Systkinadagur í gćr..

Í  gćr  var  systkinadagur  hjá  okkur  systkinunum frá  Strönd/Tröđ  í Fáskrúđsfirđi.   Ólöf  María  var  fermd  og allir  á  landinu og  mćttu  í fermingarveisluna í   hćsta  veislusal  landsins  sem  er  auđvitađ í Kópavogi.   Fermingar  eru  yndislegar  ekki bara  fyrir  unglinginn sem  fermist og  fćr      " bunch af money", heldur  ekkert  síđur  fyrir fjölskyldurnar  sem standa ađ  unglingnum og  sameinast á  ţessum degi..  Dagurinn  hennar  frćnku  minnar  var  sérdeilis  fallegur,  veislustađurinn sá  flottasti,  maturinn frábćr,  tónlistin og  söngur  fermingarbarnsins  í  hćsta  gćđaflokki.  Ég  var  svo  heppinn  ađ hafa  börnin mín 3  og  mömmu  ţeirra  líka  ţannig  ađ  mín  litla fjölskylda  sameinađist  í  ţessa 3  tíma  sem var  bara  yndislegt.    En  um  kvöldiđ  byrjađi  svo  fjöriđ,  bođađ  var í  Partý  í  Baugakórnum  og  bođiđ  uppá  léttar veitingar,  fyrir ţá  sem vildu.  Ţarna  komum  viđ  saman  öll  alsystkinin  í  fyrsta  sinn í nokkuđ  mörg  ár  og  ţađ  var  tekin  mynd sem  birt verđur  međ  ţessu  bloggi..  Ţegar  partý iđ  stóđ  sem hćst  var rennt  á  ball  á  Players  "Austfirđingaball"   og  ţar  voru  fyrir ´61  árgangurinn úr  Austurbć  Kópavogs koma  saman  líka.   Ég  fer  nú  ekki  oft  á  ball  núorđiđ,  en ţetta  var  skemmtilegt  ball og  ţađ  var  gaman  ađ  hitta marga  bćđi  ađ  austan og úr ţessum fína árgangi sem ég  tengdist ágćtlega fyrr  á  árum. 

Nú  fer  í  hönd  einhver  mikilvćgasta  vika  sem  upp hefur runniđ  í  langan  tíma  og  ég  verđ ađ vanda  mig  sérstaklega vel  í  ţví  sem ég  geri  og geri  ekki ţessa vikuna.    Ég  fer  inní  vikuna  fullur  af  bjartsýni  og trúi á  jákvćđa  niđurstöđu  í nokkrum  málum.

Hlakka  til  nćsta  systkinadags

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ 

Magnús G Wink

Systkynin frá Stönd


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergur Thorberg

Frábćrt. Góđ veizla og og gott fólk. Bara smá ábending: Systkini eru bara skrifuđ međ einu ypsilóni. Ţó ţađ skipti öngvu máli. Systkina á milli. Og vina.

Bergur Thorberg, 14.4.2008 kl. 00:06

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Takk  fyrir  fína  ábendingu,  ég  hef  alltaf veriđ fullmikiđ  fyrir  Ypsilón  enda  búiđ  lengi  í  Kópavogi.  

Magnús Guđjónsson, 14.4.2008 kl. 09:20

3 Smámynd: Solveig Friđriksdóttir

Ţiđ eruđ bara flott. Góđar kveđjur. Sjáumst viđ ekki um helgina ?

Solveig Friđriksdóttir, 14.4.2008 kl. 11:39

4 identicon

Hef fulla trú á ađ vikan verđi ţér frábćr í alla stađi enda ertu bjartur yfirlitum  sendi ţér jákvćđa strauma.

Vala (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 16:12

5 identicon

Ţú tekur alveg rétta ákvörđun ég hef fulla trú á ađ allt gangi upp hjá ţér ;)

gangi ţér vel ţessa vikuna gamli minn. Heyrumst.

Sigrún Ásta (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband