Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Brilliant dagur ađ kveldi kominn..
10.8.2008 | 00:16
Kominn heim eftir frábćran dag á Snefellsnesi í dag.. Viđ Hákon Már Örvarsson fórum ađ hans frumkvćđi vestur á Nes til ađ veiđa á vatnasvćđi Lýsu í morgun og vonbrigđin međ veiđisvćđiđ voru alger, en viđ létum ţađ ekkert á okkur fá og sjaldan hef ég hlegiđ jafn mikiđ á jafn stuttum tíma nema ef vera skyldi međ öđrum mjög kćrum vini fyrir örfáum dögum síđan. Viđ semsegt tókum ţá ákvörđun ađ slá ţessari veiđferđ uppí skemmtiferđ og viđ fengum Lax, ađ vísu ofan á brauđ á Cafe Hellnar í fjörunni. Ţađ kaffihús er sennilega í einhverju magnađasta umhverfi sem um getur á í ţađ minnsta á Íslandi. Viđ fengum frábćrar veitingar á Hellnum. Víđ kíktum ađeins til Guđrúnar Bergmann á Hótelinu og hún geislađi af sinni fegurđ og gleđi sem ég ţekki hana af .. Frábćr kona sem búin er ađ vinna stórkostlegt starf á Hellnum ásamt samverkafólki sínu.
Rúsínan í pylsuendanum var svo ađ keyra eins langt og viđ komumst uppá Snćfellsjökul og ţađ var magnađ ađ koma ţar, ég stefni ađ ţví ađ ganga á hann einhverntíma síđar ţ.e.a.s. á toppinn ţegar verđur fćrt..
Ég er ţakklátur fyrir ađ eiga vini eins og Hákon Má sem gera manni kleyft ađ eiga jafn frábćran dag og daginn í dag.. ég átti líka ákaflega gott símtal viđ annan kćran vin í dag sem er mér ómetanlegt..
Dagar eins og dagurinn í dag fćra mér heim sanninn um hversu ríkur ég er međ svona vini.
Takk fyrir daginn.
Magnús G..
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
08.08.08.
8.8.2008 | 20:34
Talan átta er ekki bara falleg, heldur er hún mikil happatala, sérstaklega í Kína enda engin tilviljun ađ Olympíuleikarnir hófust í dag kl. 0808, meira ađ segja. Ég held ađ ţessi talnaruna sé ekki bara happatala í Kína ég held ađ hún sé ţađ líka í Kópavogi. Dagurinn í dag hefur veriđ mér afar ánćgjulegur og gefandi og verđur mér ógleymanlegur. Ţađ er ljóst ađ talan 8 verđur í meira uppáhaldi hjá mér hér eftir..
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ á hinsegin dögum..
Magnús G
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Heilrćđi dagsins....
7.8.2008 | 08:30
Ef ţú metur ţig lágt,
ţá getur ţú veriđ vissu um
ađ heimurinn hćkkar ekki verđiđ..
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţeir dóu ekki ráđalausir..
6.8.2008 | 13:17
drengirnir sem voru ađ spila fótbolta á Batta vellinum i Kórahverfinu í Kópavogi um daginn.. Nokkrir 10 ára guttar voru ađ leika sér í fótbolta á vellinum, ţegar nokkrir fullorđnir menn mćttu á völlinn og ráku ţá í burtu og byrjuđu ađ leika sér í fótbolta. Ţeir stuttu létu ţetta ekki yfir sig ganga og hringdu í Lögguna sem kom á stađinn rak ţessa fullorđnu útaf og afhenti ţeim sem fyrir voru völlinn aftur.
Ţetta kalla ég ađ bjarga sér og láta ekki ganga yfir sig á skítugum skónum, frábćrt hjá ykkur strákar, áfram Breiđablik..
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
P.S. Stórleikur á Kópavogsvelli í kvöld Breiđablik - KR allir ađ mćta og fyllum báđar stúkurnar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skrapp út ađ hjóla sem ..
5.8.2008 | 15:56
er nú varla í frásögur fćrandi á ţessum bć. Ég nýtti mér góđa veđriđ í dag of renndi mér í Hafnarfjörđ og kíkti á höfnina og ćtlađi í raun ađ taka mynd af bát sem ég sá ţar um daginn. Bátuirinn heitir ţví fallega nafni Sigrún Ásta alveg eins og dóttir mín og ţađ vill svo til ađ ađ ég myndir af Guđjóni VE, Hákoni ŢH (ţessum gamla) og Helgu RE og hélt ađ ekki vćri til neinn bátur sem héti Sigrún hvađ ţá Sigrún Ásta.. Sigrúnu Ástu fann ég ekki, hún var sennilega á sjó, en ég fann ţennan í stađinn, sjá mynd..
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Maggi Guđjóns
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skagafjörđur, Ţorlákshöfn og Kópavogur eru
4.8.2008 | 14:16
ekki í textanum frćga um Ţingeyri, Flateyri og Bolungarvík sem eru fyrirheitnir stađir eins og allir vita og ţangađ er alltaf gott koma.. Viđ Hákon minn fórum eftir planinu svona nćstum ţví, ţví viđ ćtluđum ađ veiđa meira en viđ gerđum, en ţetta bjargađist nú alveg. Víđ áttum frábćran tíma saman viđ Norđurá og skođuđum hana nokkuđ vel og settum í nokkra fiska en lönduđum bara einni fallegri sjóbleikju og viđ erum bara sáttir viđ ţađ. Viđ semsagt komum til ţeirra heiđurshjóna Drífu og Fúsa á Uppsölum í Blönduhlíđ, en ţar liggja nú rćtur Hákonar enda afi hans Halldór uppalinn á Uppsölum. Ţađ var tekiđ á móti okkur eins og forsetanum međ kaffi og kruđerí i og ţannig var ţađ í ţennan rúma sólarhring og erum viđ uppmeđ okkur af svona trakteringum, takk fyrir okkur kćru hjón.. Viđ viljum líka ţakka sérstaklega fyrir skemmtilegan göngutúr í giliđ og ađ fossinum, ađ ég held í Kotá en ţar urđum viđ vitni ađ enn einni náttúruperlunni sem leynist viđ ţjóđveginn, en mađur ţarf ađ ganga í 10 - 15 mínútur til ađ sjá fegurđina, frábćrt framtak ađ sýna okkur ţetta, takk.
Viđ ókum í bćinn á laugardagskvöldiđ og komum viđ í Tjarnarbrekku í Víđidal og tókum einn kaffibolla međ vini okkar Hákoni Má matreiđslumeistara sem er ađ elda ţar í nokkra daga og skildum eftir eitthvađ af veiđidóti ţannig ađ hann gćti vonandi veitt í dag ef tími gćfist til.
Á sunnudagsmorguninn kl. dimmt fórum viđ á fćtur og fórum í Ţorlákshöfn, ţann fína stađ og Hákon tók ţátt í Golfmóti á ULM. Honum gekk mjög vel og ţađ var ánćgjulegt ađ fá ađ vera kylfusveinn hjá svona fínum golfara sem hann er orđinn. Viđ eyddum svo deginum viđ ađ horfa Breiđablik spila nokkra leiki í fótboltanum. Ţetta er semsagt búin ađ vera frábćr verslunarmannahelgi fyrir okkur feđga. Nú er hann kominn á Flúđir međ Alfonsi vini sínum og ég ađ chilla í bćnum. Get ekki klárađ ţessa Verslunarmannahelgarbloggfćrslu án ţess ađ minnast á frábćrt kvöld sem ég átti á veitingahúsinu Caruso í gćrkvöldi í frábćrum félagsskap.
Mér skilst ađ umferđin hafi gengiđ nokkuđ vel um helgina og ađ ekki hafi orđiđ mikiđ af ölvunarslysum sem ég hef heyrt um og fyrir ţađ skulum viđ vera ţakklát..
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ og ég óska öllum ferđalöngum gćfu á leiđinni heim og góđrar heimkomu.
Magnús G.
Skagafjörđur, Ţorlákshöfn og Kópavogur er líka fyrirheitnir stađir ....
Smelli inn mynd af Hákoni, Fúsa og Drífu á leiđ yfir ána á leiđ um gljúfriđ
Bloggar | Breytt 5.8.2008 kl. 01:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Viđ Hákon Örn...
1.8.2008 | 00:17
ćtlum ađ leggja land undir fót á morgun og halda á ćskuslóđir afa hans í Skagafirđi, nánar tiltekiđ í Blönduhliđina. Viđ erum búnir ađ fá húsaskjól á Uppsölum og viđ ćtlum ađ veiđa í Norđurá á laugardaginn.. Mig er lengi búiđ ađ langa til ađ kíkja á ţessa á aftur.. en ég reynda ađ veiđa ţar fyrir 25 árum síđan án árangurs enda búnađurinn sem ég átti á ţeim tíma ekki vćnlegur til árangurs. Drengurinn knái átti hugmyndina ađ veiđferđ um helgina og viđ förum í Norđurá og freistum gćfunnar..
Síđan á sunnudaginn er stefnt ađ ţví ađ fara í Ţorlákshöfn og taka ţátt í golfmóti fyrir 10 ára á ULM sem haldiđ er um helgina í Höfninni... Hákon er hörkugolfari og ég verđ caddy enda kann ég lítiđ sem ekkert í golfi og er bara sáttur viđ ţađ ennţá allavega.
Viđ ćtlum semsagt ađ leika okkur um helgina og njóta ţess ađ eiga hvorn annan feđgarnir.
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ um ţessa helgi og alltaf.
Magnús G
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)