Íshokkí er íţrótt sem ég er kynnast
15.11.2008 | 23:47
ţessa dagana í gegnum yngri son minn sem er byrjađur ađ ćfa aftur međ SR (Skautafélagi Reykjavíkur). Nú um helgina er mót og hefur ţeim í 5 flokki B gengiđ mjög vel, unniđ 2 leiki og gert einn jafntefli. Nćsti leikur verđur kl 0730 í fyrramáliđ (ţetta er náttúrulega íţrótt fyrir töffara og ţessvegna mćta menn á ţessum tíma), mćting kl. 0700 og ekki veitir af til ađ klćđa sig í allar brynjurnar og varnarbúnađinn. Ég er ađeins ađ byrja ađ skilja íshokkí og reglurnar sem ţeir spila eftir. Ţetta er náttúrulega eins og allar keppnisíţróttir mjög spennandi.
Smelli inn mynd af drengnum í gallanum ..
Hafiđ ţađ annars eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
Athugasemdir
ein spurning......... eiga gallarnir ađ vera svona stórir?
Life will never be the same...!!, 16.11.2008 kl. 13:22
Ég held hann sé bara í passlegum galla, ţannig ađ gallinn er ekkert of stór, hann er bara svona mikill, enda eru gćjarnirnir í brynjum innanundir og međ olnbogahlífar og hné legghlífar og fyrir bragđiđ verđa ţeir helvíti massađir ađ sjá.
Magnús Guđjónsson, 16.11.2008 kl. 16:53
Flottur karlinn
Solveig Friđriksdóttir, 16.11.2008 kl. 21:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.