LOKSINS KOM NÝTT BLOGG..
22.10.2007 | 12:49
Jćja kominn heim til Íslands í ţetta frískandi veđurfar eins og einhver kallađi ţađ.. Verđ nú bara ađ segja ađ ég var ekkert farinn ađ sakna svona veđurs eins og er hér í dag.. Síđan á um hina helgina hefur ansi margt gerst, ég fór međ krökkunum til Tenerife, fljúgandi og siglandi á tvíbytnu og átti 2-3 yndislega daga á Tenerife ađallega í afslöppun og viđ ađ leika mér í GoKart og fótbolta ofl.. Ég var ađ keyra Körtu í fyrsta sinn á ćvinni og ég skil ekkert í ţví afhverju ég var ekki ađ keyra í Brasilíu um helgina í F1 djö er gaman ađ leika sér á Körtum.. Mikiđ rosalega gaman var ađ fá krakkana mína til mín og og ég er alltaf ađ átta mig betur og betur á ţví hvađ ég er heppinn ađ eiga svona frábćr börn, sem eru alltaf ađ veita mér meiri og meiri gleđi og fyrir ţađ er ég óendanlega ţakklátur...
Ég er byrjađur í Babbanum aftur og rosalegar harđsperrur eru búnar ađ hrjá mig síđan á laugardaginn en ég nć ţeim úr mér í tímanum í dag og verđ fínn á eftir. Ţađ sem er best viđ ađ koma heim eftir svona langan tíma er ađ hitta allt ţetta frábćra fólk sem ég ţekki og tel til vina og kunningja minna og é g er búinn ađ hitta ótrúlega marga á ţessum fáu dögum sem liđnir eru síđan ég kom heim.. Ég fór međ Stjána vini mínum á Dýrfirđingaball á laugardaginn og ţađ var nú bara eins og vera á balli í Félagsheimilinu á Ţingeyri og mjög gaman ađ hitta alla ţessa góđu Dýrfirđinga og fyrrverandi sveitunga mína til margra ára..
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.