Ţađ munađi svo litlu ..

ađ ég ćtti íslandsmeistara í  dag,  eitt  stangarskot  í  venjulegum leiktíma sem hefđi  lent  í  netinu hefđi  orđiđ  til ţess ađ  Breiđablik hefđi  orđiđ Íslandsmeistari  í  6. flokki  A 1   í  gćr.  Ţeirra örlög voru  hinsvegar  önnur  leikurinn fór  í  framlengingu   og  FH  ingar unnu framlenginguna  verđskuldađ  og  eru  Íslandsmeistarar  og  ég  óska  ţeim  svo  sannarlega  til hamingju međ  ţađ.

Okkar  drengir  munu örugglega koma  öđruvísi  stemmdir  til nćsta móts  og  ţeir  eru  ekki mikiđ  fyrir ţađ ađ tapa  leikjum  og  ţađ  er  ţeim ansi  erfitt  og  ţađ  er  nú  stundum bara  grátiđ  af vonbrigđum...  eins og í  gćr á Fjölnisvellinum..    En  strákar  mínir  allir,  mig  langar  ađ  ţakka  ykkur fyrir ţetta frábćra  sumar  ţar sem ég hef  fengiđ tćkifćri til ađ vera međ ykkur á  ćfingum, á mótum og  fá ykkur í  heimsókn hingađ  til okkar Hákons í  Ásakórinn.   Ţiđ  eruđ  frábćr  hópur og  ţađ  er  gefandi  ađ fá ađ  fylgjast međ  ykkur  og  vera  međ ykkur.   Ykkar  tími  kemur aftur, haldiđ hópinn og  vinskapinn  sem er  svo  einkennandi fyrir  ykkur.   Ég  vil  líka  ţakka ţjálfurunum  fyrir  ţeirra störf í  sumar, ţeir hafa  stundum veriđ undir gagnrýni  eins og allir  ţjálfarar  eiga ađ  vera,  stundum hefur  gagnrýnin  veriđ  sanngjörn og  stundum ekki.   Kristján og  Sölvi  ég  er  ykkur ţakklátur  fyrir  ykkar  störf  í  sumar og  sonur  minn hann Hákon Örn  hefur alltaf talađ  vel um ţjáfarana  sína  og fyrir mig er  ţađ  mikils  virđi..

Nú  tekur veturinn viđ og ćfingatímabil  međ  ćfingamótum,  ég veit ađ ţessir  frábćru drengir  eiga  eftir fá  mitt fótboltahjarta til ađ slá  örar  oft  á komandi árum og ţađ  veit guđ  ađ ég hlakka  mikiđ  til  ađ  reyna svolítiđ á pumpuna. 

Langar ađ  setja  inn tvćr myndir  frá gćrdeginum sem lýsa  pínulítiđ stemmningunni og ţađ má kannski sjá  tár á  vanga er vel er skođađ.

Áfram Breiđablik  ţiđ eruđ  lang  lang bestir  og  ţađ er ţađ sem skiptir mig  máli..

Takk fyrir sumariđ í  boltanum kćru vinir..

Magnús  G..  Smile

Liđiđ  ađ leik loknum...

Íslandsmót á Fjölnisvelli  Allt 548 

Ţađ er gott ađ eiga góđa mömmu á erfiđum stundum 

Íslandsmót á Fjölnisvelli  Allt 565


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć frćndi og til hamingju međ Hákon og hina strákana sem hafa greinilega stađiđ sig vel í sumar. Viđ hérna í Vesturbrúninni erum FH-ingar ţannig ađ okkar liđ hefur unniđ í 6.flokk og vona ég ađ ţeir geri slíkt hiđ sama í Landsbankadeildinni...

Allavega kvitt frá mér,

Ásdís Frćnka

Ásdís frćnka (IP-tala skráđ) 18.8.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Takk fyrir góđar  kveđjur óg  óskir..  Já FH  já já.  já   ţeir eru ágćtir í fótbolta,  en  mig minnir nú einhvernveginn ađ ţeir hafi  fengiđ einhverja kennslu í Kópavoginum í júní  ef ég man  rétt...

Magnús Guđjónsson, 18.8.2008 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband