Leiðinlegt að tapa þessum leik

en það var stór stund hjá nokkrum ungum knattspyrnumönnum í Laugardalnum í kvöld þegar þeir fengu að leiða leikmenn liðanna inná völlinn..

Smelli inn tveimur myndum frá leiknum í kvöld;

Hákon leiddi leikmann nr. 8 hjá Skotum  

HÖM á Landsleiknum

Hér eru bæði liðin og allir krakkarnir,  þar af 3 félagar Hákonar úr Breiðablik,  Kristófer, Alfons og Pétur. 

Landsleikur við Skota 10. sept. 2008 023

Þetta  var skemmtilegt augnablik og vonandi á ég eftir að sjá Hákon ganga inná Laugardalsvöllinn aftur eftir nokkur ár og þá til að spila fyrir Íslands hönd,  hver  veit ?

Hafðu það eins og þú vilt

Magnús G. Joyful

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið verður gaman þegar litla dýrið fer að labba inn í völlinn í landsliðbúning til þess að spila....

Bara flottastur :)

Sigrún Ásta (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband