Til hamingju strákar....

Hákon  minn og  liðið  hans  A  lið  Breiðabliks  í 6. flokki  fóru  í  frægaðarför  til  Akureyrar   um helgina.  Þeir  voru að keppa  á  Goðamótinu  og  unnu  mótið.  Frábær  árangur og glæsileg  frammistaða.. 

Það  verður  örugglega mjög  gefandi  að fylgjast  með  þessum frábæru  knattspyrnumönnum  í  sumar  og  fá  að  gleðjast  með  þeim. 

Flottir  strákar -   aftur til hamingju.

Hafið það svo eins og þið  viljið 

Magnús G..Tounge

a_thor_-_brei_ablik004

www.godamot.blog.is

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Life will never be the same...!!

TIL HAMINGJU MEÐ STRÁKINN ÞINN MAGGI, og Hákon, til hamingju með þig og liðið þitt.  Greinilegt að það að vakna kl. 06.00 á morgnana nokkrum sinnum í viku borgar sig!  Sigurinn er sætur og þið voruð flottir á pallinum Hákon!  Aftur, TIL HAMINGJU!

Kveðja úr Fáskrúðsfjarðarsveitinni. 

Life will never be the same...!!, 17.3.2008 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband