Ađventan í Sahara.....

Til  hamingju međ  daginn allir  Íslendingar,  mér  finnst  ţetta  alltaf  vera dagurinn sem  viđ  urđum frjáls  1. des.   og   mér  finnst  reyndar ađ ţađ  ćtti ađ  gera  svolítiđ meira  međ  ţennan  dag svona  almennt.   Ég  er  ađ berjast  í  lélegu  netsambandi  ţessa dagana,  kemur stundum fyrir hér í Afríku ađ  hlutirnir  ganga  ekki  eins og mađur á ađ venjast á Íslandi,, og  setningar  eins og  "Maybe today, maybe tomorrow or  maybe  some  day  later"  heyrir  mađur stundum hér  og  mađur veit  bara  ekki hvort mađur á ađ  gráta  eđa  hlćgja  ađ  allri  ţessari  vitleysu  sem  viđ  vesturlandabúar  erum  búin a koma  okkur í..  Mađur  er eiginlega orđinn ţannig ađ  Internet er  orđiđ  jafn nauđsynlegt  og  súrefni  til ađ  hlutirnir  gerist,  er  ţetta ekki hálfgeggjađ  allt  saman..  En nú  er  ađventan ađ hefjast  bara  núna  kl.  2400  hefst  fyrsti  sunnudagur  í  ađventu,  ţessi  tími  finnst  mér alltaf  nokkuđ góđur og  notalegur, mikiđ  af  fallegum  ađventuljósum og  ađventukrönsum  ýmiskonar sem  fćra  okkur  gleđi  og yl  og  láta okkur  hlakka  til  jólanna  sem eru handan  viđ  horniđ..  Ég   verđ  hér  í  Eyđimörkinni  ţessa ađventuna  og hlakka  til  hennar  og  mun  örugglega  hugsa  til  ykkar  sem  eruđ  á  fullu í  ţessu svokallađa  jólastressi,  hér  er  ekki margt sem  minnir  á  ţennan tíma,  engin ađventuljós og  engar jólaskreytingar sjáanlegar  og  ţađ  er bara  notalegt ađ láta  minna  sig á  hvađ  ţessi  tími er  skemmtilegur  á Íslandi,  njótiđ  ađventunnar  í  botn á  Íslandi,  ég  ćtla  ađ gera  ţađ  hér  í  Sahara  eyđimörkinni.

 Hafiđ ţađ eins og  ţiđ  viljiđ

Magnús G.  Woundering

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband