Framsóknarflokkurinn stendur í fæturna
30.1.2009 | 18:11
Mér líkar vel að SDG formaður Framsóknarflokksins skuli standa í lappirnar og gera kröfu um skíra verkáætlun á næstu vikum og mánuðum. Forsendur flokksins fyrir stuðningi eru þær að unnið verði á fullu þessa daga fram að kosningum. Síðasta stjórn féll vegna aðgerðaleysis og við þurfum ekki aðra aðgerðalausa stjórn, gleymum því ekki að Samfylkingin er í stjórninni sem er að fara frá.
Það skiptir engu máli hvort ný stjórn tekur við á morgun, hinn eða mánudaginn. Það eina sem skiptir máli er að nýja stjórnin geri það sem gera þarf.
Góða helgi ....
![]() |
Ný ríkisstjórn eftir helgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)