CASABLANCA
1.10.2007 | 09:54
Nú sit ég hér á flugvellinum í Casablanca og bíđ eftir flugi. Ég var einmitt ađ hugsa um Humprey Bogart og Ingrid Bergmann sem léku í ţeirru frćgu mynd Casablanca sem var gerđ á stríđsárunum ef ég man rétt.. Ţađ er svo skrítiđ ađ mađur tengir eiginlega allt viđ ţessa mynd og alltaf koma ţau uppí hugann... Ég er hér á flugvellinum í 12 sinn á ţessu ári en hef aldrei komiđ til Casa ţ.e.a.s. borgarinnar, úr ţessu verđ ég ađ fara ađ bćta .. Hver var aftur frćga setningin sem Humprey sagđi i ţessari mynd ???? Ćtli Casablanca vćri svona ţekkt borg ef ţessi mynd hefđi ekki veriđ gerđ ??
Ţađ er ýmislegt sem manni dettur í hug ţegar manni leiđist á flugvöllum....
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
Bloggar | Breytt 2.10.2007 kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)