Voriđ er yndislegt..

Nýtti  mér  góđa  veđriđ  í  gćr  og  skellti mér  á  Esjuna.   Stórkostlegt  veđur  og  magnađ  ađ  sjá trén  vera ađ byrja  ađ blómgast og  finna  lyktina  af  vorinu.   Ótrúleg  hvađ  Stór- Kópavogssvćđiđ  er  orđiđ  víđfemt  og  eins og  yfir  stórborg  ađ  líta.

Frábćr  dagur  í  gćr.

Hafiđ  ţađ  eins og ţiđ  viljiđ

Magnús G. Cool

MG á Esjunni  080508

Frábćrt  útsýniđ  af Esjunni  í  gćr.   Algert  logn  og  13 ° C  hiti 

Esjan  080508 006


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já voriđ er yndislegt og ţú ert nú alveg frábćr ađ hafa skellt ţér á toppinn   meira af ţessu í vorinu og sumrinu.

Vala (IP-tala skráđ) 9.5.2008 kl. 12:32

2 identicon

Gott hjá ţér ađ drífa ţig, kem međ ţér nćst ;)

Sigrún Ásta (IP-tala skráđ) 9.5.2008 kl. 21:27

3 identicon

Fannst ţetta svo flott ljóđ og tilheyra göngunni ţinni  

Esjan
eftir Svanhildi Sverrisdóttur 12 ára

Esjan er stór
eins og hávaxin kona
međ hvíta ullarhúfu
liggjandi á bakinu
međ bumbuna upp í loftiđ.

 Hún er eins og yngismćr.
Berháttuđ teygir hún sig letilega
eftir náttsloppnum,
finnst hana vanta sćng. 

Sólin hefur klćtt hana úr náttfötunum
á međan hún svaf.
,,Furđulegir eru draumar manns á nóttunni.“

Vala (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband