Lukkan var međ okkur

Hákoni Erni og vinum hans Alfonsi og Hlyni í dag á leiđinni í Bláfjöll.  Ţegar viđ vorum komnir rétt uppfyrir S beygjuna á Bláfjallaveginum kom á móti okkur stór Nissan Patrol jeppi á 38 tommu dekkjum.  Rétt áđur en hann mćtti okkur missti ökumađurinn stjórn á Jeppanum og hann fór ađ rása á veginum  og satt best ađ segja leist mér nú ekki á blikuna, á pínulitlum Opel Astra sportbíl, međ ţennan líka drekann stefnandi á okkur félagana.  Ég fór eins nálćgt snjóruđningnum og ég komst en ţví miđur ţá sluppum viđ ekki viđ jeppann.   Hann skall á okkur  af nokkru afli og viđ hentumst út í skafl.  Ég athugađi strax međ drengina og ţeir voru óskaddađir og unga konan á jeppanum var líka heil heilsu sem og börnin hennar.  Viđ grćjuđum tjónaskýrluna og stór jeppi dróg okkur inná veginn aftur,  viđ fórum og renndum okkur á skiđum í 2 tíma og allir glađir.  Bíllinn er illa farinn og sennilega áhorfsmál hvort borgar sig ađ gera viđ hann.  Ekki gaman ađ eiga nýlegan bíl sem hefur lent í tjóni,  en ţađ sem máli skipti var ađ allir sluppu heilir á sál og líkama úr ţessu óhappi,  ţađ er nóg til af bílum. 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ um helgina.

Magnús G. Cool 


Bloggfćrslur 7. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband