Ótrúleg uppákoma..

Marokkomenn  eru alltaf  ađ koma  mér  meira og meira á  óvart..  Í gćr  var  ég  á  viđskiptafundi  međ  einujm af okkar ágćtu samstarfsađilum og  ég sagđi  honum ađ tvö af  ţremur börnum mínum og  kćrasti  dóttur  minnar vćru ađ koma til mín  síđar um daginn.   Hann  sagđi  ţá  strax;  ţú  verđur ađ koma  međ ţau í  mat til mín á morgun  í  hádeginu,  ţađ verđur  veisla,  RAMADAN er búin og  ţá  höldum viđ veislu,  mćtiđ kl. 1345.    Skal  gert  herra minn sagđi ég.    Auđvitađ mćttum viđ svo í veisluna  sem var  einhver  sú  flottast sem viđ höfum komiđ í  öll sömul,   endur og  heilgrilluđ lömb  á  borđ borin ásamt  Kous Kous  og  ávöxtum og fl. 0fl.   Viđ  hittum Lögreglustjórann  í  Laayoune í  veislunni og spjölluđum heilmikiđ viđ hann um heima og geima og allt ţar á milli.  Ţetta  matarbođ  var mikil reynsla fyrir  okkur öll og ékki síst  krakkana  sem sáu alveg nýja mynd af  Marokkó  og siđunum hér.    Eftir  veisluna  fórum viđ svo í bíltúr um bćinn okkar  og  út í Eyđimörkina..   Núna  rétt áđan var svo hringt í mig  af  lögreglustjóranum og  hann spurđi   mig hvort ég  vćri heima,  úps  á  nú taka  mann  hugsađi ég,  sagđi ég eitthvađ viđ hann í dag sem ekki passađi.    Ég  sagđi honum nú  bara ađ koma og hitta  og ţađ gerđi hann viđ annan  mann  sem  var sá  hinn sami og  bauđ okkur í matinn í dag, klyfjađur ađ pökkum og  pinklum.   Hann fćrđi okkur öllum  gjafir, Sigrúnu  silfur skart  og  okkur strákunum  hefđbundna  kufla  og   Hákoni skó  til viđbótar..  Viđ  stóđum  hér orđlaus  af  undrun  og  sáum hér  enn eina  nýja mynd af  ţessu góđa fólki sem hér  býr  og  er alltaf ađ koma mér á óvart... 

Á morgun förum ég og krakkarnir yfir á Kanarí og  verđum saman ţar í nokkra daga og svo heim til Íslands  á  miđvikudaginn...  Glćsilegur dagur ađ kveldi kominn  frábćrt ađ hafa krakkana  hér og  leyfa ţeim ađ upplifa  ađeins lífiđ hér í Marokkó.. 

 Hafiđ ţađ eins og  ţiđ viljiđ

Magnús G...Whistling

KOBA 006


Bloggfćrslur 13. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband