Mér var bođiđ í mat í gćrkvöldi...

Í  gćrkvöldi fórum viđ í ´"smá"matarbođ  hjá fjármálastjóranum okkar  og  ég  hélt ađ  ţetta yrđi svona huggulegt međ ostum osfrv.  og ţannig byrjađi  ţađ um áttaleytiđ.  Viđ sátum og spjölluđum eins og gengur og  um kl. 2330 kom  matur,  marókóskur matur,  ţvílík veisla,  smá synishorn frá Noregi  reyktur lax í forrétt,  lambalćri í ađalrétt 1 og kjúklingar í ađalrétt 2  og svo cream caramel og ávextir á eftir..  Viđ  fórum heim um 0130  og  mér  leiđ eins og úlfinum í  sögunni um Rauđhettu  eftir allt  átiđ.   En  uppúr stendur  ađ ţetta var hrikalega  gott allt saman og  ótrúlega skemmtilegt  ađ upplífa svona  menninguna hér.  Mér er sagt  ađ  Marokkomenn  međhöndli gesti sína  almennt á  einstakan hátt  og  hiki ekki viđ ađ eyđa mánađarlaunum sínum í  eina góđa veislu fyrir góđa gesti.   Frábćrt kvöld  og  frábćr matur..    Hér  er auđvitađ  sama gamla góđa veđriđ  Sól og 30 gráđur,  ekkert vesen  međ yfirhafnir hér,  bara  ein  skyrta eins og venjulega.. 

Ísland - Svíţjóđ  puff,  mikiđ er feginn ađ hafa ekki ţurft  ađ horfa á  ţann  hildarleik í  sjónvarpinu  og  ég  verđ ađ segja  ađ ţjóđarstoltiđ  varđ  fyrir svolitlum hnekki í gćrkvöldi ţegar  aftur og  aftur og aftur   rann  yfir sjáinn á  BBC  World,   Svíar krömdu Íslendinga ´5-0 í  Stokkhólmi í  kvöld,  reyndar  ţađ jákvćđa  í ţessu er,  ađ ţađ skuli vera  tilefni  til Breaking News  á  einni  stćrstu og virtustu sjónvarpsstöđ í heimi   ađ Íslendingar tapi í fótbolta, ćtli Eyjólfur viti af  ţessu.

 Góđar stundir..Smile

Magnús G.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband