Laayoune
9.6.2007 | 18:03
Bćrinn sem ég bý í hér í Marokko heitir Laayoune og er höfđustađur ţessa hluta Marokko, hér búa á bilinu 3 - 500.000 manns, tölur eru ađeins á reiki og reyndar skiptir ţetta engu máli í raun. Fólkiđ sem ţennan ágćta bć byggir er mjög vingjarnlegt og vill allt fyrir mann gera..
Bćrinn er hér í miđri Sahara eyđimörkinni og ber auđvitađ keim af ţví, mikill sandur og lítill gróđur, ţó samt ótrúlega mikill miđađ viđ eyđimörk. Laayoune ţíđir í raun uppspretta og var bćrinn nefndur ´ţetta vegna ´ţess ađ hér var vatn á einum af fáum stöđum í mörkinni.. Í útjađri bćrjarins er stöđuvatn og töluverđur gróđur ţar í kring..
Alltaf sama góđa veđriđ og litlar breytingar á ţví... ósköp notalegt...
Í gćr varđ slys um borđ í einu af skipunum okkar og einn af okkar ágćtu starfsmönnum frá Namibíu, varđ fyrir meiđslum, hann er nú kominn undir lćknishendur og er á góđum batavegi..
Ég hlakka orđiđ mikiđ til ađ koma til Íslands í nćstu viku og hitta mína nánustu....
Magnús G.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.