Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
12000 heimsóknir á síđuna mína...
9.5.2008 | 21:52
Ótrúlegt en satt ađ nú eru 11998 búnir ađ koma á síđuna mína frá upphafi.. takk fyrir allar heimsóknirnar. Á morgun ćtla ég uppá skaga og horfa á mína menn í Breiđablik sigra Skagann í fyrsta leik áfram Breiđablik...
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ um helgina..
Magnús G.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Voriđ er yndislegt..
9.5.2008 | 12:21
Nýtti mér góđa veđriđ í gćr og skellti mér á Esjuna. Stórkostlegt veđur og magnađ ađ sjá trén vera ađ byrja ađ blómgast og finna lyktina af vorinu. Ótrúleg hvađ Stór- Kópavogssvćđiđ er orđiđ víđfemt og eins og yfir stórborg ađ líta.
Frábćr dagur í gćr.
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
Frábćrt útsýniđ af Esjunni í gćr. Algert logn og 13 ° C hiti
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvađ skal segja..???
7.5.2008 | 00:03
Ţađ er eiginlega ótrúlegt hvađ ţađ er erfitt ađ koma sér af stađ aftur ţegar mađur hefur ekkert bloggađ í langan tíma.. Síđasta bloggiđ mitt var í Brussels einhverntíma í Apríl og ţađ hefur veriđ hrikalega mikiđ ađ gera síđan ég kom heim, sem skýrir bloggleysiđ.
Mér finnst "kreppan" vera ađ skella á okkur međ auknum ţunga ţessa dagana, fólk talar miklu meira um kreppu nú en fyrir 2-3 mánuđum og lausfjárskorturinn er farinn ađ bíta í víđa og má sjá ţađ á uppsögnum í fyrirtćkjum og margvíslegum öđrum samdráttarađgerđum. Ég óttast ađ viđ munum ţurfa ađ taka á okkur töluverđar byrđar á nćstu mánuđum og ţegar ég segi viđ á ég viđ fólkiđ í landinu, ţví ţađ eru einfaldlega engir ađrir til, til ađ taka á sig byrđarnar. Sveitarfélögin eru flest í vandrćđum međ sínar skuldbindingar og geta ekki bćtt á sig, ríkisstjórnin er ađ greina vandann og eyđir í hjáverkum 12 - 15 milljörđum í nýtt Varđskip, nýja gćsluflugvél og ţyrlur, afhverju akkurat núna á sama tíma og ríkisstjórnin hvetur fólk til ađ spara meira, en átta sig ekki á ţví ađ fólk á ekkert til ađ spara. Ég hef ekkert á móti öflugri landhelgisgćslu enda fyrrverandi starfsmađur gćslunnar, en tímasetningarnar eru ótrúlega óheppilegar. Sparnađurinn hjá flestum liggur í eigin húsnćđi og menn rembast ţessa dagana viđ ađ verđfella og ţurrka upp sparnađinn hjá fólkinu í landinu og koma sem flestum á kaldan klaka fjárhagslega. Ţađ er eitthvađ sem ekki gengur upp í ţessu öllu saman, allavega eru stjórnvöld ekkert sérstaklega trúverđug ţessa dagana og ţetta virkar allt eitthvađ svo losaralegt. Ég bara verđ ađ minnast ađeins á Reykjavík og borgarstjórnina og borgarstjórann. Hvađ eru menn eiginlega tilbúnir til ađ leggjast lágt til ađ vera í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, ég bý sem betur fer í Kópavogi en ţađ er nátturulega bara pínlegt ađ fylgjast međ ţessum farsa.
Lćt ţetta duga, hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnus G
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)