Tölvupósturinn....fjórđi hluti......

Ég  er  ađ byrja ađ fá höfnunartilfinningu,  ţađ eru bara  3  póstar  komnir síđan í morgun og enginn í  rúma 4  tíma..  kannski  er  bara  búiđ  ađ  taka  á  Case  Number XXXXX  hjá  stóra  fyrirtćkinu  sem  hýsir netfang  sendandans.  Annars  verđ  ég ađ segja  frá  smá  uppákomum  í  gćr og  í  dag  hér í  eyđimörkinni.    Í  gćr  elduđum viđ  kćsta  skötu  hér og  hrikalega var  hún góđ međ hamsatólg  og alles,  klikkar  aldrei  skatan  sama  hvar  mađur er.   Svo  ćtluđum ađ viđ elda  ferska tindabykkju í  kvöld  og  ţegar  búiđ  var  gera  allt  klárt í  eldhúsinu og  tindabykkjan kom ţá  reyndust  tindbykkjubörđin  vera  kjúklingabringur   og  ţćr voru frábćrar.   Annars  verđur spennandi  ađ  fylgjast međ  ţví hvort  tölvupósturinn kemur aftur  eđa  hvort hann er dauđur úr  öllum  ćđum..   ţađ  koma  frekari fréttir  á  morgun......

Hafiđ ţađ eins og  ţiđ  viljiđ 

Magnús G.  LoL 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband