn í Ásakórinn..

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ...

Magnús G..Whistling

Flutningar 2008 003


Ţađ var sagt mér ..............

Ţađ  var  einhver  velunnari  minn  sem sagđi  mér ađ ţetta vćri  nú  ađ verđa pínlegt  međ  bloggsíđuna  mína,  aldrei  neitt nýtt   og   komiđ  langt inná  nýja  áriđ,  ég  var  farin ađ halda ađ ţú  vćrir  dauđur  drengur...  og svo  frv.    Alltí  lagi  ég  samţykki  ţetta  bara  og reyni ađ bćta  úr og koma  međ  fullan poka  af  afsökunum,  ţó  ég  reyndar  sé  ţeirrar  skođunar ađ,  afsakanir séu  bein  leiđ  til helvítis,  fyrirgefiđ  orđbragđiđ.   Ţađ  er  búiđ ađ vera  ótrúlega mikiđ ađ  gera  hjá  mér og  ég  er ekki  fluttur  ennţá,  flyt  kannski um helgina.  vonandi..  Íbúđin  er  orđin  klár  til  innflutnings,  eina  vandamáliđ er ađ  ţađ hefur ekki veriđ hćgt  ađ  ganga frá  kaupsamningi ennţá  vegna tćknilegra  vandamála, en ţau leysast  nú í nćstu  viku..

Ég  lofa  ţví ađ  vera  duglegri ađ blogga ţegar ég  verđ  fluttur  inn og  örugglega  ţegar  ég  verđ kominn niđur til Marokkó  aftur..  Annars átti  Hákon  minn stórafmćli  um  daginn  ţann.  13  janúar,  hann varđ  10 ára  og  viđ fórum  á  Pizza  Hut  í  tilefni  dagsins.  Viđ  ćtlum svo ađ halda  Mega  Partý  ţegar  viđ  verđum fluttir  inn í  Ásakórinn..

 Takk fyrir  ađ  heimsćkja  síđuna  mína 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G. GetLost

Á Players í Desember


Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir öll ţau gömlu..

Jól og áramót 2007 1 028

Jćja  ţá  eru  jólin liđin og  áramótin líka og  nýtt  ár hafiđ  áriđ  2008.   Ég  er  viss um ţetta ár  verđur fullt af nýjum tćkifćrum og  ákorunum til ađ takast á viđ ..  Ég  átti  góđan jóladag  framan af  degi  og  fór  í ţennan  líka  fína  göngutúr  uppí  Ásakór  og  aftur  til baka og á bakleiđinni lenti ég  í  byl  og  stórhríđ  sem er nú  bara skemmtilegt  hér á  Stór Kópavogssvćđinu.. Jólahelgin fékk  heldur  snöggan endi hjá mér  síđdegis á jóladag,  ţegar mér bárust  fréttir af  hinu hörmulega  slysi  sem varđ um borđ í einu af  skipunum okkar.  Í  ţessu slysi  létust tveir  frábćrir  starfsmenn,  annar ţeirra heimamađur  í Marokko  og  svo  skipstjóri  skipsins  Helgi Jóhannsson,  ţeirra er  beggja  sárt  saknađ  og  missir  fjölskyldna  ţeirra er  ţó  auđvitađ  mestur  og  votta  ég  ţeim mína  dýpstu  samúđ.   Međ okkur  Helga  hafiđ  tekist  sérstakur og  góđur  vinskapur  á  ţessum fáu  mánuđum sem kynni okkar  vörđu  og mun  ég sakna  ţess ađ geta  ekki  átt viđ hann  hressilegar og  skemmtilegar  samrćđur í  framtíđinni,  en  minningin um góđan mann lifir.  Eđlilega hefur tíminn  undanfarna daga  fariđ í  mál  tengd  ţessu hörmulega slysi  og  töluverđ  vinna  fylgir ţví ađ fá  lík  flutt milli landa.   

Áramótin  hjá  mér voru hefđbundin,  viđ  vorum öll  saman  eins og undanfarin  rúm 20  ár,,  börnin  okkar Helgu,  viđ  vorum  heima  hjá  Helgu  ásamt  móđiur Helgu og  systur  og  hjá  okkur voru  okkar  kćru vinir  Bergţóra og  Kristján  og  Friđjón og Mímí  og  Eríkur fađir Kristjáns.  Maturinn var   hefđbundinn,  rjúpusúpa frá  mér  og   Kalkúnn og  kaffiís  frá  Helgu..  allt  gott.  Raketturnar  fengu frí  en viđ   sendum tvćr  tertur  til  himins  í  rokinu í  gćrkvöldi,  varla  stćtt,  en ótrúlega miklu  skotiđ upp samt..   Viđ  skutumst  áđan  feđgar og  tókum  Darra Gunnarsson frćnda  okkar  međ  í smá  rakettushow  sem gekk flott,  viđ  skutum upp í  Kórahverfinu... ţetta áriđ ..    Ég  fór í  skemmtilegt  fertugsafmćili í  dag hjá  vestfirskri  blómarós og  ţađ  skemmtilegasta  viđ afmćliđ var ađ ţađ var svona  ekta  afmćli međ tertum, kaffi og  appelsíni,  alltaf gaman ađ  hitta fólk sem mađur hefur ekki hitt áđur.   Á  morgun hefst ég handa viđ  parketlögn  og  frágang  í  Ásakór  og  stefni ađ flutningi á  nćstu dögum..

Ég  vil  ţakka öllum fyrir  áriđ sem var ađ líđa og  óska öllum gleđi og  gćfu á   nýu ári  

Hafiđ ţađ  eins og ţiđ viljiđ á nýja árinu 

Magnús G. Cool

Jól og áramót 2007 1 011

 

 

 


Jólanótt..

Jólanótt finnst mér alltaf eitthvađ svo notaleg,  mađur  slappar af eftir góđan mat á ađfangadag,  búinn ađ gleđjast međ sínum nánustu,  vonandi ađ sem flestir hafi tćkifćri til ţess, sjá gleđina í andlitum allra  ţegar pakkarnir koma úr umbúđunum.  

Ég átti  mjög notalegt  ađfangadagskvöld, flottur forréttur hjá Helgu, Rjúpurnar og Hamborgarhryggurinn voru  frábćr  og  Kaffiísinn klikkar aldrei.  Notalegt og  afslappađ ađfangadagskvöld..   Ég  skrapp í aftansöng  í Digraneskirkju sem var nú bara nokkuđ ţétt setin.  Séra Yrsa Ţórđardóttir ţjónađi  og  gerđi ţađ vel,  hún  lagđi  út frá  frelsinu í rćđu sinni og  held ég nú ađ ţađ hafi veriđ  tímabćrt ađ  minna á hvađ viđ erum nú heppin ađ búa á Íslandi viđ allt ţetta frelsi.. jafnvel ţó  viđ megum ekki fara á sjó nema hafa kvóta.   

Ég  er búinn ađ kveikja  á friđarkertinu mínu á svölunum og  vona ađ ţađ fćri sem flestum friđ í sálinni. 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ 

Magnús G. Tounge


Ađfangadagur Jóla ......

Góđan  ađfangadaginn,  vona ađ allir séu búnir ađ öllu,  ég á  bara  eftir ađ  rífa rjúpurnar úr kápunni  og ţá  er  ég klár í jólin..  Ég  verđ nú  bara  ađ ţakka  honum Vigga  frćnda mínum  á  Fáskrúđsfirđi fyrir rjúpurnar sem hann sendi mér og  ekki bara bjargar hann miklu á jólunum fyrir mig,  heldur var  hann örugglega ađ vinna sér  inn  vist á himninum međ ţessu góđverki..   Takk  kćri  frćndi,  svona  góđverk  fćr  mađur alltaf  launuđ,  eigđu gleđileg jól og  öll ţín fjölskylda.  Í  gćr  var  Ţorláksmessa,  ef einhver  skyldi hafa misst af ţví  og  ţá  var  árleg skötuveisla  hér  hjá mér  í  bođi móđur  minnar  og  ótrúlega  er ţetta  nú  skemmtilegur siđur ađ  koma svona  saman til ađ  borđa og bara til ađ hittast  og  slappa ađeins af í öllu jólastressinu..   Skatan  var  frábćr  ađ  vanda, elduđ á svölunum og  allir fengu nóg,  líka ţeir sem voru í pizzunum.   Ég  er búinn ađ pakka inn öllum  jólapökkunum  og  vonandi  vera allir ánćgđir međ val mitt á gjöfum ţetta áriđ.   Ég  er svo heppinn ađ jólin verđa  hefđbundin hjá  mér  ég verđ  međ  krökkunum mínum og  Helgu minni fyrrverandi eiginkonu og  núverandi vinkonu  og  ég er nú  afskaplega  ţakklátur fyrir  ađ  viđ  skulum geta  átt ţessa stund  saman fjölskyldan  og  notiđ hennar..  ţađ verđur tvíréttađ í kvöld, rjúpur og hamborgarahryggur...  Ég  skrapp ađeins  í  bćinn  í gćrkvöldi  međ  vinkonu minni og  kíkti á jólaösina  og  ég verđ ađ segja ađ ţađ  er  alltaf jafnskemmtilegt  ađ  sjá  allt ţetta fólk  á  Laugaveginum  og  Skólavörđustígnum á  Ţorláksmessu  og  flestir bara ađ spóka sig  og  stresslausir međ öllu,  skemmtilegur siđur ađ  kíkja ađeins í bćinn á ţessum degi..   Ég  datt inní  Gallery  á Skólavörđustígunum og keypti mér litla mynd eftir Kjarval,  já  ég sagđi Kjarval,  Maríu S. Kjarval,   frábćr  mynd...

Međ ţessum orđum ćtla  ég ađ kveđja ykkur og óska öllum bloggvinum og  ţeim sem heimsćkja ţessa síđu mína,  gleđilegra jóla og  vona ađ ţiđ  hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ á jólunum,  ég ćtla ađ hafa  ţađ gott.....

Magnús G.  Tounge

Skötuveisla 2007 002


Jólin alveg ađ koma og ég er bara ađ verđa tilbúinn í ţau....

Jćja  ţá  er er  smá hlé í  öllum veisluhöldunum sem byrjuđu á  jólahlađborđi  á  fimmtudaginn,  ađ  vísu  var bara létt salat  hjá  Jonna  á  Energía bar í gćr en í kvöld  var  stúdentsveislan hans Guđjóns míns,  frábćr  veisla  fyrir nánustu  skyldmenni og vini Guđjóns,  fínar  snittur og spjót  frá Jóni Rúnari Areliussyni.   Á  morgun verđur svo  árleg skötuveisla  Mömmu sem ég held nú eins og  undanfarin  8 - 10 ár, ţá  mćta  allir  sem geta af systkynunum og börnum ţeirra,  skatan verđur elduđ á  svölunum eins og venjulega  af  tillitsemi viđ ađra íbúa hússins og til ađ  draga úr lyktinni..Ég  geri ráđ fyrir mörgum á morgun  og  krakkarnir  fá  Dominos  flatbökur ţ.e.a.s.  ţeir sem ekki borđa skötuna..

Ţađ er búiđ ađ  vera frábćrt ađ upplifa ţetta stúdents  dćmi allt međ Guđjóni  og  ég  er  mjög stoltur af  honum og  hlakka til ađ fylgjast međ honum á  komandi  árum,  hann á eftir ađ spjara sig fínt.. Ég  fć  vonandi ađ endurtaka ţetta  allt  í vor ţegar  Sigrún  Ásta útskrifast..  

Hákon  minn flutti til mín á  fimmtudaginn og er búinn ađ vera á mína ábyrgđ síđan ţá og  mikiđ  er ég  nú ţakklátur fyrir ađ eiga ţennan  frábćra strák, sem er búinn ađ vera eins og Jólaljós  allan  tímann  og  veitt mér ómetanlega gleđi..   Framundan eru jólin og  viđ verđum  saman á ađfangadag og svo eitthvađ á  annan og  aftur um áramótin sem viđ eyđum međ  Kristjáni og Bergţóru ađ vanda og verđum heima hjá Helgu ţetta áriđ ..

Í  gćr  var hátíđ lambsins í  Marokkó  og  er  ţađ  gríđarlega mikil  fjölskylduhátíđ  hjá  Múhammeđstrúarmönnum,  ekki minni en okkar jól,  ţađ  lamast í rauninni allt í víku til 10 daga eins hér nú ţegar eru svona jól (Stórubrandarjól)  međ svona mörgum frídögum. 

Ég óska  öllum gleđilegra jóla og  farsćldar á komandi árum  og  vona  ađ allir hafi ţađ eins og ţeir vilja  á jólunum eins og alltaf..

Magnús G. Halo

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband