Vorið er yndislegt..

Nýtti  mér  góða  veðrið  í  gær  og  skellti mér  á  Esjuna.   Stórkostlegt  veður  og  magnað  að  sjá trén  vera að byrja  að blómgast og  finna  lyktina  af  vorinu.   Ótrúleg  hvað  Stór- Kópavogssvæðið  er  orðið  víðfemt  og  eins og  yfir  stórborg  að  líta.

Frábær  dagur  í  gær.

Hafið  það  eins og þið  viljið

Magnús G. Cool

MG á Esjunni  080508

Frábært  útsýnið  af Esjunni  í  gær.   Algert  logn  og  13 ° C  hiti 

Esjan  080508 006


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já vorið er yndislegt og þú ert nú alveg frábær að hafa skellt þér á toppinn   meira af þessu í vorinu og sumrinu.

Vala (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 12:32

2 identicon

Gott hjá þér að drífa þig, kem með þér næst ;)

Sigrún Ásta (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 21:27

3 identicon

Fannst þetta svo flott ljóð og tilheyra göngunni þinni  

Esjan
eftir Svanhildi Sverrisdóttur 12 ára

Esjan er stór
eins og hávaxin kona
með hvíta ullarhúfu
liggjandi á bakinu
með bumbuna upp í loftið.

 Hún er eins og yngismær.
Berháttuð teygir hún sig letilega
eftir náttsloppnum,
finnst hana vanta sæng. 

Sólin hefur klætt hana úr náttfötunum
á meðan hún svaf.
,,Furðulegir eru draumar manns á nóttunni.“

Vala (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband