Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009
Alvöru leiđtogi
1.8.2009 | 08:55
sem tekur af skariđ og ver ţjóđ í vanda. Ég ćtla svo sannarlega ađ vona ađ hinir svokölluđu leiđtogar ţessa lands, Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, lćri nú af Evu Joly sem talar örugglega í samrćmi viđ sannfćringu sína og hefur kjark til ađ koma ţví á framfćri. Ţađ er auđvitađ skammarlegt hvernig ríkisstjórnin er búin ađ koma málum fyrir og eyđir orkunni í ađ reyna ađ sannfćra einhverja best menntuđu ţjóđ í heimi um ađ ríkisstjórnin hafi veriđ ađ vinna vel. Á sama tíma og ég gleđst yfir ţessum liđsstyrk frá Evu Joly, ţá fć ég enn frekari sannfćringu fyrir ţví ađ sú ríkisstjórn sem nú situr viđ völd á Íslandi er vanhćf.
Ég er ţakklátur Evu Joly fyrir ađ verja mig og mína.
![]() |
Stöndum ekki undir skuldabyrđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)