Dagurinn byrjar vel..

Ég  var búinn  ađ  skrifa  ţessa líka fínu bloggfćrsluna  hér  áđan en ţá  skall á frost í  tölvunni og ég nenni ekki ađ endurtaka allt sem ég sagđi en;

Íslendingar lögđu Pólverja  í  landsleik í handbolta  á  sannfćrandi hátt,  frábćrt og  komnir í  udanúrslit  og spila viđ Spánverja,  ég hef góđa tilfinningu fyrir ţeim leik,  viđ vinnum ţá...

Ég fór á Esjuna eftir leikinn í  dásamlegu veđri, í fínum félagsskap og hitti skemmtilegt fólk. 

Ég  fer á  landsleikinn á  Laugardalsvellinum  á  eftir međ  strákunum mínum og  hlakka  til  ađ vera međ ţeim og sjá Íslenska landsliđiđ  spila  viđ  Azera.

Flottur dagur hingađ til  og  ekki vafa um ađ  framhaldiđ verđur gott..

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ

Magnús G.  Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríđa Bára Magnúsdóttir

Bara kvitta kíki reglulega. Vođalega ertu orđinn mikil hjólafrí hehe kv.Fríđa

Fríđa Bára Magnúsdóttir, 21.8.2008 kl. 12:57

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Takk fyrir  heimsóknina  Fríđa mín, já ég hjóla svolítiđ  ţessar vikurnar  enda  frábćrt veđur til útiveru...vona ađ allt gangi vel hjá ţér. 

Magnús Guđjónsson, 21.8.2008 kl. 17:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband