Dagurinn byrjar vel...

Hákon og félagar hans í  Breiđablik  eru komnir í  úrslitaleikinn í  Íslandsmótinu  og  verđur hann spilađur kl. 1600 í  dag  á  Fjölnisvelli  í  Grafarvogi..   Hákon Örn  kallađi  fram  ansi mikiđ  stolt  hjá föđurnum  í morgun í  leiknum gegn Haukum sem vannst  5-1  og  setti  Hákon  3  stórglćsileg mörk  í  leiknum og  enda  fann  hann  sig  vel  og  var  vel stemmdur,   eins og allir  strákarnir.  

Leikurinn í  dag  verđur  erfiđur  viđ  FH  sem er međ  mjög  gott og vel skipulagt  liđ. 

Áfram  Breiđablik 

 

Hafiđ  ţađ eins og ţiđ viljiđ á  ţessum fallega sunnudegi..

Magnús G.  Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband