Afhverju

býður Dagur sig ekki fram til formanns sjálfur ?  Ég hélt nú bara satt að segja að Jóhanna myndi hætta þessu þjarki í vor eftir rúmlega 30 ára þingsetu.  Annars er mér alveg sama hver verður formaður SF bæði Jóhanna og Dagur eru ágætis manneskjur og munu sjálfsagt spjara sig vel í formennsku hvort þeirra sem tekur það að sér.
mbl.is Rökrétt að Jóhanna taki við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann býður sig fram Magnús, eitthvað óþarflega lítillátur í tilefni tilkynningar Ingibjargar. Hann er krónprinsinn hennar. Hann á eftir að tilkynna þetta á morgun. Þau gera allt til að Jón Baldvin komist ekki að.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 22:33

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Þau eru einkum þrjú sem koma til greina að mínu mati. Jón, Ágúst Ólafur og Jóhanna. Jón Baldvin tel ég líklegastan.

Hilmar Gunnlaugsson, 8.3.2009 kl. 22:47

3 identicon

Haettu thessu kjaftaedi med Jón Baldvin, Himmi minn.  Jón Baldvin kemur ekki til greina.

Hannes á horninu (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 01:16

4 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Sem stendur er hann sá eini sem hefur boðað framboð Hannes.

Hilmar Gunnlaugsson, 9.3.2009 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband