Frábær sigur á Laugardalsvelli í kvöld.

Það var skemmtilegt að vinna landsleikinn í kvöld, þó að fótboltinn hafi kannski ekki verið mjög fallegur sem leikinn  var, en það skiptir bara engu máli þegar við vinnum leikina.  Það var gott að fá þennan sigur inní umræðununa og gefur okkur orku og eitthvað að gleðjast yfir.  Ég fór svo beint í Kórinn eftir leik og lék mér með nokkrum öðrum í klukkutíma í fótbolta.  Neita þvi ekki að það tekur á að hlaupa, tækla og vera tæklaður í klukkutíma en mikið helvíti er þetta gaman.  Okkur vantar ennþá nokkra til að fylla tímann, endilega látið mig vita ef þið viljið koma kl 2100 á miðvikudögum..

Takk strákar í landsliðinu fyrir þennan sigur.

 Hafið það eins og þið viljið

Magnús G.  Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Bára Magnúsdóttir

Sæll:) bara senda innlitskveðju. Ekki megum við missa móðinn þó móti blási. kveðjur Fríða

Fríða Bára Magnúsdóttir, 16.10.2008 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband