Vakna ţegar ég er búinn ađ sofa !!
24.11.2007 | 18:14
Jćja ţá er ég búinn ađ sofa, reyndar vaknađi ég kl. 1100 alveg úthvíldur og fínn, svaf eins og engill. Ég er nú ekki búinn ađ fara á Ricks bar ennţá og fer kannski "ef ég nenni" eins og Helgi Björns söng í frćgu Ítölsku (jóla) lagi eftir Zucchero sem heitir Cosi Celeste, gott lag hjá báđum. Ég sagđi í bloggi í haust ađ íslendingar fara víđa og ég verđ ađ segja frá smáuppákomu hér á hótelinu í dag.. Ég var ađ skjótast niđur međ lyftunni og hún hentist uppá 9. hćđ og inn kom ungur mađur, vestrćnn í útliti, og ég ávarpađi hann; going down ? og hann svarađi; ertu íslenskur ? já en ţú, sagđi ég, eins og hálfviti, líklegt ađ mađurinn talađi íslensku ef hann vćri franskur, (ekki gleyma ţví ađ ég er ljóska) Mađurinn heitir Orri er Akureyringur og flugmađur hjá Atlanta. Hann var hér eina nótt vegna pílagrímaflugs til Jeddah í Saudi Arabíu. Viđ fengum okkur tebolla og spjölluđum ađeins saman. Ţađ er nánast rugl ţegar mađur hugsar útí ađ ég er í 6 milljón manna borg međ hundruđum hótela ađ ég skuli rekast á ţennan ágćta mann í lyftunni, hann er hér eina nótt í fyrsta skipti á ćvinni og ég líka í fyrsta skipti á hóteli í Casablanca. Ég gladdist yfir sigri Liverpool í dag, ţeir eru náttúrulega langbestir ţegar ţeir eru í stuđi eins og ţeir voru í dag, til hamingju allir poolarar.. Varđ vitni ađ viđskiptum hér fyrir utan hóteliđ í dag, hvort ţau voru lögleg veit ég ekki, er ekki svo vel ađ mér í lögum hér, en set inn mynd til skemmtunar af viđskiptunum og dćmi hver fyrir sig...
Hef ţađ annars frábćrt og ćtla ađ halda áfram ađ chilla fram á morgundaginn og fer ţá heim til Laayoune og hlakka mikiđ til ađ koma heim..
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bogart, Bergmann og ég í Casablanca...
24.11.2007 | 00:21
Var ađ lenda í Casablanca á leiđinni heim til Laayoune, vélin okkar tafđist í London um eina klukkustund og ţađ ţíđir ađ ég er stuck hér í Casa í 48 tíma af ţví ađ ekki er flogiđ til Laayoune aftur fyrr en á sunnudagskvöld.. Ég var ađ spá í ađ verđa fúll en ákvađ svo ađ fagna ţessu bara, nýta tímann og blogga og hvíla mig og skođa eitthvađ fallegt eđa ljótt, bara chilla eins og krakkarnir segja. Hér var rigning í dag og frekar kalt ţegar ég kom bara 12 gráđur, rígningin hér er mjög velkomin enda nauđsynleg fyrir gróđurinn og allan búskap hér.. Ég er ađ hugsa um ađ fara á bar á morgun, ţó ég sé svo blessunarlega laus viđ ađ ţurfa ađ drekka, barinn heitir held ég Ricks bar ţessi eini sanni úr kvikmynd 20 aldarinnar CASABLANCA, ef hann heitir eitthvađ annađ ţá kemur ţađ bara í ljós í nćsta bloggi.
Nú ćtla ég ađ fara ađ sofa og vakna ţegar ég er búinn ađ sofa.........
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G..
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)