Höfundur

Ég er fæddur á Norðfirði í September 1959. Uppalinn á Fáskrúðsfirði og í Kópavogi. Fór snemma til sjós fyrst á trillum og svo á Varðskipum lýðveldisins og frögturum hjá Eimskip og SÍS gamla. Tók farmannapróf frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1980. Samvinnuskólapróf frá Bifröst 1982 og Próf í Skipamiðlun frá London School of Foreign Trade 1983. Ég hef starfað við ýmislegt til sjós og lands, hérlendis og erlendis. Ég á 3 yndisleg börn með henni Helgu minni, minni fyrrverandi, sem var konan mín til 23 ára. Í augnablikinu er ég starfandi sem sjálfstæður dreifingaraðili Herbalife. www.heilsufrettir.is/sonata
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bætt heilsa - Betra líf Þetta er síðan mín um Herbalife vörurnar og viðskiptatækifærið.
- Bætt lífsgæði Herbalife næringar og fæðubótarvörur geta aukið lífsgæði þín verulega. Við bjóðum uppá næringardrykki sem kosta rétt um 200 krónur.
- Auðvelt að panta Hér er hægt að panta Herbalife vörur og ég kem með vörurnar heim til þín ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu og eða sendi þér að kostnaðarlausu ef keypt er fyrir 10.000 eða meira í einu.
- Frábært viðskiptatækifæri Herbalife viðskiptin byggjast á MLM (Fjölþrepa) markaðskerfi, þar sem umbunin er mjög há fyrir vinnu dreifingaraðilans..
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Mars 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Um bloggið
Vertu þú sjálfur !!
Vonbrigði
4.11.2008 | 18:19
Og ég sem var farinn að halda að Þorgerður Katrín gæti orðið næsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins og satt best að segja þá leist mér bara vel á það. Ef eitthvað er hæft í þessum sögum um tengsl hennar við hugsanlegar afskrftir krafna Kaupþings vegna kaupa á hlutafé þeirra hjóna í bankanum, þá tel ég nú að hennar glæsta pólitíska ferli sé lokið. Ég er henni alveg sammála um að það verður allt að komast uppá borðið í þessum efnum og við verðum að hreinsa allt út.
![]() |
Menntamálaráðherra geri hreint fyrir sínum dyrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
bjorgmundur
-
eythora
-
fjola
-
fridamag
-
gvald
-
hallibjarna
-
jonsnae
-
dianamjoll
-
siggihalldors
-
smarijokull
-
sollafr
-
alla
-
annamargretb
-
gattin
-
esv
-
innlendur
-
eyglohardar
-
eythoredvards
-
ea
-
gesturgudjonsson
-
jyderupdrottningin
-
kokkurinn
-
gudmbjo
-
gunnlauguri
-
helgasigrun
-
drum
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
duddi9
-
tibsen
-
valgeirskagfjord
-
vefritid
-
vilberg
Athugasemdir
En málið er að það er skítalykt af þessu máli hjá Þorgerði og Kristjáni og hún er auðvitað búin að vita af þessu allan tíman og langt á undan öllum öðrum.
Valsól (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 20:53
Kæru bloggarar, vinir og vandamenn.....
Farið ávallt varlegar í að draga ályktanir af fréttaflutningi. Það eru alltaf þrjár hliðar á öllum málum... sagði hún amma mín. Mín hlið, þín hlið og rétta hliðin. Ég myndi ekki leggja upp með neina niðurstöðu fyrr en allt verður komið upp á yfirborðið. Lifið heil og samkvæmt bestu samvisku.
Hulda (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 13:51
Að gefnu tilefni vil ég taka fram að ég hef alls ekkert alhæft um um tengsl Þorgerðar Katrínar en tjáði mig aðeins um mína skoðun á hugsanlegum afleiðingum fyrir hennar pólitíska feril ef hún er tengd þessu máli, ég veit ekkert um málið annað en það sem kemur fram í fjölmiðlum og tjái um það á grundvelli þess, með þeim fyrirvara að upplýsingarnar séu réttar. Satt best að segja, eins og jafnvel mátti lesa úr bloggfærslunni minni, þá vona ég ÞK vegna, hennar fjölskyldu og sjálfstæðisflokksins að hún bara alls ekki bendluð við neitt óhreint. Það mun vonandi allt koma uppá yfirborðið í málinu eins og þK hefur reyndar hvatt til og ég er henni sammála og sennilega flestir. En að lokum þá held ég að amma hennar Huldu hafi mjög mikið til síns máls og Rétta hliðin verður auðvitað að koma upp á endanum svo að þeir sem þurfa verði sáttir og glaðir. Ég reyni að blogga með það að leiðarljósi að "aðgát skal höfð í nærveru sálar" og það er nú kannski inntakið í athugasemd Huldu og hún á mikinn rétt á sér í bloggheimum, ekki síst á þeim tímum sem við lifum. Ég er sáttur við samvisku mína hvað þessa færslu varðar og tel alls ekki að einn né neinn þurfi að sitja sár eftir hana, enda var það aldrei ætlunin.
Magnús Guðjónsson, 5.11.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.