Systkinadagur í gćr..
13.4.2008 | 23:51
Í gćr var systkinadagur hjá okkur systkinunum frá Strönd/Tröđ í Fáskrúđsfirđi. Ólöf María var fermd og allir á landinu og mćttu í fermingarveisluna í hćsta veislusal landsins sem er auđvitađ í Kópavogi. Fermingar eru yndislegar ekki bara fyrir unglinginn sem fermist og fćr " bunch af money", heldur ekkert síđur fyrir fjölskyldurnar sem standa ađ unglingnum og sameinast á ţessum degi.. Dagurinn hennar frćnku minnar var sérdeilis fallegur, veislustađurinn sá flottasti, maturinn frábćr, tónlistin og söngur fermingarbarnsins í hćsta gćđaflokki. Ég var svo heppinn ađ hafa börnin mín 3 og mömmu ţeirra líka ţannig ađ mín litla fjölskylda sameinađist í ţessa 3 tíma sem var bara yndislegt. En um kvöldiđ byrjađi svo fjöriđ, bođađ var í Partý í Baugakórnum og bođiđ uppá léttar veitingar, fyrir ţá sem vildu. Ţarna komum viđ saman öll alsystkinin í fyrsta sinn í nokkuđ mörg ár og ţađ var tekin mynd sem birt verđur međ ţessu bloggi.. Ţegar partý iđ stóđ sem hćst var rennt á ball á Players "Austfirđingaball" og ţar voru fyrir ´61 árgangurinn úr Austurbć Kópavogs koma saman líka. Ég fer nú ekki oft á ball núorđiđ, en ţetta var skemmtilegt ball og ţađ var gaman ađ hitta marga bćđi ađ austan og úr ţessum fína árgangi sem ég tengdist ágćtlega fyrr á árum.
Nú fer í hönd einhver mikilvćgasta vika sem upp hefur runniđ í langan tíma og ég verđ ađ vanda mig sérstaklega vel í ţví sem ég geri og geri ekki ţessa vikuna. Ég fer inní vikuna fullur af bjartsýni og trúi á jákvćđa niđurstöđu í nokkrum málum.
Hlakka til nćsta systkinadags
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G
Bloggar | Breytt 14.4.2008 kl. 09:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)