Enn fyrir vestan, erfitt ađ slíta sig í burtu.....

Ţađ  er gott ađ  vera  fyrir vestan og  ţess  vegna er ég  hér  enn  í  góđu  yfirlćti  hjá  góđvini  mínum  J. Andrési  og  hans  góđu  konu  Siggu Lúllu.  Gestrisni  ţeirra er  svo  mikil  og  mögnuđ  ađ mig  langar  alls  ekki  til ađ fara.  Ţađ  eru  mikil  forréttindi ađ eiga  svona  vini  og  ég  hef  fundiđ  ţađ  í  ríkum mćli  hér  undanfarna daga  hvađ  vestfirđingar  eru  gott fólk.   Ég  átti  frábćran  dag  í  gćr  ţar  sem  ég  gat  ađeins miđlađ  af  reynslu  minni til  góđrar  vinkonu  hér fyrir vestan  og svo  fórum viđ  Addi  í  heimsóknir  til Öldu og  Bessa og  til Gústu  frćnku  minnar og Svenna,  frábćr  dagur.  Ég fór  líka  á  frábćrt  kaffihús  í  Edinborgarhúsinu međ  Eddu Ársćls og  Angantý  Val  og  viđ  drukkum Cappucino  úti í  sólinni  á  Ísafirđi.   Öll  ćvintýri  taka  enda og  ţetta  vestfjarđaćvintýri  mitt  er  ađ  taka  enda, ţví  ég  ćtla heim í  dag,  sömu leiđ og ég kom, keyra  Barđaströndina aftur, ţađ  er  svo  falleg  leiđ..  Ég  er  viss  um  ađ  ţađ verđur  gott ađ koma  heim  enda  GOTT AĐ BÚA  Í  KÓPAVOGI.    Ég  ćtla  ađ  kíkja  á  einn vin í  Önundafirđi á  heimleiđinni og  annan  í  Dýrafirđi.    Takk  vestfirđingar  fyrir móttökurnar  ţetta  áriđ.

Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G Cool

mćtti  ţessum  heiđursmanni Sćvari  sem var í  morgungöngu međ ţennan heiđurshund  Hvata, snemma á  Laugardagsmorguninn  á  Ţingeyri. 

Dýrafjarđardagar 2008 002

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

takk takk fyrir komuna allt gagn og gaman af ađ fá ţig í heimsókn vertu alltaf velkomin kćri vinur

bestu kveđjur héđan úr sólinni ţórdís

ţórdís (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 20:51

2 identicon

Takk fyrir öll bloggin, gaman fyrir okkur sem ekki komumst.....

Sigrún Ásta (IP-tala skráđ) 9.7.2008 kl. 09:25

3 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Ţađ er  gott ađ eiga  vini eins og ţig  Ţórdís  mín, takk fyrir frábćrar móttökur  og  gangi ţér allt í  haginn og  mundu ađ ţeir sem snúa  andlitnu ađ  sólinni  fá  skuggana fyrir aftan sig ..

Hafđu  ţađ  svo  eins og ţú  vilt..

Sigrún  Ásta  mín  vonandi  fćrđu  einhverjar  góđar minningar  frá  Ţingeyri upp í  hugann ţegar ţú  sérđ  myndirnarnar og  lest  ţetta  bull í  pabba gamla  ..

Ţú  kemur svo  bara  međ  nćst

Magnús Guđjónsson, 9.7.2008 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband