Vonbrigði

Og ég sem var farinn að halda að Þorgerður Katrín gæti orðið næsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins og satt best að segja þá leist mér bara vel á það.  Ef eitthvað er hæft í þessum sögum um tengsl hennar við hugsanlegar afskrftir krafna Kaupþings vegna kaupa á hlutafé þeirra hjóna í bankanum, þá tel ég nú að hennar glæsta pólitíska ferli sé lokið.   Ég  er  henni alveg sammála um að það verður allt að komast uppá borðið  í þessum efnum og við verðum að hreinsa allt út. 

 


mbl.is Menntamálaráðherra geri hreint fyrir sínum dyrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband