Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
Grái Kötturinn nei nei Fiđringurinn..
8.3.2008 | 12:41
Fékk ţessa bráđskemmtilegu fréttatilkynningu sem ég ćtla ađ deila međ ykkur sem eruđ svo heppin ađ lesa síđuna mína. Ég verđ nú bara ađ segja ađ ţessi ţróun hefur veriđ frábćr en mér sýnist hún alveg komin á enda eđa hvađ..???
Er ţetta ekki dásamlegt líf....
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ og hugsiđ um Gróđurhúsaáhrifin
Magnús G
Bloggar | Breytt 13.3.2008 kl. 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gćfuspor....
8.3.2008 | 12:23
Er hugsanlegt ađ ađ stađa hvers og eins sé afrakstur af ţví hvernig viđkomandi hefur stigiđ niđur á sínu ferđalagi, hvort sporin sem tekin hafa veriđ eru gćfuspor eđa ekki. Ég sá í bloggfćrslu hjá kćrri vinkonu minni ađ "Mađur rćđur ţví sjálfur hvađ mađur gerir" og ţess vegna rćđur mađur ţví sjálfur hvernig mađur stígur niđur á ferđalagi lífsins og stađa manns rćđst af ţví hvernig sporin eru í fortíđinni...
Ţađ hefur veriđ mér hugleikiđ undanfariđ hvernig hvernig mín spor eru og hvort stađa mín sé í samrćmi viđ sporin mín og svariđ er já, lóđbeint samhengi er á milli. Ef gćfusporin sem mađur stígur eru fleiri en hin ţá líđur manni vel og mađur nýtur velgengni í lífinu og rétt er ađ taka fram á ţessum ađ velgengni í lífinu snýst um fleira en peninga, ţó ađ ţeir séu auđvitađ nauđsynlegir til ađ auđga lífiđ og gera ţađ skemmtilegra. Skortur á peningum er djöfullegur og veldur miklum vandrćđum hjá mörgum svo ađ ţađ fari nú ekkert á milli mála.
Mín stćrstu gćfuspor í lífinu eru í mínum huga, sporiđ sem ég steig ţegar ég gifti mig áriđ 1985, yndislegri konu úr Borgarnesi, sem gaf mér 23 ár og á međ mér 3 yndisleg börn, ţetta spor hefur fćrt mér mikla gćfu og gleđi og gerir enn. Hitt stóra sporiđ mitt er svo ţegar ég tók sjálfan mig í fangiđ á árunum 2003 og 2004 og breytti um lífsstíl í grundvallaratriđum. Minn lífsstíll var ađ draga mig til dauđa í hćgt en örugglega, alltof feitur, hátt kólesteról, ţrek og máttleysi, slen, beinţynnig og svo mćtti lengi telja, engin regluleg líkamsrćkt. Í ţessu ástandi var ég frekar bölsýnn og satt ađ segja var ég kvíđinn fyrir framtíđinni. Einhverntíma á árinu 2002 settist á öxlina á mér engill sem sagđi mér ađ skipta um stefnu og ţađ tók mig u.m.ţ.b. eitt ár ađ átta mig.
Ég skipti alveg um lífsstíl, ég fór ađ rćkta líkamann reglulega međ frábćrum árangri og ég fór ađ rćkta hugann líka međ ekki síđri árangri ţví hvort tveggja er nauđsynlegt öllum manneskjum til ađ öđlast vellíđan.
Ég hef auđvitađ stigiđ mörg fleiri gćfuspor í lífinu, sem hafa fćrt mér fullt ađ skemmtilegum minningum og marga góđa vini og kunningja og í kvöld ćtla ég ađ hitta nokkra ţeirra, fólk sem var samtíđa mér Namibíu fyrir rúmum 10 árum.
Vöndum okkur í sporunum og reynum ađ hafa gćfusporin fleiri en hin.
Set inn mynd af nokkrum austfirđingum sem komu í kaffi til mín á síđasta sunnudag, Jökull, Svanhildur og Svenni frá Eskifirđi og Hákon Örn ćttađur frá Stöđvarfirđi
Hafiđ ţiđ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)