Viđ Hákon Örn...

ćtlum ađ leggja land undir fót  á morgun  og  halda á  ćskuslóđir  afa  hans í  Skagafirđi,  nánar  tiltekiđ í  Blönduhliđina.   Viđ  erum búnir ađ fá  húsaskjól á Uppsölum  og  viđ  ćtlum ađ  veiđa í Norđurá  á  laugardaginn..   Mig  er  lengi  búiđ ađ langa  til ađ kíkja á ţessa  á aftur.. en ég  reynda ađ  veiđa ţar fyrir 25 árum síđan  án  árangurs  enda búnađurinn sem ég átti á ţeim tíma  ekki vćnlegur til árangurs.   Drengurinn  knái átti  hugmyndina  ađ  veiđferđ  um helgina  og  viđ  förum í  Norđurá og freistum gćfunnar..

Síđan á sunnudaginn er  stefnt ađ  ţví ađ fara  í  Ţorlákshöfn og  taka  ţátt í golfmóti  fyrir  10 ára  á ULM  sem haldiđ er um helgina í Höfninni... Hákon er hörkugolfari  og  ég verđ  caddy enda  kann ég lítiđ sem ekkert í golfi og er bara sáttur  viđ  ţađ  ennţá  allavega.

Viđ  ćtlum semsagt  ađ  leika okkur um helgina og  njóta ţess ađ eiga hvorn annan  feđgarnir.

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ  um ţessa helgi og alltaf. 

Magnús G  Joyful

P1020506


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Árnason

Góđa ferđ...

Eyţór Árnason, 2.8.2008 kl. 00:38

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Takk fyrir Eyţór  viđ  áttum frábćra ferđ í Skagfjörđ og fengum frábćrar móttökur á Uppsölum eins og  viđ var ađ búast..

MG

Magnús Guđjónsson, 4.8.2008 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband