Framsóknarflokkurinn stendur í fæturna

Mér líkar vel að SDG  formaður Framsóknarflokksins skuli standa í lappirnar og gera kröfu um skíra verkáætlun á næstu vikum og mánuðum.  Forsendur flokksins fyrir stuðningi eru þær að unnið verði á fullu þessa daga fram að kosningum.  Síðasta stjórn féll vegna aðgerðaleysis og við þurfum ekki aðra aðgerðalausa stjórn,  gleymum því ekki að Samfylkingin er í stjórninni sem er að fara frá. 

Það skiptir engu máli hvort ný stjórn tekur við á morgun, hinn eða mánudaginn.  Það eina sem skiptir máli er að nýja stjórnin geri það sem gera þarf.

Góða helgi ....Cool


mbl.is Ný ríkisstjórn eftir helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maggi minn farðu nú að kjósa annað en framsókn, t,d vinstri græn !

Kær kveðja Jón Ingi

P.s. Bið vel aðheilsa Friðgeiri vini mínum.

Jón Ingi Jónsson (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 10:35

2 Smámynd: Magnús Guðjónsson

Guð mun vonandi forða mér frá því að kjósa VG. 

Magnús Guðjónsson, 7.2.2009 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband