Brilliant dagur ađ kveldi kominn..
10.8.2008 | 00:16
Kominn heim eftir frábćran dag á Snefellsnesi í dag.. Viđ Hákon Már Örvarsson fórum ađ hans frumkvćđi vestur á Nes til ađ veiđa á vatnasvćđi Lýsu í morgun og vonbrigđin međ veiđisvćđiđ voru alger, en viđ létum ţađ ekkert á okkur fá og sjaldan hef ég hlegiđ jafn mikiđ á jafn stuttum tíma nema ef vera skyldi međ öđrum mjög kćrum vini fyrir örfáum dögum síđan. Viđ semsegt tókum ţá ákvörđun ađ slá ţessari veiđferđ uppí skemmtiferđ og viđ fengum Lax, ađ vísu ofan á brauđ á Cafe Hellnar í fjörunni. Ţađ kaffihús er sennilega í einhverju magnađasta umhverfi sem um getur á í ţađ minnsta á Íslandi. Viđ fengum frábćrar veitingar á Hellnum. Víđ kíktum ađeins til Guđrúnar Bergmann á Hótelinu og hún geislađi af sinni fegurđ og gleđi sem ég ţekki hana af .. Frábćr kona sem búin er ađ vinna stórkostlegt starf á Hellnum ásamt samverkafólki sínu.
Rúsínan í pylsuendanum var svo ađ keyra eins langt og viđ komumst uppá Snćfellsjökul og ţađ var magnađ ađ koma ţar, ég stefni ađ ţví ađ ganga á hann einhverntíma síđar ţ.e.a.s. á toppinn ţegar verđur fćrt..
Ég er ţakklátur fyrir ađ eiga vini eins og Hákon Má sem gera manni kleyft ađ eiga jafn frábćran dag og daginn í dag.. ég átti líka ákaflega gott símtal viđ annan kćran vin í dag sem er mér ómetanlegt..
Dagar eins og dagurinn í dag fćra mér heim sanninn um hversu ríkur ég er međ svona vini.
Takk fyrir daginn.
Magnús G..
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.