Fćrsluflokkur: Bloggar

Logn, Sól og rúmlega 20 gráđur..

er  ekki algengt  á  Íslandi  hvađ  ţá  á  hćsta  tindi  Vestfjarđa  Kaldbak í Dýrafirđi.   Ţessari  upplifun er ekki hćgt  ađ  lýsa  međ orđum.   Ég  lét  gamlan  draum rćtast í gćr og gekk  á  Kaldbak  og hann  tók á  móti  mér  međ  ţessum trakteringum,,  ţađ  var  ţess  virđi ađ bíđa  í nokkur ár  efitir  ţessu..  Útsýniđ  var  magnađ,  fjallahringurinn,  snćfellsnesiđ međ  jökulinn  á endanum og  allt  norđur á strandir.  ´

Mér  var  oft  hugsađ  til  gamals  kollega ţennan  dag,  Einars  Odds  Kristjánssonar  sem lést  fyrir tćpu  ári  í  göngu á  Kaldbak.  Einar  Oddur  var  góđur drengur og  ég veit ađ  hans  er  sárt  saknađ  á  Vestfjörđum,  blessuđ  sé  minning  hans. 

 

Hafiđ ţađ eins og  ţiđ  viljiđ

Magnús G.Smile

Dýrafjarđardagar 2008 184

 


Frábćrir Dýrafjarđardagar..

Eftir hjólatúrinn  mćtti mađur á  Oddann í  grillveislu  ţar sem voru samankomnir  nokkur hundruđ  ungir  og  gamlir  Dýrfiđingar  núbúandi og  brottfluttir.. Glćsileg  veisla  og  mikiđ ađ  skemmtilegu  fólki sem ég hitti og skelli hér inn mynd  af  tveimur heiđursmönnum  sem alltaf er gaman ađ hitta. 

Takk  Dýrfirđingar fyrir flotta  hátíđ  um helgina...

Hafiđ  ţađ  eins og ţiđ  viljiđ..

Magnús G  Cool

Dýrafjarđardagar 2008 Eddi Eiríks,  Óli Stein og MG.


Dýrafjarđardagar međ bónus..

Velkminn í  Dýrafjörđ  sagđi  Bjarni  Einarsson viđ  mig  fyrir 20  árum, ţegar  ég  kom  vestur á Ţingeyri  til ađ starfa  hjá  KD  og  Fáfni.   Ţetta  voru   orđ  ađ  sönnu  og  alltaf  finn  ég  jafnvel  hversu  velkominn ég er í Dýrafjörđ  ţegar  ég  kem  ţangađ.   Viđ  áttum  7  krefjandi og  góđ  ár  á Ţingeyri  og  ţangađ  ber  ég  mjög  sterkar taugar..  Í  ţessari ferđ  minni  gisti  ég  meira  ađ  segja  í  Sandafelli  sem  er  í  dag  gistihús  en  hýsti áđur  Kaupfélag  Dýrfiđringa.   Helgin  var  frábćr,  veđriđ  á leiđinni  vestur  var  stórkostlegt,  sólarlaust en  logn  og  Barđaströndin skartađi  sínu fegursta  og  vakti  upp  minningar  alla  leiđina,  enda  hef  ég  fariđ  ţessa leiđ  tugum sinnum  akandi  og  einu sinni  hjólandi.  Dýrafjörđur  tók  á  móti  mér  í  sínum hátíđarbúningi  og  ţegar  ég  kom  yfir Hrafnseyrarheiđina og  sá niđur í  fjörđinn  fékk  ég  ţessa  gömlu  tilfinningu,  ég  er kominn heim,  góđ  tilfinning..  Laugardagurinn  rann upp  ótrúlega  fagur  og ég  ásamt  Öldu Gylfa og  Ragnheiđi  Höllu  skruppum  í  hjólatúr  sem hafđi  veriđ  planađur  fyrir margt  löngu.   Viđ hjóluđum fyrir Nes  sem kallađ  er,  ţ.e.a.s.  úr  Arnarfirđi útfyrir  Sléttanes og  inn  Dýrafjörđ,  einhverja  Ţá  fallegustu og  hrikalegustu  leiđ  sem akfćr  er  á  Íslandi..  Stórkostlegur dagur í  stórkostlegu  veđri  í  frábćrum félagsskap.  Stelpurnar  stóđu sig svo  vel  í  ferđinni ađ ţćr  hefđu  getađ leikiđ  í  dömubindaauglýsingu ţegar viđ komum  heim...

Meira  seinna 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ 

Magnús  G  Tounge

Dýrafjarđardagar 2008 042


Kominn heim í Kópavog..

Shellmótiđ ađ baki,  okkar  menn ţ.e.a.s.  Breiđablik 1  lenti í 4 sćti  mótsins  og ţeir  töpuđu  bara  einum leik  af 10 sem ţeir  spiluđu,  gerđu  3  jafntefli  og  unnu  6  leiki.   Frábćr  árangur.   Ţessir  dagar í  Vestmannaeyjum  voru  ákaflega  gefandi og  skemmtilegir.   Nú  tekur  viđ  nýtt  tímabil  hjá  mér  frá og  međ  morgundeginum..  Fríiđ  sem ég ćtlađi  mér  alltaf ađ  vera  í  í  einn mánuđ  er  nú  á  enda  og alvara  lífsins  tekur viđ.    Ég  er  enn  ađ  vandrćđast  međ  dođa  í  vinstri  hendinni  sem  háir mér  töluvert  sérstaklega á  lyklaborđinu á tölvunni og viđ  allar  fínhreyfingar.  

Ţađ  eru  tvö  gullkorn  sem  eru  mér  ofarlega í  huga  ţessa  dagana  og  ţau  eru; 

"Ţú  verđur ađ lćra  ţá  erfiđu lexíu lífsins, ađ ekki munu allir  óska ţér góđs  (Dan Rather)  og svo; 

"Okkar stćrsta stund er ekki ađ  tapa  aldrei, heldur ađ rísa upp eftir hvern ósigur.  (Confusius)

 Hafiđ  ţađ  eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G.  Tounge

Hvađ  gerir mađur ekki fyrir  knattspyrnumenn ?

Ţjónusta í lagi

 


Góđur gangur í Vestmannaeyjum í dag..

hjá Hákoni og  félögum í  A liđi  Breiđabliks.   Ţeir  unnu  alla  leikina  í  dag  nokkuđ sannfćrandi  ţó  ţeir hafi veriđ  miserfiđir.  Keflavík  unnu ţeir 6 - 0,  Skagann  7 -1  og  Ţór 4 - 0.   Vćnta má  erfiđari mótherja  á morgun og ađ  leikirnir verđi  jafnari.   Hákon  hefur átt fína  leiki í  nýrri  stöđu  á  vellinum,  annarsvegar í  markinu  í  2  leiki og  einn leik  sem aftasti  mađur í  vörn,  venjulega  hefur hann spilađ sem fremsti mađur í sókn.    Veđriđ  hefur veriđ  indćlt, nokkrir  skúrir hafa  falliđ á okkur í  dag  en  milt og hćgt  veđur annars  og  engum til ama..  Ţetta mót  er  frábćrlega skipulagt  af  IBV  og  ekki síđur af fararstjórunum okkar  hér  í  Breiđabliki  ţeim Ingu Gísla  og Möggu  Skúla.

Ég  hlakka til  morgundagsins  og  fá  ađ  stússast í kringum strákana og taka  myndir  af leikjunum,  myndirnar getiđ  ţiđ  séđ inná  www.shellmot.is  og svo rekiđ ţiđ ykkur áfram inní Breiđablik.

Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G Cool

Mynd  tekin af  strákunum fyrir fyrsta leik í morgun..

IMG_3848


Barcelona - Vestmannaeyjar

Kominn heim frá Barcelona  eftir frábćra ferđ og  frábćra  ráđstefnu í  Saint Jordi  Höllinni  međ  17.000  dreifingarađilum frá  Evrópu.  Svo  er  Barcelona  alltaf jafn  skemmtileg ađ koma  til  og  ég er  ađ  byrja ađ ţekkja borgina  ađeins  betur enda búinn ađ koma ţangađ  4 sinnum á  4 árum.   Nú  er  stefnan tekin á Shellmót  í  Vestmannaeyjum međ Hákoni og  hans  félögum í  Breiđabliki.  Veđurspáin er frábćr  og  vonandi  rćtist hún,  svo  mótiđ  og veran í Eyjum verđi  skemmtilegri.    Ţví  miđur  er  höndin min  ekki  orđin nógu  góđ  síđan um daginn og  ennţá er  ég  dofinn í  hálfri  hendinni   og  ţađ  veldur mér  orđiđ  nokkru hugarangri og  stefni ég á ađ hitta sérfrćđing  á nćstu dögum vegna ţessa..

Nćstu dagar  munum snúast um fótbolta og fótbolta,  bara gaman 

Hafiđ ţađ eins og  ţiđ viljiđ 

Magnús G.  Cool

Ein mynd frá Barcelona  til gamans...

 Barcelona 2008


Ísbirnan dáin og

ég ađ ná  mér  í  hendinni,  allur ađ koma til,  bólgan ađ hverfa og tilfinningin ađ koma  til  baka.  Annars  var  ţetta  góđ áminning  um  hvers  virđi  heilsan  er og  ađ  hafa  alla  útlimi  fúnkerandi  rétt og  góđu  standi.    Annars  af  Ísbjarnarmálinu á  Skaga og  öllu  ruglinu  í  Umhverfisráđuneytinu og  ráđherranum varđandi  ţetta  mál.  Skilur ekki  konan ađ  flćkingsísbirnir  sem  koma  hingađ  eiga  ekki marga  valkosti og viđ  landsmenn  eigum ţađ  ekki  heldur.   Ţađ  á ađ  vera  ađgerđaráćtlun í  gangi ţegar  blessađir birnirnir  ganga  á land  hér,  ţreyttir  og  sársvangir  og  ađ  niđurlotum komnir,  ţađ  á  ađ  lina  ţjáningar ţeirra  strax  og  koma í veg  fyrir ađ  alvarleg  slys verđi á  búfénađi og  fólki  sem á vegi ţeirra hugsanlega  verđa.  Ég  er  ekki á móti  náttúruvernd  en  viđ  verđum ađ  gćta  skynsemi í ţví sem viđ  gerum og ţađ  fer ekki vel  ađ  reyna ađ  draga  ísbirni  inní  pólitískan fíflaskap, eins og gert hefur veriđ. 

Nú  er  ég  á leiđinni  til  Barcelona  í  nokkra  daga og svo beint  í framhaldinu til  Vestmannaeyja á Shellmót  í  fótbolta. 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ

Magnús G  Woundering


Kominn í Kópavog

eftir ađ hafa fokiđ  vestur á  Klaustur í  gćr,  ţ.e.a.s. ţegar  ţađ  var lens  en  á  milli  fauk ég  útaf  veginum  en slapp  óskaddađur  til  Kalla á  Icelandair  Hotel á Klaustri,  sem aumkađi  sig  yfir mig og lánađi mér  herbergi til  ţvotta og  hvíldar í  3 tíma.  Frábćrt ađ  eiga  fólk eins  og  Kalla og Svönu ađ ţegar mađur ţarf á ţví  ađ  halda.  Frábćrt  fólk  sem rekur glćsilegt  Hótel á Klaustri sem ég hvet  alla til ađ nýta  sér  á ferđum sínum.  Ég  tók  ákvörđun um ţađ í  gćr ađ segja  stopp  vegna  ţessa  dođa sem er í vinstri  hendinni  og hefur  heldur ágerst  og  ég var farinn ađ hafa  minni stjórn  á  hreyfingum en  áđur,  ţannig ađ  ţetta var  bara  ađ verđa hćttulegt.   Ţađ  er  taliđ ađ  ég sé  bólginn rétt neđan viđ úlnliđinn  og bólgan  ţrýsti á  taugarnar  sem orsaki ţetta.  Ţetta á ađ  jafna sig á nokkrum dögum..  Ég  er  samt ánćgđur međ túrinn  rúmir  400 km  á  4 dögum  og  langtimum  í  mótvindi..  Ég klára bara  hringinn ţegar  Ísbjörninn er  kominn í  búr og höndin  í lag. 

Set  inn  tvćr  myndir úr  ferđinni  ţegar ég  fór af  stađ 

Hjóatúr júní 2008 002

og  svo  eina af  búnađinum,  tjaldinu, fararskjótanum og  kerrunni.

 

Hjóatúr júní 2008 041

 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ á Ţjóđhátíđardaginn og  passiđ ykkur á Ísbjörnunum, ţeir  eru hćttulegir. 

Magnús G  Cool

 


Hjólađ heim.....

Dagur 1.

Kominn á  Djúpavog  eftir  fyrsta  legg á  leiđinni  heim.  Ţađ  gekk  ljómandi  vel í  dag,  lagđi í hann kl.  1150 frá  Búđum  í  Fáskrúđsfirđi  og  fór  á  Stöđvarfjörđ  í  einni  lotu.  Hvíldi í  korter  og  hélt svo  áfram  sem leiđ lá  um Breiđdalinn og  suđur í  Berufjörđ..  100  km  lágu  í  dag  og  engin óhöpp eđa óvćntar uppákomur  á leiđinni..  Náttúran  skartar sínu  fegursta og  mađur  sér  náttúruna,  gróđurinn, lćkina, fossana, fuglana  og  fegurđ og mikilleik  fjallanna.   Fínn  dagur    kveldi kominn  og  ég  fer  ađ leggjast  til hvílu í litla  Gula tjaldinu mínu  sem  rúmar  mig  og  mig .. 

Dagur 2.

Fór af  stađ  um 10 leytiđ  og hjólađi sem leiđ    yfir á Höfn og  kom ţangađ  um  2130  107  km  á  mćli,  veđur  gott en  smá  vindur á köflum sem tafđi mig  um eina 2  tíma.  Gist á tjaldsvćđinu á Höfn í  flottu  veđri..  Enn  í  nokkuđ  góđu  formi  en  smá  dođi í  vinstri hendinni  eftir  daginn..

Dagur 3.

Fór  frá  Höfn  um  11 leytiđ og  hjólađi í  vesturátt  án  ţess ađ  hafa  ákveđinn  nćturstađ  í  huga,  endađi  á  Hótel Freysnesi  um   0030  eftir  135  km  vegalengd og  helvíti  var  gott ađ  taka bara  herbergi  í  nótt   enda  rigning  ţegar ég  kom  ţangađ  og  ég  hefđi  örugglega  ekki getađ  tjaldađ  vegna  dođa  í  vinstri  hendinni  sem  hefur  aukist nokkuđ  mikiđ..  Ég  var  heppinn  í  gćr      vera  hreinlega  ekki drepinn,  fékk  bíl á  móti mér  rétt vestan  viđ  Smyrlabjörg  og  hann stefndi  bara  beint  á  mig  og  ég  alveg úti í  kanti mín megin.  Ég  held ađ bílsstjórinn hljóti ađ hafa sofnađ  eđa  veriđ í annarlegu ástandi,  ţetta  er  ţađ  svartasta  sem ég hef  séđ  á  öllum ţessu hjólaferđum mínum  og  ég var  ansi lengi ađ jafna mig  á  ţessari  uppákomu.  Annars  hef  ég ţađ  fínt    öđru leyti en  höndin  ergir  mig  mikiđ,  á mjög  erfitt međ    t.d.  skrifa  vegna  dođa í  2  fingrum og  smá stjórnleysi  á  höndinni,  sennilega  klemmt  taug,  sem  jafnar  sig  aftur .

Fróđur  mađur  sagđi  mér ađ ég vćri hálfnađur  til  Reykjavíkur  frá  Fáskrúđsfirđi hér  í  Freysnesi

Ég ćtla  ađ leggja í hann um 12  leytiđ  og  fara vonandi  á Klaustur  í nćsta  legg.

 

Hafiđ  ţađ  eins og ţiđ  viljiđ  

Magnús G  í  Freysnesi  Whistling

 


Kominn í fjörđinn fagra, Fáskrúđsfjörđ..

Kom  hingađ í kvöld,  allt  klárt  til  brottfarar,  vagninn  kominn aftaní  hjóliđ  og  veđurspáin eins góđ og  hugsast  getur  og  ég  klár  í  máliđ.    Ţađ  verđur  mér  sérstakalega  ljúft  ađ  fara  fyrsta spölinn  yfir á  Stöđvarfjörđ  og  koma ţangađ  á  afmćlisdegi  föđur míns  heitins  sem  er  í  dag,  ţ.  13. júní  og hefđi hann orđiđ  79 ára  gamall ef  hann hefđi  lifađ til dagsins  í  dag.  Ég  fékk  ţennan  fína  rúnt  í  kvöld međ  mági mínum  honum Jóa Veigu  og  ryfjuđum viđ upp  hver  bjó  í hvađa  húsi  hér  áđur fyrr og  hver  býr  ţar  nú..   Alltaf  jafngaman  ađ  sjá  hvađ  umgengnin  er  góđ  í  kringum  starfsstöđvar  Kaupfélagsins  hér  á  stađnum.   Vonandi  halda  Fáskrúđsfirđingar sem allra  lengst í  Kaupfélagiđ  sitt  sem  er búin ađ vera  undirstađa  ţessa  byggđarlags  í  75 ár  nú  í  ágúst n.k.  til  hamingju međ  ţađ.  

Hlakka til ađ  leggja í  ann og  stefni á  Djúpavog  í  ţađ  minnsta  á  fyrsta  legg,  vonandi  ađeins  lengra..

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ  um helgina 

Magnús á  Strönd  Cool

Ţessi var  tekin í  fyrra međ  Árbć, ćskuheimili  föđur míns  í  bakgrunni.

IMG_1993

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband