Páskadagur eins og hann á ađ vera.
23.3.2008 | 22:37
Nú er ţessi frábćri páskadagur ađ kveldi kominn og hann hefur veriđ mér afar góđur.. Viđ Hákon fórum í mat til Mömmu í hádeginu (frábćrt hjá henni ađ bjóđa okkur) síđan fór Hákon á Players međ stóra bróđur ađ horfa á Arsenal tapa fyrir Chelsea og viđ töpuđum víst líka fyrr í dag fyrir Man Utd. ţetta er kannski ţađ eins sem hefđi mátt vera allt öđruvísi. Ég tók fram hjóliđ mitt og hentist einn klukkutímahring í rigningunni og mikiđ var ţađ hressandi og gaman ađ fara aftur út ađ hjóla. Ég fékk svo öll börnin mín í mat til mín í kvöld og miđađ viđ hvađ ţau borđuđu mikiđ ţá held ég ađ eldunin á Gourmet lćrinu frá Gođa gamla hafi tekist vel. Ţađ var virkilega gaman ađ fá öll börnin hingađ í mat, og ţetta ţarf ég ađ gera oftar og heiti ţví hér međ ađ gera ţađ.
Ég vil nota tćkifćriđ og óska öllum gleđilegra páska
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
Athugasemdir
Gleđilega páskarest karlinn
Nú er allt ađ komast í gang eftir dásamlegt frí og góđa hleđslu á batteríin.
Solveig Friđriksdóttir, 24.3.2008 kl. 13:17
I´ll hold you to it ;)
Sigrún Ásta (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 14:43
Sömuleiđis Solla og bestu kveđjur á á slóđir Rótanna í Stöđvarfirđi... Sigrún mín stattu ţig svo í ađ halda gamla manninum viđ efniđ međ matarbođin.
Hafiđ ţađ svo eins og ţiđ viljiđ..
Magnús Guđjónsson, 24.3.2008 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.