Ef maður gerir alltaf

það  sem maður  hefur alltaf  gert,  þá  fær  maður alltaf það  sem maður hefur  alltaf fengið.     Nú  þegar  kreppir  aðeins að   þá  verðum við  að  hafa  þetta  hugfast    og minnast þess að  ef  við  ætlum ekki  að fara  illa  útúr  kreppunni  þá  þá  verðum við að breyta  um  taktík  og  fá  eitthvað  meira  útúr daglegum  athöfnum okkar.

Hafið  það eins og þið viljið..

Magnús G. Cool

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friðriksdóttir

Heyr heyr.

Solveig Friðriksdóttir, 3.4.2008 kl. 16:55

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Að beyta út af vananum og brosa, væri ágætis byrjun fyrir marga.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.4.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Flott orðað Magnús.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 6.4.2008 kl. 22:24

4 Smámynd: Magnús Guðjónsson

Eitt bros  getur dimmu í  dagsljós  breytt,  er  í  einhverju fallegu  ljóði  og  bros  er  örugglega einhver  vannýttasta  auðlind  heimsins.  

Ég  ætla að  brosa meira  hvað  með ykkur..????

Hafið það eins og þið viljið..

Magnús Guðjónsson, 8.4.2008 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband