Strákarnir okkar

gerđu  mig stoltan af  ţví  ađ vera Íslendingur í  dag  međ  ţessum  frábćra  og  sannfćrandi  sigri á Ţjóđverjum,   ég  veit   ekki  afhverju  en  mér finnst  alltaf  sćtara  ađ vinna  ţá  og  Svía  heldur en  ađra.   Til  hamingju  Landsliđsstrákar  allir,  ţví  á  svona  dögum  verđur  allt ađ ganga upp,  liđiđ  ţjálfararnir og  annađ  ađstođarfólk. 

Í dag  fékk ég  tćkifćri  til ađ vera  stoltur  Íslendingur  og  er  landsliđinu í Handbolta  ţakklátur fyrir ţađ ..

Hafiđ  ţađ eins og ţiđ  viljiđ  á Ólympíuleikunum ..

Magnús G.  Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Árnason

Ţetta var magnađur leikur! Svo er bara ađ vakna snemma á fimmtudagsmorguninn og hvetja okkar menn. Kveđja.

Eyţór Árnason, 12.8.2008 kl. 23:05

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Ekki sspurning um ţađ Eyţór  viđ  vöknum og  styđjum okkar menn og verđum stoltir af ţví ađ vera Íslendingar hvernig sem fer..

Kveđja í vesturbćinn..

Magnús Guđjónsson, 13.8.2008 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband