CASABLANCA

Nú  sit  ég hér á flugvellinum  í  Casablanca  og  bíð  eftir flugi.  Ég  var  einmitt  að hugsa um  Humprey Bogart og  Ingrid   Bergmann sem léku  í þeirru frægu mynd  Casablanca  sem var gerð  á stríðsárunum ef ég man  rétt..  Það  er svo  skrítið að  maður tengir  eiginlega  allt  við  þessa  mynd og alltaf koma  þau  uppí  hugann... Ég  er hér á flugvellinum í  12 sinn  á  þessu ári en hef aldrei  komið til Casa  þ.e.a.s. borgarinnar,  úr  þessu verð ég að fara að bæta ..   Hver  var aftur  fræga setningin  sem Humprey  sagði i þessari mynd ????  Ætli  Casablanca  væri svona  þekkt  borg  ef  þessi mynd hefði  ekki verið gerð  ??

Það  er  ýmislegt  sem manni dettur í hug þegar manni  leiðist á  flugvöllum....

Hafið það eins og þið viljið  

Magnús G.  Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Life will never be the same...!!

Frábært að lesa bloggið þitt Maggi, ekki láta þér leiðast of mikið samt.

Mig langaði nú aðallega til að óska þér til hamingju með "Valsarana" þína sem fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu um helgina!  Greinilega allt sem hefur smollið hjá þeim í ár!

Kveðja til þín og láttu þér líða vel!  DMS.

Life will never be the same...!!, 1.10.2007 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband