Blendnar tilfinningar eftir leikinn í kvöld..

Breiđablik - Valur 0-2  til hamingju Valsmenn.    Hákon Örn og Darri voru lukkudrengir í kvöld,  Hákon leiddi fyrirliđa Vals inná völlinn og Darri leiddi fyrirliđa Breiđabliks,  kónginn  Adda Grétars.

Völlurinn var blautur og háll og  leikurinn markađist af ţví.  Mér  finnst eiginlega ađ  leikir ţessara liđa eigi alltaf ađ enda međ jafntefli og eđa ađ ţau vinni á  vixl.   Valsarar  unnu í kvöld og  til hamingju međ ţađ, viđ vinnum bara nćst.

Gummi Ben heilsar Hákoni  

Lukkudrengir 059

Ţrír náfrćndur, Darri,  Kristinn Jakobsson dómari og Hákon Örn.

Lukkudrengir 044

Ég  held ađ ţađ sé ekki tilviljun ađ báđir markaskorarar Vals eru á myndinni hér fyrir neđan og báđir áttu ţeir  fínan  leik.  Gummi Ben er nú stundum bara eins og galdramađur međ fótbolta.

Valur-Herbalife

Alla  vega fékk ég tćkifćri til ađ vera stoltur  fađir, frćndi og  nćringarráđgjafi í  kvöld og er ţakklátur fyrir ţađ.

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ í  nýrri vinnuviku.

Magnús G. Whistling


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband