Var vakinn
15.8.2008 | 14:45
hastarlega til umhugsunar með frábærum tölvupóti sem ég fékk frá kærum vini í dag. Afhverju eru erum við að einblína á það sem við höfum ekki og getum kannski aldrei fengið og setjum alla orkuna í það í stað þess að setjast niður og segja við okkur sjálf; Hey hvað er að þér, notaðu það sem þú hefur og einbeittu þér að því að gera sem mest úr því. Ef við eigum okkur drauma, notum þá það sem við höfum til að ná þeim, við náum þeim aldrei með tækjum og tólum sem við ráðum ekki yfir.
Mig langar að setja inn myndband sem lýsir þessu svo fallega, notum það sem höfum ekki einblína á það sem okkur vantar..
Hafðið það eins og þið viljið um helgina..
Magnús G.
Its Not What You Are That Holds You Back - Part Three - 2008-08-14 17:35:06-04
As Tony Melendez so beautifully proves in this video, it's not what you don't have that counts. It's how you use what you do have.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.